Fréttablaðið - 13.11.2012, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 13. nóvember 2012 4
Húsaviðhald
Múrver ehf
Get bætt við mig verkefnum í múrverki
flísalögnum og múrviðgerðum. Sími
898-3415
Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis
smærri verk. Upplýsingar í sími 847
8704 eða manninn@hotmail.com
Tölvur
Aplús tölvuþjónusta
Mjög sanngjarnt verð. Sæki og sendi
heim. Uppl. í s. 822 7668.
Nudd
Gott nudd í 101 Reykjavík. Opið frá
08 - 23. Kristina Jóhannsson 849 8179.
Spádómar
Spái í spil, ræð drauma, ekkert mínutu
gjald. Tímapant. s. 891 8727 Stella.
Múrarar
MÚRVERK
Tökum að okkur múrviðgerðir og
flísalagnir. 40 ára reynsla. Björn sími
896-3035.
Rafvirkjun
RAFVIRKJUN S. 896 6025
Tilboð raflagnir, töfluskipti og
dyrasímakerfi. Rafneisti ehf. Lögg.
rafverktaki.
Önnur þjónusta
Blekhylki og Tónerar í flestar gerðir
prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki
framleidd af ORINK. Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði sími 517-
0150.
Capri Collection/
Green-house
Opið hjá okkur í dag þriðjudag og
á morgun miðvikudag frá 13-17.
Laugardag 11-14. Góður afsláttur af
Green-house fatnaði og tilboðsslá.
Komið og gerið góð kaup. Einnig
fallegur fatnaður og skór frá Capri
Collection. Verið velkomin. Capri
Collection Þverholt 18,105 Reykjavík.
S. 7772281
KEYPT
& SELT
Til sölu
Sérverslun með
náttúruvænar og
andlegar vörur.
Úrval af saltkristalslömpum, lífrænum
snyrti- og húðvörum, blómadropum,
himalaya baðsalti, reykelsum,
ilmkertum, slökunargeisladiskum,
englaspilum, o.fl. Ditto, Smiðjuvegi
4 (græn gata), 200 Kópavogi. Opið
mán-fös 12-18. Lau 12-15. www.ditto.is
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með
rafgeymi, einnig 24 volta og 32
volta vandaðir díóðuljósakrossar á
leiði. Smásala. JS Ljósasmiðjan ehf
Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp.
S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502.
Opið virka daga 8-18 og lau 10-16.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Carat - Haukur
gullsmiður Smáralind -
Kaupum gull og silfur
Staðgreiðum gull og silfur í
verslun okkar.
Upplýsingar í s. 577 7740
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Til bygginga
Óska eftir 2X4 lengd helst 3-3,30.
Einnig doka. S. 867 7753
Verslun
Beauty in Black Holtsbúð
61 Garðabæ
20% afmælisafsláttur af öllum vörum
þessa viku. Opið 13-18 þrið-föstud
Velkomin í Beauty in Black. sími 695
6679.
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
Nudd fyrir heilsuna auglýsir: hef flutt
stofuna mína í Síðumúla 25, 3. hæð
sími 659 9277.
Býð upp á gott nudd. Afslappandi og
gott umhverfi. Opið til 21 á kvöldin. 105
Rvk/ármúli S. 894 4817.
Jólagjöf Nuddarans. Vandaðir og ódýrir
ferðanuddbekkir til sölu. S:891 6447 Óli.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Til leigu glæsilegt herbergi í miðborg
Rvk. Aðgengi að eldhúsi, baðherbergi
og þvottahúsi. Uppl. í síma 699
7720/552 1225.
Nýjar stúdíó íbúðir með húsgögnum til
leigu í Hafnarfirði. Verð 75 - 120 þús. S.
692 5105 og 899 7004
Húsnæði óskast
62 ára reglusamur karlmaður óskar
eftir lítilli 2 herb. íbúð. Er tilbúinn
með tryggingu. Uppl. í s. 692 7536 og
welding@talnet.is
30 ára reglusöm óskar eftir 2-3 herb.
íbúð sem fyrst. S. 772 1182
Atvinnuhúsnæði
64,6 (51,6+13) m2
iðnaðarbil
Þessi eftirsótta stærð er til sölu eða
leigu. 13 m2 milliloft. Lofthæð: 3,9 m.
Hurð 3,6 m. Facebook/Steinhella 14. S:
660-1060 og 661-6800
Geymsluhúsnæði
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
ATVINNA
Atvinna í boði
Hlöllbátar
Óskað er eftir starfsfólki í fullt
starf, helgar og kvöldvinnu.
Einungis duglegt áræðanlegt
og samviskusamt fólk kemur til
greina. Aldurstakmark 20 ár.
Umsóknir sendist á
lilja@hlollabatar.
Starfsmaður óskast í
stálsmiðju.
Stálsmiður og verkamaður
óskast til starfa í stálsmiðju
á höfuðborgarsvæðinu.
Umsækjendur þurfa að getað
hafið störf sem fyrst, nóg af
verkefnum og mikil vinna fyrir
duglega menn.
Áhugasamir sendi umsókn
merkt „Vinna/stálsmiðja”
og ferilskrá á
smidja.kh@gmail.com
Kraftmikið og áreiðanlegt
starfsfólk óskast til starfa á
þjónustustöð N1 í Háholti
Mosfellsbæ. Um er að ræða
almenna afgreiðslu og þjónustu
við viðskiptavini ásamt öðrum
tilfallandi verkefnum á stöðinni.
Allar nánari upplýsingar veitir
Jón Lúðvíksson stöðvarstjóri í
síma 660 3296.
Áhugasamir geta einnig sótt
um á www.n1.is
Afleysing í Bókabúð.
Óska eftir starfsmanni eftir
hádegi fram til áramóta.
Upplýsingar sendist á
thjonusta@365.is
merkt „verslun”
The Laundromat Cafe
Vantar Þjóna til starfa í
kvöld og helgarvinnu 18+
Íslenskukunnátta Skilyrði
Sendið ferilskrá á
Laundromatcafe@gmail.com
Heitt og Kalt
Óskar eftir starfsmönnum í
eftirfarandi stöður, starfsmann í
mötuneyti og aðstoð í eldhús.
Upplýsingar sendist á
eldhus@heittogkalt.is
Starfsmaður í
gæludýravöruverslun.
Erum að leita eftir traustu fólki
með reynslu af sölustörfum
í verslun okkar. Starfsmaður
okkar þarf að vera stundvís,
ábyrgur og tala íslensku.
Reynsla og þekking af dýrum er
nauðsynleg.
Umsókn ásamt ferilskrá með
mynd sendist til
dyrabaer@dyrabaer.is
Umsóknarfrestur er
til og með 15. nóv.
Tapas barinn óskar eftir starfsmanni
í uppvask . Upplýsingar veittar á
staðnum milli 12-17. Tapas barinn
is hiring a dishwasher/assistant in
kitchen. Further information given at
Tapas barinn between 12-17. Tapas
barinn - Vestugötu 3b
TILKYNNINGAR
Einkamál
STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
asteignir.is er stærsti og ítarlegasti húsnæðisvefur á Íslandi, með yfir 12.000 eignir á skrá.F
Eini vefurinn með allar sölueignir á skrá
Lifandi og uppfærður leiguvefur
Fjölbreyttar upplýsingar í boði fyrir kaupendur, seljendur og leigjendur
Opin hús, myndasýningar og þjónustusíður fyrir húseigendur
ú færð góð ráð um fasteignaviðskipti og aðstoð við leigu á íbúð.Þ
ú finnur draumaeignina þína á fasteignir.is.Þ