Fréttablaðið - 21.07.2012, Síða 33

Fréttablaðið - 21.07.2012, Síða 33
LAUGARDAGUR 21. júlí 2012 7 Útboð nr. 20101 Landmótun og vegagerð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í landmótun og vegagerð á lóð stöðvarhúss í Bjarnarflagi, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20101. Helstu magntölur eru: Gröftur og skeringar lausra jarðlaga: 140.000 m3 Flutningur efnis: 130.000 m3 Burðarfylling, efni flutt úr námu: 3.500 m3 Fylling með uppgröfnu efni: 55.000 m3 Uppgrafið efni í landmótun, fláafleyga og jarðvegstipp: 85.000 m3 Færsla borvatnsveitu: 400 m Vettvangsskoðun verður á verkstað 30. júlí kl.11:00 Verkinu skal að fullu lokið 1. febrúar 2013. Útboðsgögn verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000 fyrir hvert eintak, frá og með þriðjudeginum 24. júli 2012. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 15. ágúst 2012. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ SNJÓFLÓÐAVARNIR Í VESTURBYGGÐ ÞVERGARÐUR Á PATREKSFIRÐI ÚTBOÐ NR. 15226 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vesturbyggðar og Ofanflóðasjóðs óskar eftir tilboðum í verkið Snjó- flóðavarnir í Vesturbyggð – Þvergarður á Patreksfirði. Verkið felst í að reisa snjóflóðavarnargarð (þvergarð) ofan við grunnskóla, kyndistöð og sjúkrahús á Patreksfirði. Umræddur varnargarður er um 300 m. langur og 10 – 12 m hár. Í verkinu felst einnig mótun yfirborðs skeringa flóðmegin við garða og uppsetning jarðhólfa í fláum hlémegin. Einnig felst í verkinu gerð vinnuvegar, varanlegra vegslóða, gangstíga, og upp- setning á grjóthleðslum. Jafnframt gerð drenskurða, lækjarfarvega, lagning ræsa, flutningur trjágróðurs, uppsetn. lýsingar, smíði setbekkja og jöfnun yfirborðs og ýmiss frágangur. Helstu magntölur eru: Klapparsprengingar / fleygun 3.000 m3 Fylling í jöfnunarlag undir styrkta fyllingu garðs 13.500 m3 Styrkt fylling í garð 14.000 m3 Fylling í fláafleyga 36.000 m3 Uppsetning jarðhólfa 450 m2 Styrkingakerfi – efni 2.700 m2 Styrkingakerfi – uppsetning 2.700 m2 Göngustígar – yfirborðslag 4.200 m2 Hellulögn ýmiskonar 400 m2 Verkinu skal vera að fullu lokið í september 2014. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 24. júlí 2012. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, 28. ágúst 2012 kl 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Þeistareykir ehf. Útboð nr. 30003 Uppsetning vinnubúða Þeistareykir ehf. óska eftir tilboðum í uppsetningu vinnubúða á reit L-07 á Þeistareykjum samkvæmt útboðsgögnum nr. 30003. Verkið felst í uppsetningu 32 húseininga ásamt lagnavinnu. Helstu magntölur eru: Hreinlætislagnir 500 m Gröftur vegna lagna 300 m3 Raflagnir og ídráttarrör 1500 m Undirstöðuplattar 145 stk Uppstilling undirstöðubita 420 m Flutningur húseininga 24 stk Uppsetning húseininga 32 stk Vettvangsskoðun verður 27. júlí á verkstað á reit L-07 á Þeistareykjum kl. 11:00 og kl. 13:00 á húseiningum á geymslusvæði á lóð Landsvirkjunar í Reykjahlíð (áður lóð Kísiliðjunnar). Verkinu skal að fullu lokið 15. nóvember 2012. Útboðsgögn verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000 fyrir hvert eintak, frá og með þriðjudeginum 24. júli 2012. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn. 8 ágúst 2012. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. P r o - A r k Te i k n i s t o f a E y r a v e g i 3 2 , 8 0 0 S e l f o s s , S í m i 4 8 2 4 4 3 0 , p r o a r k @ p r o a r k . i s Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í ræstingu og hreingerningu nokkurra stofnana sveitarfélagsins. Verkið felst í ræstingu og hreingerningu á eftirtöldum stofnununum Sveitarfélagsins: Sunnulækjarskóli, Leiksskólinn Hulduheimar, Ráðhús Árborgar, Sameign íbúða fyrir aldraða að grænumörk 1,3 og 5 og Félagsaðstöðu fyrir aldraða að Grænumörk 5. Verkefnið felst í að ræsta og hreingera stofnanir þessar auk þess skal leggja til allar hreinlætisvörur og sjá um áfyllingar á þeim. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með föstudeginum 20 júlí. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu senda tölvupóst á proark@ proark.is eða hafa samband í síma 482-4430 og gefa upp nafn, síma og netfang og fá í kjölfarið send útboðsgögn í tölvupósti. Tilboðum skal skila á Pro-Ark Teiknistofu Eyravegi 32 Selfossi. fyrir kl. 11:00 föstudaginn 10 ágúst 2012, tilboð verða opnuð að viðstöddum þeim sem þess óska. SNJÓFLÓÐAVARNIR SIGLUFIRÐI, BRÁÐABIRGÐAVEGUR ÚTBOÐ NR. 15296 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjallabyggðar, óskar eftir tilboðum í gerð bráðabirgðavegar upp að fyrir- huguðum snjóflóðavörnum í Hafnarfjalli á Siglufirði. Vegurinn er ekki ætlaður fyrir almenna umferð, og liggur um bratta skriðu. Heildarlengd vegarins er um 1.850 m. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. nóvember 2012. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með mánudeginum 23. júlí 2012 til og með 1. ágúst, en þá hefst sumarlokun Ríkiskaupa. Útboðsgögn verða ennfremur til sýnis á bæjarskrif- stofunum á Siglufirðir. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 8. ágúst 2012 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.