Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2012, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 26.10.2012, Qupperneq 27
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar heimsækir hann marga af færustu kokkum landsins og fær þá til að elda ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi. Í dag lítur Úlfar við hjá Jakobi H. Magnússyni, matreiðslumeistara á veitingahúsinu Horninu. Jakob er líka meðlimur í Bocuse d‘Or-akademíunni. Hér færir hann okkur uppskrift að kjúklingabringum fylltum með basil, furuhnetum og sólþurrkuðum tómötum bornum fram með rísottói. Hægt er að fylgjast með Jakobi elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 20.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. Næstu föstudaga heimsækir Úlfar fleiri matreiðslumeistara. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Á næstunni mun hann heimsækja færustu kokka landsins og fá þá til að elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. Kjúklingabringur Vænar kjúklingabringur Brúskur af ferskum basillaufum Furuhnetur Sólþurrkaðir tómatar Jómfrúarólífuolía Salt og pipar Setjið hnetur, basil og sólþurrkaða tómata ásamt smá salti og pipar í matvinnsluvél. Bætið smávegis af ólífuolíu út í en varist að maukið verði of blautt. Skerið vasa í bringurnar og smyrjið maukinu vandlega inn í. Steikið bringurnar í smjöri og ólífuolíu á pönnu. Ef þær eru þykkar er gott að setja þær í 180 gráðu heitan ofn í um 5 mínútur svo þær steikist í gegn. Rísottó 1/2 kg arborio-grjón 1 lítri kjúklingasoð (vatn og kjúklingakraftur) 1 laukur smátt saxaður 50 ml matarolía 1 tsk. timían Hitið vatnið og setjið kjúklingakraftinn út í. Svitið laukinn í olíunni og setjið svo grjónin í ásamt timían. Hellið soðinu smátt og smátt og hrærið stöðugt í á meðan þar til grjónin eru tilbúin. Maukið niðursoðna tómata, setjið í rísottóið, smakkið til með salti, pipar og parmesanosti. Setjið rísottó á miðjan diskinn, skáskerið bringurnar svo fyllingin sjáist vel og setjið ofan á. KJÚKLINGABRINGA FYLLT MEÐ SÓLÞURRK- UÐUM TÓMÖTUM, FURUHNETUM OG BASIL NÝ PLATA FRÁ VALDIMAR Hljómsveitin Valdimar hefur verið afar vinsæl. Hún heldur tvenna tónleika á Græna hattinum, Akureyri, annað kvöld kl. 20 og 23. Þar kynnir hljóm sveitin nýja plötu sína, Um stund, sem aðdáendur hennar hafa beðið eftir. TVEIR GÓÐIR Úlfar og Jakob á Horninu. KJÖLFESTA Á HEIMILUM ÍSLENDINGA Í ÁRATUGI Uppskrift að heilsurétti? Vörulisti er á vefnum www.ef.is renna til Krabbameinsfélagsins. hrærivél 10.000 kr. af hverri seldri bleikri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.