Fréttablaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 92
13. október 2012 LAUGARDAGUR Tónlist ★★★★ ★ Valgeir Sigurðsson Architecture of Loss Tónlistina á Architecture of Loss samdi Valgeir Sigurðsson upphaf- lega fyrir samnefnt dansverk eftir Stephen Petronio. Tónlistin þótti það sterk að Valgeir vann hana áfram fyrir þessa útgáfu og bætti meðal annars við lokalaginu Gone Not Forgotten. Platan var tekin upp með nokkrum af þeim hljóð- færaleikurum sem hafa spilað inn á plötur Bedroom Community- fyrirtækisins, píanóleikaranum Nico Muhly, víóluleikaranum Nadiu Sirota, Shahzad Ismaily, sem leik- ur á fjölmörg hljóðfæri, og Helga Hrafni Jónssyni sem spilar á básúnu. Í tónlist- inni mætast sígild hljóðfæri eins og víólan og tölvu- forrituð hljóð, sem Valgeir framleið- ir, oft með flottri útkomu. Það eru tíu lög, eða þættir, á plöt- unni. Tónlistin er mjög kafla- skipt og síbreyti- leg. Það skiptast á lágstemmdir kaflar og háværir, tónninn er stundum tær, stundum bjagað- ur. Sumir kaflarnir eru lagræn- ir, jafnvel melódískir, en oftar er byggð upp spenna eða stemning. Maður getur vel ímyndað sér dans- hreyfingar við þessa tónlist, en hún virkar samt alveg ein og óstudd. Valgeir er einn af fremstu upp- tökustjórum og hljóðversmönn- um Íslands. Það heyrist á Archi- tecture of Loss. Hljómurinn á henni er sérstak- lega flottur, djúp- ur og tær. Þetta er plata sem maður nýtur að spila hátt í góðum græjum. Á heildina litið er þetta mjög flott plata sem pass- ar inn í þann háa gæðastaðal sem við eigum að venjast frá Bedroom Community. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Þriðja sólóplata Valgeirs Sigurðssonar er gæðagripur. Margslungin og síbreytileg STEMNING „Þetta er plata sem maður nýtur að spila hátt í góðum græjum,“ segir í dómi um plötu Valgeirs Sigurðssonar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON wowtravel.is Verð á mann í tvíbýli, frá: 188.990 kr. Snjór og sól í miklu úrvali Innifalið er flug með sköttum, akstur til og frá flugvelli, frítt fyrir skíði, ein taska (20 kg) og gisting í 7 nætur á Hotel Das Moser með hálfu fæði. Aprés Ski Ógleymanleg skíðaferð með Stebba og Eyfa í kaupbæti Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn, frá: 96.900 kr. Innifalið er flug með sköttum og gisting í 7 nætur á Hotel Salzburgerhof með hálfu fæði. Bad Hofgastein Sannkölluð skíðaparadís Verð á mann frá: 55.900 kr. Innifalið er flug með sköttum. Salzburg Mótaðu þína eigin skíðaferð yfir hátíðirnar 23. feb. – 2. mars 26. jan. – 2. feb. Tímabil: 22. des. – 2. mars Bókaðu á wowtravel.is eða í síma 590 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.