Fréttablaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 50
22. september 2012 LAUGARDAGUR10
Leitað er að að starfsmanni í fullt starf í móttöku fyrirtækisins, starfsmanni sem:
- Hefur gott vald á íslensku og ensku, kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli er kostur.
- Hefur mjög góða alhliða tölvukunnáttu.
- Er stundvís, reglusamur og sjálfstæður í vinnubrögðum.
- Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum.
- Hefur metnað og vilja til að þroskast í starfi.
Meðal viðfangsefna verður símsvörun og móttaka viðskiptavina, innkaup rekstrarvöru, þátttaka í
vefstjórn ytri og innri vefja, umsjón skjalastjórnunarkerfis, aðstoð við bókhald o.fl.
VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu
1958 og er eitt af rótgrónustu
verkfræðifyrirtækjum landsins.
Mikil áhersla er lögð á fagleg
vinnubrögð og góða þjónustu.
Starfsmenn VSÓ Ráðgjafar eru nú
um 60 og sinna alhliða hönnun og
ráðgjöf vegna hverskonar mann-
virkjagerðar, skipulags og umhverfis-
mála.
Verkefni stofunnar eru á Íslandi,
Norðurlöndunum og víðar um heim.
VSÓ er í samstarfi við erlend
ráðgjafarfyrirtæki og VSO Consulting
AS er dótturfyrirtæki VSÓ í Noregi.
Starfsmaður í móttöku
VSÓ Ráðgjöf býður starfsmönnum sínum samkeppnishæf kjör, góða vinnuaðstöðu, fjölskylduvænan vinnustað, góða vinnufélaga
og fjölbreytt verkefni. Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast á netfangið umsokn@vso.is, fyrir 1. október 2012.
Starfsmaður í mötuneyti
Leitað er að starfsmanni í hálft starf, frá kl. 10-14 virka daga, í mötuneyti fyrirtækisins, starfsmanni sem:
- Er hugmyndaríkur og hefur góða þekkingu og áhuga á matargerð.
- Er stundvís, reglusamur og sjálfstæður í vinnubrögðum.
- Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum.
Starfið felst m.a. í aðstoð við matargerð ásamt undirbúningi máltíða og frágangi í eldhúsi. Auk VSÓ
þjónar mötuneytið öðrum fyrirtækjum í Borgartúni 20 en í húsinu starfa að jafnaði 100-120 manns.
Verkfræðingar
Leitað er að ungum verfræðingum til starfa, áhugasömu og tápmiklu fólki sem býr yfir:
- A.m.k. 3-5 ára starfsreynslu.
- Faglegum metnaði og vilja til að þroskast í starfi.
- Kunnátu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli.
- Góðum hæfileikum til að tjá sig í ræðu og riti.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Störfin felast einkum í almennri framkvæmdaráðgjöf, áætlanagerð, margskonar þjónustuútboðum og
eftirliti með framkvæmdum. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi (M.Sc.) og séu
reiðubúnir til að sinna verkefnum bæði hér á landi og í Noregi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2012
Laugavegi 13, 101 Reykjavík
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd stefnu Vísinda-
Hugbúnaðarsérfræðingur
óskast til starfa
BESTU BROTIN AF X-INU
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag