Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2012, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 27.10.2012, Qupperneq 58
27. október 2012 LAUGARDAGUR16 Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar og febrúar ef næg þátttaka fæst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn, og kjötiðn í desember. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í húsasmíði og pípulögnum í desember. Sveinspróf í málaraiðn í janúar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í málmiðngreinum í janúar. Umsóknarfrestur til 1. desember. Í snyrtigreinum í janúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í bílgreinum í janúar/febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í hönnunar- og handverksgreinum í janúar/febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyris- sjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2012. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Fráveita Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í verkið: „Viðhald á neðansjávar útrásarlögn Fráveitu Hafnarfjarðar í Hraunavík“ Helstu magntölur: 1. Steypa undirstöður undir steinsökkur þar sem sakka er öll á lofti, 16 stk. 2. Steypa undirstöður undir steinsökkur þar sem annar fótur sökku er á lofti, 32 stk. 3. Rétta við steinsökkur, 4 stk. 4. Endurnýjun stálbolta í sökkusteinum, ásamt róm, skinnum og gúmmí, 14 stk. Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum Fráveitu Hafnarfjarðar dd. 26. október 2012. Útboðsgögn eru fáanleg í afgreiðslu umhverfis og framkvæmda að Norðurhellu 2, 221 Hafnarfirði. Tilboð verða opnuð á Norðurhellu 2, kl: 11:00 þ. 12. nóvember 2012 að viðstöddum bjóðendum sem þess óska. Hafnarfjörður - Sorphirða 2013-2021 Hafnarfjarðarbær auglýsir útboð vegna sorphirðu í sveitar- félaginu. Útboðið er þríþætt og felur í sér eftirfarandi verkþætti: • Hirðing óflokkaðs sorps frá íbúðarhúsum • Hirðing á flokkuðu sorpi frá íbúðarhúsum • Útvegun flokkunaríláta til heimila í Hafnarfirði Útboðsgögn verða seld hjá Umhverfi og Framkvæmdum, Norðurhellu 2 og kosta 5.000 kr. Tilboð verða opnuð þann 5. desember 2012 kl 11:00 á sama stað. Útboðið er auglýst á EES. Hafnarfjörður - Stofnanir sorphirða 2013-2021 Hafnarfjarðarbær auglýsir útboð vegna sorphirðu við stofnanir í sveitarfélaginu. Útboðið er felur í sér eftirfarandi verkþætti: • Hirðing óflokkaðs sorps frá stofnunum í Hafnarfirði • Hirðing á flokkuðu sorpi frá stofnunum í Hafnarfirði Útboðsgögn verða seld hjá Umhverfi og Framkvæmdum, Norðurhellu 2 og kosta 5.000 kr. Tilboð verða opnuð þann 6. desember 2012 kl 11:00 á sama stað. Umhverfi og framkvæmdir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir viðræðum við aðila sem eru tilbúnir til að útvega leðurfatnað, buxur og jakka, til notkunar fyrir starfsmenn í umferðardeild embættisins. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið lager@lrh.is fyrir 20. nóvember nk. Leðurfatnaður fyrir lögreglu Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024. Opinn kynningarfundur. Skipulagsnefnd Kópavogs boðar til kynningarfundar með íbúum og öðrum hagsmuna- aðilum í Kópavogi þar sem kynnt verða drög að nýju aðalskipulagi fyrir bæinn. Aðalskipulag er skipulagsáætlun þar sem fram kemur stefna bæjaryfirvalda um land- notkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar til ársins 2024. Fundurinn verður haldinn í samkomusal Hörðuvallaskóla við Baugakór 38, fimmtu- daginn 1. nóvember nk. kl. 17:00 til 18:30. Skipulagsstjóri Kópavogs. Kópavogsbær Leikskólinn Tjarnarskógur - sérkennslustjóri Laust er til umsóknar starf sérkennslustjóra í leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum. Tjarnarskógur er nýr 8 deilda sameinaður leikskóli með tveimur starfsstöðvum. Gert er ráð fyrir 100% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslu í leikskólanum í samráði við leikskólastjóra. • Yfirumsjón með gerð verkefna og gerð einstaklings- námskráa. • Yfirumsjón með samskiptum við foreldra, sérkennslu- fulltrúa og aðra sem koma að sérkennslu. Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við foreldra og starfsmenn. • Að veita börnum með sérþarfir leiðsögn og stuðning • Önnur verkefni sem yfirmaður felur Hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun og framhaldsmenntun í sérkennslufræðum • Reynsla af skipulagi og framkvæmd sérkennslu æskileg • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi • Góð íslenskukunnátta Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, veitir frekari upplýsingar um leikskólann og starfið á netfanginu gudnyanna@egilsstadir.is eða í síma 4700 660. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands v/ Félags leikskóla- kennara. Umsóknir sendist til Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir í síðasta lagi 12. nóvember nk. Styrkir Tilkynningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.