Fréttablaðið - 13.10.2012, Side 72

Fréttablaðið - 13.10.2012, Side 72
13. október 2012 LAUGARDAGUR44 Krossgáta Lárétt 5. Bruggafhendingin við lóðamörkin (11) 10. Ræsi heilara fyrir sérfræðinga (10) 11. Ræða létt án málalenginga (11) 12. Drekadóp er fínasta krydd (10) 13. Fyrir hádegi vestanhafs er urg, segir þarlendur (9) 15. Kyrrset kassa fyrir kaldan kost (12) 17. Undarleg tilvist furðuskepna (9) 18. Jarðarbjalla telur niður leikinn (12) 19. Írski Dan er ruglaður og hálfhlæjandi (8) 22. Tungu virði hugur virtra (11) 27. Endurbæturnar koma mér til heilsu á ný (11) 28. Kusk kvikinda og duftdýra (8) 29. Syngur um Krókódílamann með vængi í ungverskum strætó? (6) 30. Margtuggin prentmót (7) 33. Ómur af reisum (6) 34. Greiðar og góðar með sig (7) 35. Þrjú löng og sex stutt fyrir okkur (3) 36. Fersk vilja sinn óbrenglaða skammt (5) 37. Garðbúar eru spilamanneskjur (8) 39. Spyrill fylli lungun lofti (7) 41. Tek mál af skeinunni á tímamótatímabilinu (12) 42. Upplognar sakir auka uppskeru (7) Lóðrétt 1. Færa ögn holu til bókar lykilrifu (10) 2. Flækist í sólarhring og snýr honum á hvolf (10) 3. Sá opni gaf mér mat og kom mér svo í uppnám (6) 4. Í maís og hveiti leynist lítið dýr (6) 5. Frjálsa föngum með hangandi hendi (10) 6. Hallærisgaur sendir hjálparbeiðni (10) 7. Allslaus fundum til með stimpluðum (10) 8. Golukvæðið um kuldaskræfu (8) 9. Georg og Ólafur Ragnar stóðu hana haustið 2007 (12) 14. Lýst er eftir tuddum sem deildu bás á Hrauninu (11) 16. Bakkelsi fjaðrar er framandi fuglar birtast (8) 19. Suðurtúr fyrir þau sem ferðast í kraftblökk (11) 20. Blöðrubelgurinn – fiskmeti eða ómeti? (9) 21. Segja skítkast atburð (7) 23. Óska opinberu fyrirtæki fleiri fornra handrita (11) 24. Skaffa ekki umsamið rafmagn í álver (10) 25. Geta séð af gjörðinni á samtímasvæðinu (11) 26. Miðstræti er hvorki of né van (10) 31. Skýst gletta, það er ljótur leikur (7) 32. Ringlaður rússi nýtur klukkunnar (6) 38. Sjaldgæf hret (4) 40. Sú hvíta er lengri, sú bláa vatnsmeiri (3) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist geymsla fyrir gögn af ýmsu tagi. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. október næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „13. október“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Með góðu eða illu frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ragnheiður Sveins- dóttir, Akureyri. L Ö N D U N A R B A N N 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 H E I L K E N N I D S L S S Ú Ð U E L A U N A H Æ K K U N M A N N L E Y S A U I S A U A A D Ð L I Ð A Ð I S T L Ð N I Ð J A T A L S A G T I P L A R I A S R Æ S Á L M A R I A S T R O K K B U L L A Í L N Á Ð T H I R U G A M A L M E N N I I V L A N A A E A V E G A R U Ð N I N G S Í T R Ó N A S R Ð I K R N A Ð F E R Ð S T J Ó R N A R F A R M I A S S U N K R E A U Ð B L E K K T R G V É K S L Á E I N K A F R A M T A K T A U M H A L D I V S R T V A G Á M I N N I S V E R Ð A