Fréttablaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
21. júlí 2012
170. tölublað 12. árgangur
4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Bílar l Bílrúður l Fólk l Atvinna
MIÐALDADAGAR Á GÁSUMMiðaldadagar á Gásum við Eyjafjörð standa nú
sem hæst. Þar er reynt að endurskapa hið litríka
mannlíf sem blómstraði á 13. og 14. öld en þá
voru Gásir mesta umskipunarhöfn landsins. Þar
er iðandi markaðstorg og vígamenn á ferð.
G uðbjartur Hannesson, velferðar-ráðherra, ætlar á Landsmót skáta sem sett verður um helgina. Hann hefur tekið virkan þátt í skátastarfi frá því hann var barn. „Ég stend alveg undir slagorðinu „Eitt sinn skáti, ávallt skáti.“ Ég reyni alltaf að fara eitthvað á landsmót og mér er formlega boðið á setningu mótsins í ár,“ segir Guðbjartur.Guðbjartur segist nánast alltaf hafa tekið þátt í landsmóti í gamla daga, bæði á Úlfljótsvatni og Hreðavatni. Hann fór einnig á alþjóðlegt skátamót í Lillehammer árið 1975. „Þar fór ég í fyrsta sinn í gönguferð á fjöllum í nokkra daga. Ég byrjaði á því á fyrsta degi að ganga í stuttbuxum og var mikið hælt fyrir hreysti Íslendinga. Þá þurfti ég að sjálfsögðu að gera það allan tímann og lét mig hafa það verandi að drepast úr kulda. Stundum er betra aðætla sér ekki um of í b
annars að hegða sér eftir aðstæðum og
bregðast rétt við, jafnvel þó maður þurfi
að brjóta odd af oflæti sínu,“ segir hann
og hlær.
Landsmót skáta verður sett á sunnu-
dag og koma skátar hvaðanæva að úr
heiminum til að taka þátt í því. „Þátt-taka í Landsmóti er afar gefandi. Það er
stundum gert grín að skátastarfi og sagt
að þar læri fólk bara að hnýta hnúta. Þar öðlast fólk hins vegar mikla reynslu,
lærir að bera ábyrgð og öðlast sjálf-stæði. Í skátahreyfingunni er lögð rík áhersla á að bera virðingu fyrir fólki og
ólíkum hópum. Þar eru almenn mannleg
samskipti kennd og ég hef notið góðs af
allri þessari reynslu í mínu ævistarfi.Ég mæli hiklaust með því að bæði börn og fullorðnir taki þátt í skátastarfi.
Félagsskapurinn gefur mþ ð
SKÁTAR HNÝTA EKKI BARA HNÚTALANDSMÓT SETT Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra og skáti, ætlar
ekki að láta sig vanta á Landsmót skáta sem verður sett um helgina. Hann
segir skátastarf vera lærdómsríkt og skemmtilegt.
RÁÐHERRA OG SKÁTI
Guðbjartur hefur verið skáti frá barnsaldri. Hann ætlar að mætaá
BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM FM 957
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
atvinna
Allar
atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.isSölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursso
n vip@365.is 512 542
6
Hrannar Helgason
hrannar@365.is 512 54
41
Starfsmenn
í pökkunardeild
Í pökkunardeild fe
r fram vélakeyrsla
í kartona- og þyn
nupökkun,
uppgjör eftir vinn
slu og skjalfesting
.
Einnig tæknileg u
msjón/aðstoð við
uppsetningu auk
breytinga og still
inga
á pökkunarlínum.
Unnið er á þrískip
tum vöktum.
Erum að bæta
við okkur
starfsfólki
vegna aukinna
umsvifa
Hjá Actavis bjó
ðum við upp á:
f hverfi
Viltu læra
að pakka?
Vefstjóri
óskast í fullt starf til
að sinna
ritstjórn, viðhaldi, n
ýsmíði
og markaðssetningu
vefsetra
ferðaskrifstofunnar E
xtreme
Iceland ehf. Umsókn
ir óskast
sendar á netfangið:
info@extremeiceland
.is
BÍLARLAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2012
Kynningarblað
Ódýrasti bíllinn
Meirapróf á hjólhýsi
Minnkið bensíneyðsluna
Öryggi barna
Hraðskreiðir bílar
Rétta loftið
Akstursíþróttafélag Suður-nesja, sem annast keppn-ina, fagnar 30 ára af-
mæli á þessu ári. Keppnin heitir
Bílar og Hjól Torfæran í höfuðið
á aðalbakhj li h í
Henning Ólafsson, keppnisstjóri
og formaður Akstursíþróttafélags
Suður nesja.
Endurvakning Jósepsdals
Það er mjög gaman að fara með
krakka á torfæru og horfa á þessi
tryllitæki spæna upp brekkurnar.
