Fréttablaðið - 22.09.2012, Síða 90

Fréttablaðið - 22.09.2012, Síða 90
22. september 2012 LAUGARDAGUR50 Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur aftur göngu sína eftir sumarhlé á sunnudag. Þá munu bresku píanóleikararnir John Humphreys og Allan Schiller leika fjórhent á flygil. Á efnis- skránni er Brandenburgarkonsert Bachs, fantasíur eftir Mozart og Schubert, fimm ungverskir dansar eftir Brahms, sónata eftir Hindemith og svíta eftir Ravel. Humpreys og Schiller eru með fremstu píanóleik- urum Bretlands og hafa starfað saman um árabil. Schiller var aðeins tíu ára gamall þegar hann kom fyrst fram með Halle-hljómsveitinni undir stjórn Sir Johns Barbirolli og hefur síðan átt glæstan feril sem píanóleikari. Auk tónleikahalds starfar Humphreys sem yfirprófessor við kammermúsík- deild Tónlistarháskólans í Birmingham. Tónleikarnir á sunnudag hefjast klukkan 16 og er aðgangseyrir 3.300 krónur. Tíbrá hefur verið burðarásinn í starfsemi Salar- ins frá því hann var opnaður árið 1999 og skipta tónleikar í Tíbrárröðinni nú hundruðum. Fjórhent á flygil í Salnum HUMPHREYS OG ALLAN SCHILLER Eru með fremstu píanóleik- urum Bretlands og hafa leikið saman um árabil. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tónleikaröðin 15:15 hefur sitt tíunda starfsár í Norræna húsinu á sunnudag með tónleikum sem nefnast Léttleiki og angurværð í franskri tónlist. Flytjendur eru þeir Guido Bäumer saxófónleik- ari og Aladár Rácz píanóleikari. Efnisskráin samanstendur af verk- um sem samin voru undir áhrif- um af impressjónisma eða tengj- ast honum, svo sem eftir Caplet, Jolivet og Debussy. Einnig gætir áhrifa frá Austurlöndum í sumum verkanna. Guido Bäumer er frá Norður- Þýskalandi en Aladár Rácz er frá Rúmeníu; báðir hafa þeir verið búsettir hér á landi frá því um aldamót. Alls verða átta tónleikar á 15:15 tónleikaröðinni í vetur. Næstu tón- leikar verða 11. nóvember þar sem frumflutt verður nýtt verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur. Tónleikarnir eru haldnir sem fyrr segir í Norræna húsinu og hefjast, eins og nafnið gefur til kynna, klukkan 15:15. 15:15 í tíu ár BÄUMER OG RÁCZ Ríða á vaðið í tónleikaröðinni 15:15 sem hefst á sunnudag. Hafþór Yngvason, safn- og sýn- ingarstjóri, og bandaríski heim- spekingurinn Nickolas Pappas hefja klukkan 16 í dag opnar samræður í tengslum við sýninguna Hreyfing augna- bliksins sem nú stendur yfir í Hafnarhúsinu. Pappas er pró- fessor við heim- spekideild City College í New York. Í spjalli Hafþórs og Pappas verða dregnar fram spurning- ar um eðli tímans í heimspeki- legu samhengi en eins og heiti sýningarinnar ber með sér eru með henni könnuð umbreyting- aröfl. Öll listaverkin tengjast framvindu og breytingum. Þau eru útkoman úr ópersónubundn- um og óvissum verkferlum sem listamennirnir styðjast við til að breyta efniviði sínum, færa hann úr einu ástandi í annað. Viðburðurinn er skipulagður í samvinnu við Heimspekistofnun HÍ og fer fram á ensku. Vangaveltur um tímann HAFÞÓR YNGVASON ÁTT ÞÚ HEIMA Í JÓLABÆNUM? Við leitum söluaðila í snotur jólahús og tjöld í Jólabænum við Ingólfstorg. Líkt og fyrri ár verður skipulögð skemmtidagskrá alla daga og fjöldi fólks sem bregður sér í „bæinn“ til að gera jólainnkaup. Jólabærinn sprettur upp í miðjum desember og þú gætir flutt inn á fyrsta degi ef þú tryggir þér pláss nógu snemma. Sendu okkur fyrirspurn merkta „Jólabærinn“ á midborgin@midborgin.is Þar sem hjartað slær www.midborgin.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.