Fréttablaðið - 13.11.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.11.2012, Blaðsíða 32
24 13. nóvember 2012 ÞRIÐJUDAGUR SKIPTI UM FÖT Sænska söngkonan Loreen lét mynda sig í sitthvorum heilklæðnað- inum á hátíðinni. Hún þótti besti sænski tónlistarmaður ársins. NORDICPHOTOS/GETTY GLAÐLEGUR RAPPARI Suður-kóreski rapparinn Psy hlaut verðlaun fyrir besta myndbandið við lag sitt Gangnam Style. Á UPPLEIÐ Lagið Call Me Maybe með söngkonunni Carly Rae Jepsen þótti besta lag ársins. BAUÐ KÆRASTANUM MEÐ Lana Del Rey mætti ásamt kærasta sínum, skoska tónlistarmanninum Barrie-James O‘Neill. SAMHELDNIR BRÆÐUR Jonas-bræðurnir mættu allir þrír á hátíðina. Joe Jonas var tilnefndur í flokknum Besta sviðsfram- koma. LANGUR SLÓÐI Kim Kardashian mætti á hátíðina í svörtum kjól með afskaplega löngum slóða. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS STÓRBROTIN KVIKMYNDAVEISLA! NÁNAR Á MIÐI.IS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ CLOUD ATLAS KL. 8 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 HOTEL TRANSYLVANIA KL. 6 7 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 16 PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 - 5.50 7 SKYFALL KL. 5 - 8 - 9 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS -ROGER EBERT CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 6 - 9 - 10.10 12 TAKEN 2 KL. 10.30 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 ÁLFABAKKA 16 L L L L V I P 16 EGILSHÖLL L L L 16 16 14 14 14 12 L 16 KEFLAVÍK 14 16 L L L L 14 AKUREYRI KRINGLUNNI L L 14  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ ÍSL TEXTA  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS -FBL -FRÉTTATÍMINN 14 L 1216L T OSTLÓS RK EG MYND FYRIR LAAL FJ KYL ALSÖ DUN ÁÍMATS TÆRSTA OP ALLRAUNN USAÍD S Y T MY D I E INKIEN N 16 SKYFALL 7, 9, 10(P) WRECK-IT RALPH 3D 6 PITCH PERFECT 8, 10.15 TEDDI 2D 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð POWERSÝNING KL. 10 Í 4K FRÁBÆR GAMANMYNDSÝNINGAR Í 4K - KL: 7, 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: SHADOW DANCER 18:00, 20:00, 22:00 BÍÓDOX: WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 18:00 BÍÓDOX: MARINA ABRAMOVIC: THE ARTIST IS PRESENT (L) 20:00 BÍÓDOX: SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 BERBERIAN SOUND STUDIO (16) 18:00, 22:00 DRAUMURINN UM VEGINN 4. HLUTI (L) 20:00 PURGE (HREINSUN) (16) 22:15 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:30 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn! DRAUMURINN UM VEGINN 4. hluti Lærisveinar vegarins **** “Ein forvitnilegasta mynd ársins.” - HA, Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn Tónlistarverðlaun MTV voru afhent í Frankfurt á sunnu- dag. Fyrirsætan Heidi Klum var kynnir kvöldsins. Fjöldi fólks sótti MTV EMA-hátíðina um helgina. Sigurvegarar kvöldsins voru Taylor Swift og Justin Bieber sem hlutu þrenn verðlaun hvort. TÓNLISTARFÓLK FAGNAÐI SIGURVEGARI Taylor Swift fór heim með þrenn verðlaun, þar á meðal titilinn Besta söngkonan.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.