Og ekki skemmir fyrir að ókeypis
Spurður um hvort að veður spáin
setji ekki strik í reikninginn segir
Henning að það hleypi bara
meiri spennu í keppni f þ ð
Tr llitæki í Jó sd l á nýHen ing Ólafsson er keppnisstjóri torfærukeppni sem haldin er í dag í Jósepsdal klukkan 13. Keppnissvæðið var vinsælt upp úr 1990 e h fur ekki verið notað síðastliðin sex ár. Helmingur ágóða keppninnar rennur til styrktar Umhyggju.
Trúðurinn upp á sitt besta.
Valdimar Sveinsson keppir í sinni fyrstu torfæru um helgina á bílnum Trúðnum. Trúðurinn á sér langa sögu í torfærunni og vann fyrri eigandi hans, Gunnar Gunnarsson, nokkra Íslandsmeistaratitla á honum.
MYND/STEFÁN
Spennandi aksturstæki keppa. Henning Ólafsson hjá bílnum Kalda í eigu Stefáns Bjarghéðinssonar, núverandi Íslandsmeistara í götubílaflokki. MYND/STEFÁN
Við ætlum að gefa
helming ágóðans til
Umhyggju, sem er
BÍLRÚÐU
R
LAUGARD
AGUR 21
. JÚLÍ 20
12
Kynning
arblað
Framrúð
utryggin
g
Glæsiva
gnar í M
ónakó
Hreinar
bílrúður
Örugg rú
ðuskipti
Vandaða
r ísetnin
gar
ið ísetning
u bílrúða
sem trygg
ir að ávall
t er vanda
ð til
MYND/ER
NIR
SIGURMYND Þeir voru samtaka í að fagna sigri fótboltastrákarnir í 6. flokki HK er þeir hömpuðu bikarmeistaratitli á Ólafsfirði um síðustu helgi. Þórir Ó Tryggva-
son fangaði stemninguna og vann með því annan hluta sumarmyndakeppni Fréttablaðsins. Sjá síðu 18.
VIÐSKIPTI Skilanefnd Kaupþings lét
Vincent Tchenguiz vita af því að
það væru „aðrar leiðir“ til að ná
til hans en að fara á eftir eignum
hans. Vegna þessara skilaboða kom
Tchenguiz það ekki á óvart þegar
hann var handtekinn í mars 2011 af
bresku efnahagsbrotalögreglunni,
Serious Fraud Office (SFO), vegna
viðskipta félaga sem hann stýrir
við Kaupþing. Þetta er meðal þess
sem kemur fram í ítarlegu viðtali
við Tchenguiz í
Fréttablaðinu í
dag.
„Ég átti alveg
von á því að eitt-
hvað myndi ger-
ast í mars 2011.
Ég vissi bara
ekki alveg hvað.
Ég varð ekk-
ert sérstaklega
undrandi þegar
ég var handtekinn, enda hafði ég
fengið skilaboð um það frá Kaup-
þingi að þeir væru að hugsa um að
gera eitthvað. Þeir, skila nefndin,
sögðu mér, eins og ég man það,
að það væru til „aðrar leiðir“ að
mér. Sá sem sagði þetta útskýrði
ekki hvaða leiðir það væru,“ segir
Tchenguiz.
Hann segir að samband sitt við
Kaupþing fyrir hrun hafa verið fag-
mannlegt en að íslensku bankarnir
hafi í raun verið vogunarsjóðir.
„Efnahagsreikningur þeirra var
allt í einu orðinn 50 milljarðar dala,
nánast allt var fjármagnað á mark-
aði, og eiginfjárhlutfallið kannski
tíu prósent. Voru þetta þá bankar
eða vogunarsjóðir? Ég held að þeir
hafi orðið að vogunarsjóðum á ein-
hverjum tímapunkti. Þeir voru
álitnir bankar en einungis lítið brot
af starfsemi þeirra var hefðbundin
bankastarfsemi.“ -þsj / sjá síðu 10
Segir Kaupþing hafa hótað sér
Vincent Tchenguiz segir skilanefnd Kaupþings hafa sagt að ná mætti til hans með „öðrum leiðum“ en hefð-
bundnum. Hann segir lítinn hluta af starfsemi íslensku bankanna hafa verið hefðbundna bankastarfsemi.
VINCENT
TCHENGUIZ
spottið 8
Lífið er dýrmætt
Eirin Kristin Kjær var skotin
í Útey fyrir ári síðan en
komst lífs af.
Noregur 16
FULLKOMINN FERÐAFÉLAGI!
Á leið á Ólympíuleikana
Alda Lín Auðunsdóttir hefur
æft fótbolta frá sex ára aldri.
krakkar 26
Heilabrot helgarinnar
Heppinn lesandi fær verð-
laun fyrir rétta lausn á
krossgátu Fréttablaðsins.
gáta 20
Pétur býr til
grænt svæði
miðbærinn 38
Karólína endur-
heimti köttinn
dýr 38
Tina Fey tilnefnd
sjónvarp 30