Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.07.2012, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 21.07.2012, Qupperneq 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI sunnudaga kl. 15 - 17 með Bigga Maus Vasadiskó FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS GUY’S BIG BITE Á FOOD NETWORK Guð blessi hjónabandið Geir H. Haarde og félagar hjá Ópus lögmönnum sendu Evu Hrönn Jónsdóttur, samstarfskonu sinni, óvenjulega kveðju þegar hún gifti sig á dögunum. Geir og fleiri komust ekki í veisluna þannig að brugðið var á það ráð að senda henni myndband sem var sýnt í veislunni. Kveðja Geirs í myndbandinu sló í gegn og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna þegar hann endaði á því að biðja Guð um að blessa hjónabandið, enda flestir með á hreinu í hvaða stórmerki- lega atburð í Íslands- sögunni hann var að vísa … Eiður reiður yfir tölvupósti Eiður Svanberg Guðnason, fyrr- verandi ráðherra, kallar á Facebook- síðu sinni eftir lagabreytingu sem mundi koma í veg fyrir óhóflegar tölvupóstsendingar til hans. Tilefnið er æði sérstakt. Gefum Eiði orðið: „Arnar Eggert Thoroddsen er tölvuþrjótur. Dag eftir dag sendir hann mér tölvupósta og auglýsir plötusölu. Mig brestur kunnáttu til að loka á þetta rusl. Þetta er ósvífni,“ skrifar Eiður í gær. Fyrir viku var hann í sama gír: „Arnar Eggert Thoroddsen sendi mér í nótt sjö tölvupósta um plötusöluna sína. Hann er áður búinn að senda mér svona 30 sams konar pósta. Ég hef reynt að senda honum póst og afþakka þessar amasendingar. Gengur ekki. Þetta ætti að varða við lög.“ - afb,sh 1 Blóðbað á forsýningu Batman myndarinnar 2 Crowe jákvæður fyrir því að stjórna þætti á X-inu 977 3 Keppendur á Ólympíuleikunum fá … 4 Snæfellsnesið skartaði sínu fegursta 5 Ben Stiller leitaði að tökustöðum á Vesturlandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.