Fréttablaðið - 13.10.2012, Page 51

Fréttablaðið - 13.10.2012, Page 51
LAUGARDAGUR 13. október 2012 7 Rafkaup hf - Ármúla 24 - 108 Reykjavík - www.rafkaup.is Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði, ljósaperum og innlagnaefni. Rafkaup er umboðsaðili þekktra vörumerkja eins og SYLVANIA, DELTA LIGHT og TARGETTI. Rafkaup var stofnað árið 1982. Sölumaður í verslun 18. október. STARF Í UNDIRFATA- VERSLUN Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi, með reynslu af sölu- mennsku og verslunarstörfum, í tímabundið starf. Umsóknir berist fyrir 21. október á netfangið: selena@selena.is VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu 1958 og er eitt af rótgrónustu verkfræðifyrirtækjum landsins. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu. Starfsmenn VSÓ Ráðgjafar eru nú um 60 og sinna alhliða hönnun og ráðgjöf vegna hverskonar mann- virkjagerðar, skipulags og umhverfis- mála. Verkefni stofunnar eru á Íslandi, Norðurlöndunum og víðar um heim. VSÓ er í samstarfi við erlend ráðgjafar- fyrirtæki og VSO Consulting AS er dótturfyrirtæki VSÓ í Noregi. Rafmagnsverkfræðingar - Rafmagnstæknifræðingar Leitað er að ungum rafmagnsverk- eða tæknifræðingum til starfa, áhugasömu og tápmiklu fólki sem býr yfir: - Faglegum metnaði og vilja til að þroskast í starfi. - Kunnátu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. - Góðum hæfileikum til að tjá sig í ræðu og riti. - Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Störfin felast einkum í: - Hönnun rafkerfa og lýsingar, lág- og smáspennukerfi. - Lýsingarhönnun gatna, stíga og umhverfis. - Ráðgjöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti. A.m.k. 3-5 ára starfsreynsla er kostur, æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi (M.Sc) og séu reiðubúnir til að sinna verkefnum bæði hér á landi og í Noregi. VSÓ Ráðgjöf býður starfsmönnum sínum samkeppnishæf kjör, góða vinnuaðstöðu, fjölskylduvænan vinnustað, góða vinnufélaga og fjölbreytt verkefni. Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast á netfangið umsokn@vso.is, fyrir 25. október 2012. Forritari PIPA R \ TBW A SÍA 12 2 9 3 0 Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Hólum, sem gengur undir nafninu „UGLA“. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Nýr starfsmaður verður hluti af öflugu hugbúnaðarteymi sem þróar fjölbreyttar og sérhæfðar hugbúnaðarlausnir fyrir háskólasamfélagið. Reiknistofnun býður góða vinnuaðstöðu við Sturlugötu, gott mötuneyti og gefandi starfsumhverfi. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun er kostur. Mögulegt er að nýr starfsmaður geti sinnt starfinu utan Reykjavíkursvæðisins. Nánari upplýsingar veitir: Ragnar Stefán Ragnarsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, í síma 525 4221, netfang: ragnarst@hi.is. Umsóknir skal senda til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík, eða á netfangið starfsumsoknir@hi.is, merkt HI12100110. Umsóknarfrestur er til 29. október 2012. Vilt þú auka tekjur þínar? Viltu starfa sjálfstætt, ráða þínum eigin vinnutíma? Erum að leita eftir heiðalegu, ábyggilegu, framsæknu og duglegu fólki til að starfa með. Miklir framtíðarmöguleikar hérlendis og erlendis. Alþjóðlegt fyrirtæki, eitt stærsta og farsælasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag, starfar í yfir 150 löndum. Árangurstengdar tekjur auk mögulegra bónusa. Tekjumöguleikar 70.000 - 300.000 kr. á mán. 300.000 - 600.000 kr. á mán. Áhugasamir hafið samband: 820-4122 eða moguleiki@gmail.com
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.