Fréttablaðið - 21.07.2012, Síða 32

Fréttablaðið - 21.07.2012, Síða 32
21. júlí 2012 LAUGARDAGUR6 Skrifstofustjóri Hörgársveit óskar að ráða skrifstofustjóra í fullt starf. Meginverkefni hans verður að sjá um alla daglega umsýslu vegna fjármála sveitarfélagsins og áætlana- gerð í því sambandi. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og vinnur náið með honum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu kröfur um hæfni eru: • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Mikil færni í bókhaldsstörfum • Reynsla af gerð og framkvæmd rekstrar- og fjár- hagsáætlana • Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga • Hæfni til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli • Færni í mannlegum samskiptum Hörgársveit er við vestanverðan Eyjafjörð, næsta sveitarfélag norðan Akureyrar. Þar búa um 600 manns. Meginhluti sveitarfélagsins er dreifbýli, þétt- býli eru á Lónsbakka og Hjalteyri. Sveitarfélagið rekur m.a. grunnskóla, leikskóla, íþróttamannvirki, þjón- ustustöð og félagsheimili, auk þess að eiga samstarf við nágrannasveitarfélög um ýmsa rekstrarþætti. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 461 5476 og netfangi gudmundur@horgarsveit.is. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá með mynd sendist skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, 601 Akur- eyri. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2012. Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir verk sem fyrirtækið gefur út. Fyrirtækið gefur jafnframt út fjöldann allan af ýmis konar ritum, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is fyrir 26. júlí nk. Umsjónarmaður barna- og unglingastarfs í Hallgrímssókn Leitað er eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingi með ferskar hugmyndir. Kostur er að viðkomandi hafi reynslu í kirkjulegu barna- og unglingastarfi. Djáknamenntun eða menntun í uppeldisfræðum er æskileg. Um er að ræða fullt starf. Áhersla verður lögð á barna- og unglingastarf m.a. þátttöku í fermingarfræðslu. Starf með foreldrum ungbarna er hluti starfsins. Umsóknir berist til framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju fyrir 9. ágúst n.k. merkt: Hallgrímssókn, Hallgrímstorgi 1, 101 Reykjavík Meiri Vísir. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á vísi. Á Veiðivísi, nýjum veiðivef Vísis, getur þú nálgast helstu fréttir, ítarlega umfjöllun og gagnlegar upplýsingar um veiði, hvort heldur sem er stangveiði eða skotveiði. Fylgstu með í sumar og nýttu þér allt sem Vísir hefur upp á að bjóða.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.