Fréttablaðið - 22.09.2012, Síða 86

Fréttablaðið - 22.09.2012, Síða 86
22. september 2012 LAUGARDAGUR46 BAKÞANKAR Tinnu Rósar Steinsdóttur Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Suðurgata 7, 101 Reykjavík - www.hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 - Fax: 585 8808 OPIÐ HÚS LANGHOLTSVEGUR 12 - OPIÐ HÚS Mjög gott 227 fM, tvílyft einbýlishús sem í dag eru tvær samþykktar íbúðir. Á efri hæð er íbúð með sérinngangi, þar eru stórar samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús með útgangi út á hellulagða verönd og flísalagt baðherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. Í kjallara er 2ja herb. íbúð, þ.e. stór stofa, svefnherbergi, eldhús með nýrri innrétt-ingu og flísalagt baðherbergi, full lofthæð í kjallara. Stór bílskúr fylgir. Lóð er falleg og gróin. Húsið er laust til afhendingar. VERÐ 44,5 MILLJ. HÚSIÐ ER TIL SÝNIS Í DAG, LAUGARDAG MILLI KL. 13 OG 14 OG Á MORGUN, SUNNUDAG MILLI KL. 16-17. 23. september. BOLTAVAKTIN Staða og úrslit leikja í beinni FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. útdeildu, 6. hvort, 8. beiskur, 9. móðurlíf, 11. íþróttafélag, 12. drós, 14. smáu, 16. grískur bókstafur, 17. ætt, 18. keyra, 20. í röð, 21. tikka. LÓÐRÉTT 1. trúi, 3. hæð, 4. pensillín, 5. dýra- hljóð, 7. geysistórt, 10. töffari, 13. stykki, 15. ungur fugl, 16. fálm, 19. frá. LAUSN LÁRÉTT: 2. gáfu, 6. ef, 8. súr, 9. leg, 11. kr, 12. dræsa, 14. litlu, 16. pí, 17. kyn, 18. aka, 20. fg, 21. tifa. LÓÐRÉTT: 1. held, 3. ás, 4. fúkalyf, 5. urr, 7. ferlíki, 10. gæi, 13. stk, 15. ungi, 16. pat, 19. af. Sæl, Gulla Jóna! Í hverju ætlar þú í kvöld? Ekki hug- mynd! Ég á EKKERT til að fara í! Láttu mig þekkja það Gulla Jóna! Ég er að glíma við sama vandamál! Hvað nú? Gelgjuskeiðið og breytingaskeiðið eiga ekki vel saman. Takk fyrir komuna, en ég held að þú yrðir ekki hamingjusamur starfsmaður hér. Speglar ehf. Mér leiðist. Nennirðu að stöðva framgang lífs þíns til að bjarga því? „Vissir þú að stór hluti fólks á elliheim-ilum fær aldrei neinn í heimsókn til sín,“ sagði afi minn við mig í barnaaf- mæli í sumar. „Já, hugsaðu þér,“ svaraði ég hneyksluð á meðan ég hrósaði sjálfri mér í huganum fyrir að vera betri afkomandi en það. FLJÓTLEGA byrjaði ég þó að efast. Ég reyndi að rifja upp hvenær ég hafði síðast droppað í heimsókn til ömmu og afa að ástæðulausu en gat ómögulega munað hve- nær það var, svo langt var síðan. Hugurinn hélt áfram að reika og mér leið eins og ég væri stödd í bíómynd þar sem samræður sem ég hafði átt við fólk helltust yfir mig (með viðeigandi dramatískri tónlist í for- grunni). ÉG mundi eftir samtali sem ég hafði átt við vinkonu mína stuttu áður þar sem hún hafði enn einu sinni rætt það við mig hvernig ég hefði aldrei tíma til að gera neitt og léti aldrei í mér heyra. Álíka samtal hafði ég átt við systur mína og í kjölfarið hélt snjóbolti minn- inganna áfram að bæta við sig fleiri samtölum. Öllum hafði ég svarað á sama hátt: „Þú veist alveg hvað þú skiptir mig miklu máli. Ég er bara svo rosalega upptekin.“ EFTIR þetta samtal við afa minn ákvað ég að nú skyldi ég taka mig á. Viku síðar fór ég í heimsókn til ömmu og afa. Þar sat ég í dágóða stund og borðaði heimatilbúna rækjusalatið þeirra (uppáhalds!) og spjallaði við þau í rólegheit- unum á meðan amma stoppaði í sokkabux- urnar mínar af mikilli list. Hún hafði tekið eftir tánni sem stakkst út. Næst keyrði ég til mömmu og pabba. Bæði fylltust þau undrun yfir því að ég væri mætt á þrösk- uldinn og biðu líklega alla heimsóknina eftir að heyra ástæðuna að baki henni. Hún var engin, nema þá að eiga dásemdarkvöld umvafin þeim sem ég elska – og svo sannar- lega átti ég það. ÉG á ótrúlega mikið af frábæru fólki allt í kringum mig en alltof oft tek ég því sem sjálfsögðum hlut. Það er nauðsynlegt að rækta sambandið við fólkið sitt – og það er bæði skemmtilegt og gefandi í leiðinni. „ÞAÐ liggur enginn banaleguna og óskar þess að hafa eytt meiri hluta ævi sinnar í vinnunni,“ var önnur gullin setning sem afi minn vitur lét falla í ofangreindu sam- tali okkar. Margir meta verðleika sína eftir því hversu duglegir þeir eru að gefa af sér í vinnu eða í sjálfboðastörf. Ég þekki þá til- finningu vel. En eru það þeir staðir sem á að gefa hvað mest í? Þegar ég dey, vil ég að í minningargreinunum standi: „Tinna Rós Steinsdóttir, afburðastarfskraftur og dugn- aðarforkur“ eða „Tinna Rós Steinsdóttir, yndisleg manneskja og vinur“? Ég held ég velji það seinna. Ég er bara svo upptekin Ferilskrá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.