Fréttablaðið - 13.10.2012, Page 53

Fréttablaðið - 13.10.2012, Page 53
LAUGARDAGUR 13. október 2012 9 ÖRYGGISSTJÓRI – NOREGUR ÍSTAK óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing/byggingartæknifræðing til starfa við framkvæmdir í Noregi. Um er að ræða stjórnun gæða- og öryggismála ásamt öðrum verkefnum í stjórnun framkvæmda. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á sviði byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði er skilyrði. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 22. október næstkomandi. Lagermaður Skaginn hf. óskar eftir að ráða lagermann. Leitað er að einstaklingi sem getur tekið við sem lagerstjóri fyr- irtækisins á næsta ári þegar núverandi lagerstjóri lætur af störfum. Við leitum að einstaklingi sem er drífandi, á auðvelt með að vinna undir álagi og á gott með að eiga samskipti við fólk. Æskilegt er að viðkomandi aðili hafi eftirtalið til brunns að bera: • Hafi reynslu af störfum í málmiðnað. • Hafi þekkingu á Navision. • Tali og skrifi ensku og norðurlandamál. Umsóknum um starfið skal skila fyrir kl. 17,00 miðvikudaginn 17. október nk. til Þorgeirs Jósefssonar, framleiðslu- og þjónustu- stjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Netfangið er thorgeir@skaginn.is og símanúmerið er 430-2000. Bakkatúni 26, 300 Akranes, Sími: 430-2000, Fax: 430-2001, www.skaginn.is Skaginn hf. er leiðandi fyrirtæki í hönnun og þróun ýmissa framleiðslutækja fyrir matvælaiðnað. Rætur fyrirtækisins liggja í fiskiðnaðinum en það vinnur einnig í kjöt- og kjúklingaiðnaðinum. Embætti skipulags- og byggingar- fulltrúa Uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Ritari byggingarfulltrúa: Í starfinu felst almenn skrifstofuvinna á byggingar- sviði við skráningu og meðferð byggingarmála. Viðkomandi einstaklingur þarf að vera sjálfstæður og skipulagður í vinnubrögðum, vera fljótur að læra og tilbúinn að takast á við margskonar verkefni og hafa góða þjónustulund. Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði auk hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæði í vinnu- brögðum. Stúdentspróf er æskilegt. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag opinberra starfs- manna á Suðurlandi,FOSS Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa: Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa starfar með byggingarfulltrúa við alla almenna meðferð bygg- ingarmála samkvæmt mannvirkjalögum og byggingar- reglugerð, svo sem við yfirferð teikninga, úttektir og mælingar . Hæfniskröfur eru háskólapróf á sviði byggingartækni- fræði eða byggingarfræði og góð almenn tölvukunn- átta. Reynsla af sambærilegum störfum og / eða við hönnun bygginga er æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands Íslenskra Sveitarfélaga og Kjarafélags Tæknifræðinga- félags Íslands og Stéttarfélags verkfræðinga. Ráðið er í starfið frá og með 1. janúar 2013. Embætti skipulag- og byggingafulltrúa er staðsett á Laugarvatni og þjónar sveitarfélögunum Bláskóga- byggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunaman- nahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi. Umsóknir skulu berast embættinu að Dalbraut 12, 840 Laugarvatni, fyrir 19. október n.k. Nánari upplýsingar um starfið veita Helgi Kjartansson byggingafulltrúi (helgi@sudurland.is) og Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi (petur@sudurland.is) í síma 486 1145 milli kl. 9 og 12 alla virka daga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.