Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2012, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 27.10.2012, Qupperneq 86
27. október 2012 LAUGARDAGUR50 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 27. október ➜ Tónlist 15.00 Tónleikar til heiðurs Halldóri Haraldssyni píanóleikara verða haldnir í Salnum, Kópavogi. 20.00 Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Sveitin mun spila lög af nýjum disk sínum, Um stund, í bland við gamalt og gott efni. Miðaverð er kr. 2.400 og aukatónleikar verða á sama stað klukkan 23.00. 22.00 Þungarokksveitin DIMMA heldur hlustunarpartý og tónleika á Bar 11. Sveitin gefur úr sína þriðju breiðskífu, Myrkraverk, nú í nóvember. Aðgangur er ókeypis. 22.00 KK og Maggi Eiríks flyta nokkur vel valin lög á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 22.00 Hrekkjavökupartý verður á Mánabar þar sem boðið verður upp á salsa, merengue, bachata, reggae, dans og diskó. Aðgangur ókeypis. 23.00 Tómas Magnús Tómasson, ásamt vinum sínum,skemmtir á Ob-La- Dí-Ob-Da Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Sýningar 15.00 Sýning Kristins G. Harðarsonar, Mæting, opnar í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni. 15.00 Dagrún Aðalsteinsdóttir verður með skrásetningar af nokkrum gjörning- um í Kunstschlager-Basar, Rauðarárstíg 1. Dagrún verður listamaður næstu viku. Aðgangur er ókeypis. ➜ Hátíðir 13.00 Kjötsúpudagurinn verður hald- inn á Skólavörðustígnum í Reykjavík. 22.00 Vetrarfagnaður verður haldinn í Breiðfirðingabúð. Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. ➜ Umræður 10.30 Gunnar Andersen fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, ræðir um aðraganda, orsakir, úrvinnslu og fram- tíðarsýn hrunsins á opnu Laugardags- spjalli Framsóknar í Reykjavík. Fundur- inn fer fram að Hverfisgötu 33. ➜ Söngskemmtun 20.00 Söngkvöld verður haldið á Flóa í Þjórsárveri. Söngbækur eru á staðnum og ljósmyndasýning Höllu Óskar verður í anddyrinu. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Fyrirlestrar 13.15 Haukur Jóhannesson jarð- fræðingur flytur erindi sitt Dumbur hefir konungur heitið á fræðslufundi Nafnfræðifélgasins í stofu 106 í Odda, Háskóla Íslands. ➜ Útivist 10.00 LHM stendur fyrir hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á lhm.is. Sunnudagur 28. október ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Sýningar 12.00 Ókeypips aðgangur og sjón- lýsingar fyrir blinda og sjónskerta á Björgunarafrekið við Látrabjarg. 20.30 Eyvindur Erlendsson og félagar halda Skáldskaparmessu í Iðnó. Sýning- un vefst um ljóð Snorra Hjartarsonar og fleiri skálda og þar verður talað, kveðið og sungið. ➜ Söngskemmtun 14.00 Söngstund verður haldin í kaffi- húsi Gerðubergs. Fjölskyldudagskrá sem hæfir öllum aldurshópum og aðgangur ókeypis. ➜ Kvikmyndir 15.00 Sýning á heimildarmynd Óskars Gíslasonar um björgunarafrekið í Þjóð- minjasafninu. Aðgangur ókeypis. ➜ Leikrit 14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleik- ritið Prumpuhóllinn í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Sýningin er ætluð áhorfendum á aldrinum 2ja til 10 ára og miðaverð er kr. 2.200. ➜ Uppákomur 14.00 Framsóknarfélags Reykjavíkur gengst fyrir framsóknarvist að Hverfis- götu 33 í Reykjavík. Gestur dagsins er Sigrún Magnúsdóttir fv. borgarfulltrúi. 14.00 Hraunavinir efna til göngu um Gálgahraun. Vakin verður athygli á þeirri eyðileggingu sem hraunavinir segja að verði á hrauninu ef nýr Álftanesvegur verður lagður þvert yfir það. Gengið verður frá Prýðahverfi við Álftanesveg eftir fyrirhuguðu vegstæði að Kjarvals- klettum. Jónatan Garðarsson leiðir gönguna og Háskólakórinn syngur. 20.00 Önnur Tómasarmessan þetta vorið verður haldin í Breiðholtskirkju. Umfjöllunarefni messunar er Trú, tákn og stórmerki. Fjölbreyttur söngur og tónlist er í boði og áhersla lögð á fyrir- bænarþjónustu og virka þátttöku leik- manna. ➜ Tónlist 11.00 Í tilefni 30 ára afmælis Mótettu- kórsins verður haldin afmælisveisla í Hallgrímskirkju á Hallgrímsdegi. Stór Mótettukór núverandi og eldri félaga syngur í hátíðarguðsþjónustunni og að henni lokinni verður boðið upp á afmælisveitingar. 15.15 Kínverksi píanóleikarinn Liwen Huang og Sigurður Halldórsson selló- leikari leika á 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu. Almennt miðaverð er kr. 2.000 en kr. 1.000 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. 17.00 Kór Hjallakirkju, Kór Kópavogs- kirkju og Gissur Páll Gissurarson eru á meðal 70 flytjenda á tónleikum í Hjalla- kirkju. Tónleikarnir eru í tilefni af 50 ára afmæli Kópavogskirkju í vetur og 25 ára afmæli Hjallasöfnuðar síðastliðið sumar. Aðgöngumiðar á kr. 2.000. 20.00 Fyrstu tónleikar Elektra Ensemble þennan veturinn fara fram á Kjarvalsstöðum. Boðið verður upp á þrjú dýnamísk dúó. Miðaverð er kr. 2.000/1.500. ➜ Leiðsögn 14.00 Leiðsögn í Þjóðminjasafninu um sýninguna Björgunarafrekið við Látra- bjarg. Aðgangur ókeypis. ➜ Listamannaspjall 15.00 Bjarni Sigurbjörnsson mynd- listarmaður tekur þátt í spjalli um sýn- inguna Ljóðheimar á Kjarvalsstöðum. ➜ Fyrirlestrar 14.00 Ólafur Ingi Jónsson, forvörður við Listasafn Íslands, fjallar um dularfull málverk á sýningunni Ölvuð af íslandi. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrir- lestrasal safnsins og er öllum opinn. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is 83011_julekuler_r1 9/1/10 3:48 PM Page 110 Jólakúlur – skemmtileg bók sem hefur slegið í gegn víða um heim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.