Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 22.09.2012, Qupperneq 87
LAUGARDAGUR 22. september 2012 47 Leikkonan Monica Bellucci segist styðja konur sem ákveða að eignast ekki börn. Sjálf eignaðist Bellucci sitt fyrsta barn er hún var komin vel á fertugs aldurinn. „Tímasetningin hentaði mér full- komlega. Ég á það til að gera hluti seint í lífinu, ég þarf að vera róleg og finnast ég tilbúin í hlutina. Ég vildi ekki eignast börn þegar ég var á þrítugsaldri, núna get ég eytt tíma með börnunum mínum án þess að finnast ég vera að missa af neinu,“ sagði leik konan sem var að kynna mynd sína Rhino Season á kvikmyndahátíðinni í Toronto. „Ég á margar vinkonur sem eiga ekki börn og eru hamingjusamar, þetta er svo einstaklingsbundið. Það að vera kona helst ekki í hendur við barneignir. Sjálf vildi ég þó upplifa móðurhlutverkið.“ Vildi ekki börn ung BEIÐ MEÐ BARNEIGNIR Monica Bellucci vildi ekki vera ung móðir. NORDICPHOTOS/GETTY Rokkaradóttirin Kelly Osbourne hefur ýmis brögð uppi í erminni til að koma í veg fyrir að papparassa- ljósmyndarar nái myndum af henn- ar allra heilagasta. Í sjónvarpsvið- tali nýverið lýsti Osbourne reynslu sinni af ljósmyndurum sem hrein- lega leggjast á hnén gagngert til að ná myndum af nærbuxum til að selja slúðurblöðum. „Þeir eru stundum svo svæsnir að þeir leggj- ast á hnén til að ná góðu skoti upp pilsfaldinn hjá manni. Besta vörn- in er að sparka í átt til þeirra. Þá láta þeir þetta svæði vera,“ segir Osbourne, sem hefur þó skilning á starfi ljósmyndaranna. „Þetta er fylgifiskur frægðarinnar og það hjálpar að vera almennilegur við þá. Þetta er nú einu sinni vinnan þeirra, þótt við hötum þetta.“ Frægar konur á borð við Brit- ney Spears, Kate Hudson, Lindsay Lohan og Sienna Miller hafa orðið fyrir barðinu á nærbuxnamynda- tökum papparassa-ljósmyndara. Mesta hættan á slíkum myndum ku myndast þegar viðkomandi stígur út úr bíl. Verst nærbuxnatökum SPARKAR Í LJÓSMYNDARA Kelly Osbourne segir suma ljósmyndara svo svæsna að þeir leggist á hnén til að ná góðu skoti upp pilsfaldinn. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Javier Bardem segist vera í góðum tengslum við sína kvenlegu hlið í nýjasta hefti tíma- ritsins GQ. „Ég ólst upp við að vera óhræddur við að sýna tilfinn- ingar mínar. Það er karlmaður og kona í mér. „Vertu karlmaður“ – hvað meinar fólk eiginlega með því?“ sagði Bardem í viðtalinu. Í sama viðtali sagðist leikarinn vera trúleysingi og viðurkenndi að hann væri hamingjusam- lega giftur leikkonunni Penelope Cruz. „Ég hef ávallt sagt að ég trúi ekki á Guð. Ég trúi á Al Pacino.“ Sýnir tilfinn- ingar sínar KVENLEGUR Javier Bardem segir konu og karl búa innra með sér. NORDICPHOTOS/GETTY Robbie Williams er búinn að setja mynd af sér og nýfæddri dóttur sinni á síðuna Twitter. Dóttirin heitir Theodora Rose og fæddist 18. september. „Önnur bleyju- skipti pabba,“ skrifaði popp- arinn. Williams og eiginkon- an hans, Ayda Field, tilkynntu 30. mars að þau ættu von á sínu fyrsta barni síðar á árinu. Þau hafa verið saman síðan 2006 og þrátt fyrir orðróm um að þau ætluðu að hætta saman ákváðu þau að giftast á heimili Williams í Los Angeles í fyrra. Nýjasta plata hans, Take The Crown, kemur út 2. nóvember. Dóttirin á Twitter ROBBIE WILLIAMS Frá vöggu til grafarFrá vögg til graf r - ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi Grand Hótel mánudaginn 24. september 2012 kl. 13:30 13:30 Setning: Séra Örn Bárður Jónsson, formaður Hollvinasamtaka líknardeilda 13:40 Ávarp: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra 14:00 Sýn öldrunarlæknis á líknarþjónustu áður fyrr, nú og í framtíð Pálmi V. Jónsson prófessor, yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala 14:20 Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 14:40 Má gagnrýna heilbrigðisþjónustu? - Sjónarmið tveggja kynslóða Styrmir Gunnarsson ritstjóri 15:00 Kaffihlé 15:45 Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir sópran, meðleikari Jónas Ingimundarson 16:00 The coordination reform in Norway - Why and how? Tor Åm, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðs Noregs 16:30 Viðbrögð úr sal Guðrún Sigurjónsdóttir, sérfræðingur hjá velferðarráðuneytinu Magnús Pétursson ríkissáttasemjari Ólafur Oddsson, geðlæknir á Akureyri Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir Stefán Þórarinsson, lækningaforstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands 17:20 Samþykktir 18:00 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri: Anna Stefánsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi Ráðstefnan er öllum opin. Sérstaklega er boðið fulltrúum samtaka aðstandenda sjúkra og aldraðra, frjálsum samtökum um heilbrigðis- og velferðarmál, félögum lækna og hjúkrunarfólks, fulltrúum sjúkrastofnana og heilsugæslustöðva, fulltrúum samtaka launþega, atvinnurekenda, sveitarfélaga svo og alþingismönnum og ráðherrum. Stefnumörkunar er þörf í heilbrigðismálum á Íslandi. Hollvinasamtök líknardeilda vilja knýja á um, að mótuð verði heildarstefna í heilbrigðismálum í samræmi við ný viðhorf Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar WHO um notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi í samráði við þarfir og vilja fólksins í landinu. Á ráðstefnu Hollvinasamtaka líknardeilda verður kynnt nýtt notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi Norðmanna, SAMHANDLINGSREFORMEN, sem vakið hefur athygli og unnið er í samræmi við stefnu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Save the Children á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.