Fréttablaðið - 13.10.2012, Side 76

Fréttablaðið - 13.10.2012, Side 76
13. október 2012 LAUGARDAGUR48 Dróttskátasveitin Andrómeda verð- ur 50 ára hinn 15. október. Um tilurð sveitarinnar hefur Elín Richards þetta að segja: „Það var stuttu eftir lands- mót skáta 1962 að Ingólfur Ármanns- son skátaforingi frá Akureyri kom að máli við nokkra hressa skáta um stofn- un dróttskátasveitar í Kópavogi. Þessi draumur varð að veruleika og stofnfund- ur var haldinn þann 15. október 1962. Andrómeda var fyrsta dróttskátasveitin sem stofnuð var á Íslandi og jafnframt fyrsta blandaða sveitin þar sem kynin voru jafn rétthá. Í upphafi var sveitin ætluð dróttskátum á aldrinum 15 til 18 ára en með breytingum á skátadagskrá hefur aldurinn færst niður í 13 til 16 ára. Til gamans má geta þess að til fjöl- margra sambanda hefur verið stofnað í gegnum Andrómedu og hjónaböndin sem stofnað hefur verið til skipta tugum og halda flest enn eftir fjölmörg ár.“ Afmælinu verður fagnað með opnu húsi í skátaheimili Kópa að Digranes- vegi 79 frá klukkan 14 til 17 í dag. Elín segist vonast til að sem flestar Andró- medur láti sjá sig við þessi tímamót. Stofnuð hefur verið Facebook-síða vegna afmælisins og er slóðin á hana Ds. Andromeda 50 ára. Andrómeda fagnar fimmtíu ára afmæli ANDRÓMEDA Dróttskátaflokkur á Landsmóti á Úlfljótsvatni 2011. MYND/BJÖRK NORDAL Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar bróður okkar, frænda og vinar, GOTTSKÁLKS EGILSSONAR frá Mið-Grund, Skagafirði, Ægisgötu 6, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólksins í Skógarhlíð fyrir frábæra umönnun. Oddný Egilsdóttir, Lilja Egilsdóttir, frændfólk og vinir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR GUÐLAUGAR SIGURGEIRSDÓTTUR Skarphéðinsgötu 4, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heimahjúkrunar, dagvistarinnar á Lindargötu og starfsfólki Droplaugarstaða sem annaðist Guðrúnu af einstakri alúð, kærleika og virðingu síðustu árin. Sigurgeir A. Jónsson Þóra Hafsteinsdóttir Sonja B. Jónsdóttir Guðmundur Kristjánsson Ívar Jónsson Lilja Mósesdóttir Fannar Jónsson Elísabet S. Auðunsdóttir Jón Þór Sigurgeirsson Guðrún Iðunn Sigurgeirsdóttir Einar Bjarni Sigurðsson Birkir Kristján Guðmundsson, Jón Reginbald Ívarsson, Hrafnhildur Fannarsdóttir, Fannar Gunnsteinsson, Óskar Þór Einarsson og Sigurgeir Egill Einarsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, DAVÍÐ GUÐLAUGSSON fyrrv. skipstjóri, Hagaflöt 9, Akranesi, lést miðvikudaginn 10. október. Jarðarförin verður auglýst síðar. Guðmundur Rúnar Davíðsson Margrét Sigurðardóttir Sigurður Grétar Davíðsson Hólmfríður Dröfn Guðmundsdóttir Harpa Hrönn Davíðsdóttir Búi Gíslason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir okkar og tengdafaðir, FRIÐRIK STEFÁNSSON Suðurhlíð 38C, lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut þriðjudaginn 9. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. október kl. 15.00. Samruai Donkanha Svanhvít Friðriksdóttir Jón Ólafur Sigurjónsson Hjálmar Friðriksson Okkar ástkæra móðir, dóttir, tengdamóðir, systir og amma, ERLA SIGURDÍS ARNARDÓTTIR lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 10. október sl. Halla Karen Jónsdóttir Andri Már Óttarsson Elín Klara Jónsdóttir Kolbeinn Lárus Sigurðsson Hjálmar Gauti Jónsson Halla Hjálmarsdóttir Helga Eygló Guðjónsdóttir Jóna Hlín Guðjónsdóttir Embla Eir Oddsdóttir Hekla Andradóttir VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn 571 8222 82o 3939 svafar 82o 3938 hermann www.kvedja.is Nyútfararstofa byggð á traustum grunni ´ Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN NIKULÁS ÁGÚSTSSON Kríunesi, Elliðavatni, er lést að heimili sínu föstudaginn 5. október, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 16. október kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Karitas eða önnur líknarfélög. Helga Heiðbjört Björnsdóttir Björn Ingi Stefánsson Anna Katrín Ottesen Stefán Örn Stefánsson Oddný Rósa Halldórsdóttir Sveinn Þór Stefánsson Unnur Sæmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför okkar ástkæru dóttur, systur, mágkonu og frænku, ÁSDÍSAR INGIMARSDÓTTUR Egilsgötu 19, Borgarnesi. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki blóðlækningadeildar 11G á Landspítalanum við Hringbraut, fyrir frábæra umönnun og alúð. Ingimar Sveinsson Guðrún Gunnarsdóttir Sigríður Fanney Ingimarsdóttir Lars Christensen Gunnar Snælundur Ingimarsson Anne-Mette Skovhus Kristín María Ingimarsdóttir Jóhannes Eyfjörð Sveinn Óðinn Ingimarsson Guðrún Halldóra Vilmundardóttir og fjölskyldur. Elskuleg dóttir mín og systir okkar, SOLVEIG BJÖRNSDÓTTIR frá Eyjarhólum, lést þriðjudaginn 9. október. Rósa Haraldsdóttir Jóhann Þorsteinsson Agla Sigríður Björnsdóttir Þorlákur Sindri Björnsson Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Haraldur Björnsson Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför föður míns, tengdaföður og afa, STEINDÓRS HJÖRLEIFSSONAR leikara. Ragnheiður Steindórsdóttir Jón Þórisson Steindór Grétar Jónsson Margrét Dórothea Jónsdóttir Elskulegur bróðir minn og frændi okkar, GUÐMUNDUR GÍSLASON Heiðarbraut 9, Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju, þriðjudaginn 16. október kl. 14.00. Magnús Gíslason Ásta Magnúsdóttir Jóhanna Magnúsdóttir Þóra Björg Magnúsdóttir Sólveig Ólöf Magnúsdóttir Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, SIGURÐAR ÁSGEIRS KRISTJÁNSSONAR Grandavegi 47, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild 12G Landspítalanum og líknardeildar Landspítala Kópavogs fyrir góða umönnun. Erna Jensdóttir Rafn Sigurðsson Suzanne Sigurðsson Sigurður Þór Sigurðsson Hjördís Bergsdóttir Jens Pétur Sigurðsson Patrica Sequra Valdes barnabörn og barnabarnabörn. Arsenalklúbburinn á Íslandi fagnar þrjátíu ára afmæli sínu á mánudag. Í tilefni þess fara hátt í 240 klúbb- meðlimir í pílagrímsför helgina eftir á Emirates-völlinn, þar sem fylgst verður með Arsenal taka á móti QPR. „Það má segja að undirbúningur- inn hafi hafist formlega fyrir nán- ast tveimur árum. En hugmyndin að ferðinni kviknaði í 25 ára afmælis- ferðinni ,“ segir Sigurður Hilmar Guðjónsson, varaformaður Arsenal- klúbbsins. Klúbburinn horfir ekki bara á leikinn á Emirates heldur verð- ur einnig borðað á leikvanginum, auk þess sem Arsenal-búðin mun taka vel á móti Sigurði Hilmari og félögum. Fyrr verandi Arsenal-leikmaðurinn Ray Parlour kemur jafnframt í heim- sókn og spjallar við hópinn. Rétt rúmlega 1.200 manns hafa borgað félagsgjöldin í Arsenal- klúbbinn fyrir þetta ár. Aðspurður segist Sigurður Hilmar vera stoltur af langlífi klúbbsins á Íslandi. „Þetta er alltaf að vaxa og vaxa og verða betra og betra hjá okkur.“ - fb Utanför í til- efni afmælis CAZORLA Spánverjinn Cazorla hefur spilað vel með Arsenal. NORDICPHOTOS/GETTY
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.