E Ð G U L L Ö L D R E A R M A R U A F A L L A S K I P T I N A K R O R R A N D I I P N Ý T T Þennan dag fyrir réttum 45 árum, hinn 13. október árið 1967, lagði Oakland Oaks mótherja sína í Anaheim Amigos að velli, 134-129, í fyrsta leik hinnar nýstofnuðu ABA-körfuknattleiksdeildar í Banda- ríkjunum. Þessi leikur markaði upphafið að níu ára tímabili þar sem ABA reyndi af veikum mætti að keppa við NBA, sem hafði fest sig vel í sessi. Ein af ástæðunum fyrir stofnun ABA var að þátttaka í NBA var afar kostnaðarsöm fyrir lið og því vart grundvöllur fyrir slíku úthaldi nema í allra stærstu borgum Bandaríkjanna. Alls voru ellefu lið í ABA-deildinni á fyrsta tímabilinu og takmarkið var að greina sig frá NBA eins og hægt var. Meðal annars voru þeir með 30 sekúndna skotklukku í stað 24 sek- úndna eins og í NBA, en varanlegasta nýbreytnin var þriggja stiga línan sem NBA tók upp árið 1979. Þá markaði troðslukeppnin 1976 tíma- mót sem hin fyrsta sinnar tegundar. ABA lagði mikla áherslu á léttleikandi körfubolta, og álíka frjálsræði ríkti í umgjörð leikjanna þar sem léttklæddar stúlkur styttu stundir milli stríða. ABA átti alla tíð undir högg að sækja þrátt fyrir það, þar sem deildin fékk enga athygli hjá sjónvarpsstöðvunum og rekstrargrundvöllurinn hvarf því smátt og smátt. Ballið var búið eftir leiktíðina 1975-76. Eftir hana voru fjögur bestu ABA-liðin, New York Nets, Denver Nuggets, San Antonio Spurs og Indiana Pacers tekin inn í NBA þar sem þau eru enn. Margar af helstu stjörnum körfuknattleikssögunnar hófu feril sinn í ABA, til dæmis Moses Malone, Rick Barry, George Gervin og Bobby Jones, að ógleymdum sjálfum Juliusi Erving, Dr. J, sem var persónu- gervingur ABA-deildarinnar á sínum tíma. - þj Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1967 Upphafið að níu ára flippi ABA ABA-deildin boðaði nýja tíma í körfubolta. Þrátt fyrir leikandi léttan bolta og hæfileikaríkar stjörnur stóðst deildin þó ekki samanburðinn við NBA. www.sena.is/elly HEIÐURSGESTIR Raggi Bjarna, Jón Páll Bjarna son og Guðmundur Steingrímsson FRÍTT NIÐURHAL SÆKTU NÝJU ÚTGÁFUNA AF VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ÁTTA ÓKEYPIS Á TÓNLIST.IS FORSALA TÓNLEIKAGESTIR GETA TRYGGT SÉR ÆVISÖGU ELLYJAR Í FORSÖLU Á TÓNLEIKUNUM MIÐASALA Á MIÐI.IS, Í SÍMA 540-9800 OG VERSLUNUM BRIM LAUGAVEGI OG KRINGLUNNI UPPSELT Í A+ OG C SVÆÐI. ÖRFÁIR LAUSIR MIÐAR Í A OG B SVÆÐI. KOMDU MEÐ Í ÓGLEYMANLEGT FERÐALAG TIL GULLALDARÁRANNA OG UPPLIFÐU ELLY Í MÁLI OG MYNDUM, LJÓSLIFANDI MINNINGUM SAMFERÐARFÓLKSINS OG AUÐVITAÐ TÓNLISTINNI SEM HÚN GAF OKKUR ÖLLUM. TÓNLEIKAR ÁRSINS ERU HANDAN VIÐ HORNIÐ ANDREA GYLFADÓTTIR · DIDDÚ · EIVÖR · ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR · GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR · LAY LOW · RAGGA GÍSLA · SIGGA BEINTEINS BJÖRGVIN HALLDÓRSSON · EGILL ÓLAFSSON · GISSUR PÁLL GISSURARSON · STEFÁN HILMARSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.