Fréttablaðið - 13.10.2012, Side 45

Fréttablaðið - 13.10.2012, Side 45
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Núðluskálin Skólavörðustíg 8 leitar að starfs- mönnum 2 til 3 kvöld í viku 4-5 klst í senn Leitum að þjónustulunduðum sjálfstæðum vinnusömum einstaklingi. Ferilskrá sendist á nudluskalin@gmail.com Sérfræðingur í land- upplýsingakerfum og kortlagningu vistgerða Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í landupplýsingakerfi til starfa við stofnunina í Garðabæ vegna kortlagningar vistgerða á Íslandi. Sérfræðingurinn verður ráðinn til þriggja ára með möguleika á framlengingu starfs. Starfið felur í sér: • Kortagerð • Frágang landfræðilegra gagna og vistun þeirra í gagnagrunnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í landfræði, líffræði eða sambærileg menntun • Þekking og reynsla af landupplýsingakerfum, greiningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna og framsetningu landupplýsinga • Reynsla af uppbyggingu og varðveislu landfræði- legra gagnagrunna er nauðsynleg • Kunnátta í notkun ArcGis hugbúnaðar og þekking á Erdas Imagine eða sambærilegum hugbúnaði • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku er nauðsynleg • Sérfræðingurinn mun starfa í alþjóðlegu umhverfi Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita Borgþór Magnússon, forstöðumaður vistfræðideildar (borgthor@ni.is) og Sigmar Metúsalemsson, sérfræðingur (sigmar@ni.is). Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf og óskast send til Náttúrufræðistofn- unar Íslands á netfangið mariafb@ni.is eða á hei- milisfang Náttúrufræðistofnunar Íslands, Urriðaholts- stræti 6-8, 210 Garðabær. Umsóknarfrestur er til 21. október 2012. TÆKNIKENNARI Í FRAMLEIÐSLUDEILD Framleiðsludeild Icelandair Technical Services óskar eftir að ráða tæknikennara til starfa. Viðkomandi kemur til með að sinna eftirfarandi kennslu í starfi sínu: ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 14 17 1 0/ 12 + Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 25. október 2012. STARFSSVIÐ Tæknikennslu ákveðinna ATA kafla fyrir Boeing 757-200/300 og Boeing 737-Classic/NG. Human Factors (mannlegi þátturinn). Fuel Tank Safety (öryggisþættir vegna vinnu við eldsneytistanka). Anti/De-icing (afísing flugvéla). Safety Management Systems (fyrirbyggjandi öryggisráðstafanir). Maintenance Organisation Exposition (Handbók Part 145 viðhaldsstöðvarinnar). Reglugerðaþjálfun vegna Part-145, Part-M, Part-147. Tæknikennari mun einnig sinna verkum eins og MEDA (Maintenance Error Decision Aid), rannsóknum, endurskrifum á verklagsreglum framleiðsludeildar og öðrum tilfallandi verkefnum. HÆFNISKRÖFUR Flugvirkjamenntun. Þekking á og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur. Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði. Góðir samskiptahæfileikar. Öguð og vönduð vinnubrögð. Frumkvæði og sjálfstæði. KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR Nánari upplýsingar veita: Theodór Brynjólfsson I tbrynjol@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is Allar nánari upplýsingar veitir Jakob Már Harðarson, veitingastjóri Grillsins í gegnum netfangið: Jakob.Hardarson@radissonblu.com Umsóknarfrestur er til 22. október 2012 og eru umsækjendur beðnir að senda umsóknir og ferilskrá á netfangið: Anna.Jonsdottir@radissonblu.com Vegna aukinna umsvifa og áherslubreytinga þurfum við að bæta við okkur framreiðslumönnum og framreiðslunemum á Grillið, Hótel Sögu. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að leggja sig alla fram í starfi. Viðkomandi verða að hafa ríka þjónustulund, vera útsjónarsamir, heiðarlegir, hafa gott auga fyrir gæðum og vera tilbúnir til að taka þetta aukaskref sem þarf til að gera gestinn ánægðan. Á Radisson BLU Hótel Sögu er starfað eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju. Þar er sterk liðsheild sem setur mikinn metnað í fagleg vinnubrögð. ÞAÐ VANTAR FLEIRI Á TOPPINN! Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.