Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 50
22. september 2012 LAUGARDAGUR10 Leitað er að að starfsmanni í fullt starf í móttöku fyrirtækisins, starfsmanni sem: - Hefur gott vald á íslensku og ensku, kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli er kostur. - Hefur mjög góða alhliða tölvukunnáttu. - Er stundvís, reglusamur og sjálfstæður í vinnubrögðum. - Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum. - Hefur metnað og vilja til að þroskast í starfi. Meðal viðfangsefna verður símsvörun og móttaka viðskiptavina, innkaup rekstrarvöru, þátttaka í vefstjórn ytri og innri vefja, umsjón skjalastjórnunarkerfis, aðstoð við bókhald o.fl. VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu 1958 og er eitt af rótgrónustu verkfræðifyrirtækjum landsins. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og góða þjónustu. Starfsmenn VSÓ Ráðgjafar eru nú um 60 og sinna alhliða hönnun og ráðgjöf vegna hverskonar mann- virkjagerðar, skipulags og umhverfis- mála. Verkefni stofunnar eru á Íslandi, Norðurlöndunum og víðar um heim. VSÓ er í samstarfi við erlend ráðgjafarfyrirtæki og VSO Consulting AS er dótturfyrirtæki VSÓ í Noregi. Starfsmaður í móttöku VSÓ Ráðgjöf býður starfsmönnum sínum samkeppnishæf kjör, góða vinnuaðstöðu, fjölskylduvænan vinnustað, góða vinnufélaga og fjölbreytt verkefni. Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast á netfangið umsokn@vso.is, fyrir 1. október 2012. Starfsmaður í mötuneyti Leitað er að starfsmanni í hálft starf, frá kl. 10-14 virka daga, í mötuneyti fyrirtækisins, starfsmanni sem: - Er hugmyndaríkur og hefur góða þekkingu og áhuga á matargerð. - Er stundvís, reglusamur og sjálfstæður í vinnubrögðum. - Er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum. Starfið felst m.a. í aðstoð við matargerð ásamt undirbúningi máltíða og frágangi í eldhúsi. Auk VSÓ þjónar mötuneytið öðrum fyrirtækjum í Borgartúni 20 en í húsinu starfa að jafnaði 100-120 manns. Verkfræðingar Leitað er að ungum verfræðingum til starfa, áhugasömu og tápmiklu fólki sem býr yfir: - A.m.k. 3-5 ára starfsreynslu. - Faglegum metnaði og vilja til að þroskast í starfi. - Kunnátu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. - Góðum hæfileikum til að tjá sig í ræðu og riti. - Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Störfin felast einkum í almennri framkvæmdaráðgjöf, áætlanagerð, margskonar þjónustuútboðum og eftirliti með framkvæmdum. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi (M.Sc.) og séu reiðubúnir til að sinna verkefnum bæði hér á landi og í Noregi. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2012 Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd stefnu Vísinda- Hugbúnaðarsérfræðingur óskast til starfa BESTU BROTIN AF X-INU FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.