Fréttablaðið - 22.09.2012, Page 55

Fréttablaðið - 22.09.2012, Page 55
15 Deildarstjóri reikningshalds Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða deildarstjóra í reiknings- hald bæjarins . Deildarstjórinn ber ábyrgð á bókhaldi Hafnarfjarðarbæjar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins og starfið heyrir undir fjármálastjóra. Um er að ræða fullt starf. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Yfirumsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi • Umsjón með fjárhagskerfinu Dynamics NAV • Afstemmingar og lokafrágangur mánaðaruppgjöra • Vinnur að árshlutauppgjörum og ársreikningum Hafnarfjarðarbæjar • Innra eftirlit • Vinnur við almennt rekstrareftirlit • Veitir ráðgjöf í bókhalds- og uppgjörsmálum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Viðskiptafræðimenntun og meistarapróf í reikningsskilum og endurskoðun eða löggilding til endurskoðunarstarfa • Reynsla af störfum á endurskoðunarstofu • Þekking á lögum og reglum um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga • Góð þekking á Dynamics Nav og Excel • Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar Frekari upplýsingar Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Með vísan í jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gerður Guðjónsdóttir, fjármálastjóri í síma 585-5500 og á netfangið gerdurg@hafnarfjordur.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. september og umsókn- um skal skila til Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður merkt „Deildarstjóri reikningshalds“ Iðjuþjálfun sviðsstjóri iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is ÍS LE N SK A S IA .IS S E C 6 11 91 0 9. 20 12 ÓSKUM EFTIR ÖRYGGISVÖRÐUM ÖRYGGISVERÐIR Í FARANDGÆSLU. Vilt þú vinna við fjölbreytt og skemmtilegt starf? Vegna aukinna verkefna getum við bætt við okkur fólki í öryggisgæslu. Umsækjendur þurfa að vera heiðarlegir, ábyrgir og geta unnið sjálfstætt. Lágmarksaldur: 25 ára. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. HÆFNISKRÖFUR Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Góð íslenskukunnátta Heiðarleiki Snyrtimennska Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Stundvísi Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og skipulega og vera til- búnir til þess að læra nýja og spennandi hluti. Allir umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði, gildu ökuskírteini og vera reiðu- búnir til að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu verði óskað eftir því. Um er að ræða 100% starfshlutfall, öruggt framtíðarstarf sem hentar jafnt körlum sem konum. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu okkar www.securitas.is Nánari upplýsingar gefur Kristín Dögg Höskuldsdóttir, fulltrúi á starfs- mannasviði, kristind@securitas.is Umsóknarfrestur er til 13. október 2012 Securitas hf. er þjónustufyrirtæki sem hóf starfsemi árið 1979. Hjá Securitas starfa um 400 manns og eru starfsstöðvar félagsins og dótturfélaga í Reykjavík, Akureyri, Reykjanesbæ og Reyðarfirði. Gildi Securitas eru: Heiðarleiki – Árvekni – Hjálpsemi. Securitas er fyrirmyndarfyrirtæki VR 2011 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.