Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 84
22. september 2012 LAUGARDAGUR44 1. Hvað finnst þér skemmti- legast að baka? Afmælisköku fyrir Hérastubb, hann verður svo glaður. 2. Bakar þú einhvern tíma vandræði? Ekki viljandi, en ég er stundum svolítið óheppinn. 3. Ef þú værir ekki bakara- drengur hvað myndir þú vilja gera? Söngvaradrengur eða leik- aradrengur. 4. Hver er besti vinur þinn? Paddi broddgöltur, en hann er stundum svolítið erfiður, held það sé af því hann hefur aldrei verið faðmaður, það er ekki hægt því hann er með svo marga brodda. 5. Hvernig myndir þú lýsa Mikka ref? Hann hefur tekið miklum stakkaskiptum og er orð- inn hugrakkur og hjálpfús. 6. Hefurðu platað marga eins og þú gabbaðir Mikka ref? Ég faldi mig einu sinni fyrir Héra- stubbi en ég sofnaði og vaknaði ekki fyrr en um kvöldið þegar hann hafði lokað og læst bak- aríinu og ég var læstur inni. 7. Hver er uppáhaldsmatur- inn þinn? Upphaldið mitt eru hunangskökur, piparkökur, kanil- snúðar, kleinuhringir, kleinur, kremkökur, randalínur, ástar- pungar, berlínarbollur og rófur. 8. Hvað er vinsælasta bakkels- ið og brauðmeti hjá Dýrunum í Hálsaskógi? Hunangskökur selj- ast best þessa dagana. 9. Þurfið þið bakarameistar- inn að baka á nóttunni eins og bakarar hér? Þegar mikið stend- ur til þá gerum við það og höld- um okkur vakandi með söng og bröndurum. 10. Hver er uppáhaldsárstíðin þín í Hálsaskógi. Vetur, því þá fær maður að sofa alla daga. 11. Ertu nokkuð hræddur við að pipra? Já mjög, stundum dreymir mig chili og ég vakna í svitabaði. krakkar@frettabladid.is 44 Upphaldið mitt eru hunangs- kökur, piparkökur, kanilsnúðar, kleinu- hringir, kleinur, krem- kökur, randalínur, ástarpungar, berlínar- bollur og rófur. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Nafn og aldur: Ragnhildur Rúnarsdóttir, ellefu ára. Í hvaða skóla ertu: Árbæjar- skóla. Í hvaða stjörnumerki ertu: Meyjunni. Áttu happatölu? Já 6 og 13. Helstu áhugamál? Söng- ur, handbolti og að vera með vinum. Eftirlætissjónvarpsþáttur: The Biggest Loser og fullt af öðrum. Besti matur? Soðin ýsa. Eftirlætisdrykkur? Ananas- djús. Hvaða námsgrein er í upp- áhaldi? Tónmennt og íþróttir. Áttu gæludýr? Já, tíkina Skottu. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju? Föstudagur, af því þá er að koma helgi og svo er handboltaæfing. Eftirlætistónlistarmaður eða hljómsveit? Svo margir. Uppáhaldslitur? Blár. Hvað gerðirðu í sumar? Fór til Spánar og í útilegur. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Hunger Games og Harry Potter. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Söngkona. Langar að verða söngkona Á Vísi er hægt að horfa myndskreyttan upplest úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi á ur Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna hollenska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. HOLLAR UPPSKRIFTIR Eldað með Ebbu í Latabæ er ný matreiðlsubók fyrir alla fjölskylduna. Þar eru meðal annars 18 tillögur að himneskum hafragraut. 100 HRÆDDUR VIÐ AÐ PIPRA Bakaradrengnum í Hálsaskógi þykir skemmtilegast að baka afmælisköku fyrir Hérastubb bakara og hann hefur gabbað fleiri en Mikka ref eins og krakkasíðan komst að þegar hún lagði fyrir hann nokkrar spurningar. BAKARADRENGURINN Í HÁLSASKÓGI Bakar ekki oft vandræði en er samt svolítið óheppinn að eigin sögn. Teikningar og texti Bragi Halldórsson 10 „Þið getið nú glímt við þessa sudoku þraut,“ sagði Róbert rogginn. „Ég er svo klár í þeim að þið mynduð ekki vera byrjuð þegar ég væri búinn,“ bætti hann við. Kata dæsti, hún var að verða búin að fá Róberts og grunaði hann um að láta svona bara af því að hann kynni þetta ekki. En hvað með það. „Takk fyrir það Róbert minn,“ sagði Lísaloppa. „Við Konráð og Kata leysum hana þá bara.“ Getur þú hjálpað þeim að leysa þess sudoku þraut? 9 1 2 8 7 4 7 6 8 2 9 4 5 5 6 2 7 9 1 9 7 8 5 6 1 8 4 5 3 7 3 2 8 5 4 8 9 4 1 3 1 2 8 5 6 7 9 Steini: Þekkirðu mann úr Hafnarfirði með gervifót sem heitir Egill? Kalli: Manstu hvað hinn fót- urinn heitir? Kennarinn var að innrita ungan mann inn í háskóla. Hann tók niður nafn og fleira og sagði svo: „Þetta verð- ur allt í lagi en þú verður að velja þér einhverja grein.“ Ungi maðurinn (með áhyggju- svip): „Má ég ekki sitja í stól eins og aðrir?“ Gulla: Er það satt mamma að mennirnir séu komnir af öpum? Mamma: Svo er sagt, Gulla mín. Gulla: Hver ætli hafi fattað það fyrst að hann væri api?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.