Fréttablaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 32
21. júlí 2012 LAUGARDAGUR6 Skrifstofustjóri Hörgársveit óskar að ráða skrifstofustjóra í fullt starf. Meginverkefni hans verður að sjá um alla daglega umsýslu vegna fjármála sveitarfélagsins og áætlana- gerð í því sambandi. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og vinnur náið með honum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu kröfur um hæfni eru: • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Mikil færni í bókhaldsstörfum • Reynsla af gerð og framkvæmd rekstrar- og fjár- hagsáætlana • Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga • Hæfni til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli • Færni í mannlegum samskiptum Hörgársveit er við vestanverðan Eyjafjörð, næsta sveitarfélag norðan Akureyrar. Þar búa um 600 manns. Meginhluti sveitarfélagsins er dreifbýli, þétt- býli eru á Lónsbakka og Hjalteyri. Sveitarfélagið rekur m.a. grunnskóla, leikskóla, íþróttamannvirki, þjón- ustustöð og félagsheimili, auk þess að eiga samstarf við nágrannasveitarfélög um ýmsa rekstrarþætti. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 461 5476 og netfangi gudmundur@horgarsveit.is. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá með mynd sendist skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, 601 Akur- eyri. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2012. Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir verk sem fyrirtækið gefur út. Fyrirtækið gefur jafnframt út fjöldann allan af ýmis konar ritum, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is fyrir 26. júlí nk. Umsjónarmaður barna- og unglingastarfs í Hallgrímssókn Leitað er eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingi með ferskar hugmyndir. Kostur er að viðkomandi hafi reynslu í kirkjulegu barna- og unglingastarfi. Djáknamenntun eða menntun í uppeldisfræðum er æskileg. Um er að ræða fullt starf. Áhersla verður lögð á barna- og unglingastarf m.a. þátttöku í fermingarfræðslu. Starf með foreldrum ungbarna er hluti starfsins. Umsóknir berist til framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju fyrir 9. ágúst n.k. merkt: Hallgrímssókn, Hallgrímstorgi 1, 101 Reykjavík Meiri Vísir. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á vísi. Á Veiðivísi, nýjum veiðivef Vísis, getur þú nálgast helstu fréttir, ítarlega umfjöllun og gagnlegar upplýsingar um veiði, hvort heldur sem er stangveiði eða skotveiði. Fylgstu með í sumar og nýttu þér allt sem Vísir hefur upp á að bjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.