Fréttablaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 74
22. september 2012 LAUGARDAGUR34 Krossgáta Lárétt 1. Glöðust varstu þessa ánægjutíma (11) 11. Annars fer Elín til Erlings (4) 12. Fel spillingargæslu að sinna skítaskoðun (17) 13. Á bænaborði er pilla og biblíumynd þar fyrir ofan (12) 14. Andaðist lík hinna föllnu og steig dans? (9) 15. Drukkin set ég ofhlaðin á flot (10) 16. Hægindi fagmanns hvar skallar tóra (11) 17. Geimveran frá Melmac nötraði er sá ósnertanlegi birtist (9) 18. Djarfara barnið finnur kápu fyrir guð (8) 22. Þvert á móti heitir að standa á sínu (12) 26. Konu Baldurs varð hverft við þetta blóm (8) 27. Lúinn franskur smábíll eða lélegt húsnæði? (12) 29. Rugluðu rotnum mörðunum við bjóra (7) 30. Greina örlítið haf elektróna í þartilgerðu tæki (14) 32. Heili meiði Óla (8) 33. Vesen ef Mustang er í rugli (7) 34. Skriðu ungnautakjöts var fargað með þessum hætti (5) 35. Blek tengist snyrtilegri svo úr verður skriffæri (9) 36. Sat bara í einhverju rugli (7) Lóðrétt 1. Sat fróður sel til forna en er nú kex? (8) 2. Happatapparnir tönuðu skildu hross og knaparassa uns þeim var skilað (14) 3. Fjörfuglar draga úr höggi (8) 4. Vísa í óplanað spjallið um töluna (20) 5. Skrímslasvæði fyrir þolendur ofbeldis (9) 6. Lón fullt af óskrifuðum orðum? (9) 7. Bíða boðs enda mega þau ekki fara á án þess (11) 8. Veraldarbeygur vitjaði mín (9) 9. Fjallsheiði – eða öfugt – sem Kaninn skildi eftir í rusli (11) 10. Rifjar upp miðpunkt og starfsfólk (8) 18. Vel búin fræ hræðslu við hið sigtaða (11) 19. Legg aulagang að jöfnu við durgseðli (10) 20. Keyrir í kross og harðneitar (9) 21. Brýni málmdrekanna (11) 23. Tognar gras fyrir þær er mest hælast um (10) 24. Gríp til hanalagar er þorstinn sækir að (10) 25. Ræsti iðnað fyrir stóna (10) 28. Sé rollupissið renna saman við kaffihlandið (8) 31. Þessi dans er algjör sósa (5) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist sögufrægt örnefni að vestan. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „22. september“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Hermiskaði frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Herdís Tegeder, Vestmanna- eyjum. U P P Þ V O T T A L Ö G U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 S T U N D A R B R J Á L Æ Ð I H K K N U Ó A A Á L Ú T I A N D A G I F T F X G A M R I L A S N A E Y R U N U M I K Ú R B Í T U R S L Ð P Þ A S T É K O D D A S L A G U R L I T L I P U T T I I Ó S M A A L T P Ú Ð U R T U N N A N G Æ Ð A L E G U T L T A L A A O R K U B O L T I T Í T Ó N V I S S O J A S A N N I A Í L S A U R A F Á R A H Ú S A K O S T U R F L E F R U K A G E H A M P A R S Ö N N U N A R G A G N I N U L Á K D H R E T G A M A L T K U Á G I R N D I N A A S Á L R Æ N T P G A R S E N A L L Í M U G U S T U R Í D S A L A T I Ð R R M Ó T E F N I H Á þessum degi fyrir réttum 32 árum, hinn 22. september árið 1980, réðust íraskar hersveitir inn í Íran og upphófst þar stríð milli nágrannaþjóðanna, sem stóð til árins 1988 og kostaði allt að 600 þúsund manns lífið. Ríkin höfðu lengi eldað grátt silfur vegna deilna um landsvæði. Deilan hafði stigmagnast þar sem Íranar höfðu skömmu áður gert sprengjuárásir á landamærastöðvar Íraka. Saddam Hussein Íraksforseti hafði augastað á Kúsestan-héraði þar sem eru auðugar olíulindir og vildi sölsa þær undir sig. Annað veigamikið atriði er að Saddam óttaðist að klerkastjórn Ajatolla Komeinis, sem tók völdin í byltingu árið áður, hygðist æsa upp íraska sjía, sem eru í meirihluta þar í landi, til uppreisnar. Írakar hófu innrásina með loftárásum í þeim tilgangi að lama flugher Írans, en það gekk ekki eftir. Daginn eftir hélt landherinn inn í Kúsestan en mætti harðri mótspyrnu. Innrásin var stöðvuð um það bil 100 kílómetra inni í Íran og lengra náðu Írakar ekki. Íranski herinn hrakti innrásarliðið smátt og smátt aftur, þar til árið 1982 þegar Írakar yfirgáfu hernumdu svæðin og sóttust eftir því að semja frið. Komeini var alls ekki á því, enda hafði hann persónulegan ímu- gust á Saddam, og stríðsátök héldu áfram. Víglínan festist í skorð- um rétt innan við landamærin í Írak og fóru átökin almennt þannig fram að Íranar sendu hóp hermanna yfir víglínuna, en þeim var svo stökkt á flótta af hinum vel tækjum búna íraska her. Írak naut stuðnings Sádi-Arabíu, Kúveit og annarra arabaríkja, auk þess sem Bandaríkin og Sovétríkin studdu Saddam á bak við tjöldin. Íranar nutu hins vegar aðeins stuðnings Sýrlands og Líbíu. Stuðningurinn við Írak fór hins vegar þverrandi þegar upp komst að Írakar höfðu beitt efnavopnum gegn Íran og líka íröskum Kúrdum, sem Saddam taldi halla undir Íran. Í einni slíkri árás, árið 1988, féllu allt að fimm þúsund manns, en á milli 50 og 100 þúsund Kúrdar voru drepnir í stríðinu. Ríkin gerðu vopnahlé árið 1988 og stríðinu lauk formlega í ágúst 1990. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar í Persaflóa, en fanga- skiptum ríkjanna lauk ekki fyrr en árið 2003. Samskipti ríkjanna í dag eru almennt góð. - þj Heimild: Britannica Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1980 Írak gerir innrás í Íran Hersveitir Saddams Hussein réðust inn í Íran eftir mánaðalangar deilur um landamærasvæði. Stríðið stóð í átta ár og kostaði hundruð þúsunda lífið. RÉÐST INN Í ÍRAN Hersveitir Saddams Hussein réðust inn í Íran á þessum degi árið 1980. Stríðinu lauk átta árum síðar og þá lágu allt að 600.000 manns í valnum. - Ekkert um okkur án okkar „Ég hef verið í fjölbreyttum störfum í gegnum tíðina, starfað t.d. á sjó og við sorphirðu en ákvað svo að verða blikksmiður og var byrjaður í námi. Þá fékk ég brjósklos og eftir aðgerð sem mistókst er ég í hjólastól. Það ætlar sér auðvitað enginn að verða öryrki en þegar það gerist þá vill maður ekki vera álitinn annars flokks.“ Hilmar Guðmundsson Langflestir sem verða öryrkjar hafa unnið í áratugi og óska þess að geta tekið virkan þátt í samfélag- inu. Örorka er ekki val eða lífsstíll. Ég borgaði skatta í 37 ár og borga enn Ég valdi ekki að verða öryrki www.obi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.