Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2012, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 15.11.2012, Qupperneq 78
62 15. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR Tónlist ★★★★ ★ Friðrik Dór Vélrænn Sena Vélrænn er önnur plata Friðriks Dórs Jónssonar, en sú fyrri Allt sem þú átt kom út fyrir tveimur árum. Hún sýndi að Friðrik er ágætur söngvari og efnilegur laga- og textahöfundur. Nýja platan hefst á frábæru lagi, Guðdómleg, sem Friðrik syngur með Janusi Rasmussen, söngv- ara Bloodgroup. Þetta er frekar hæggengt en grúví lag með flott- um tæknóhljómi. Besta lag plöt- unnar. Næstu lög gefa því samt lítið eftir. Tónlistin á Vélrænn er, eins og nafnið bendir til, tæknó- popp. Platan skiptist í raun í tvo hluta. Fyrstu sjö lögin vann Frið- rik Dór með dúóinu Kiasmos, en það er skipað fyrrnefndum Janusi og Ólafi Arnalds. Seinni hluti plöt- unnar (lög 8-13) er hins vegar gerður með þremenningunum í Stop Wait Go. Það er margt fínt á seinni hlut- anum (t.d. Maður ársins og Al Thani), en mér finnst lögin sem eru gerð með Kiasmos samt enn þá betri. Hljómurinn í þeim er fersk- ari. Það er greinilegt að Janus og Ólafur ná vel saman sem raf- poppdúó og það verður gaman að sjá hvað fleira kemur út úr því samstarfi. Á heildina litið er Vélrænn virki- lega fín tæknópoppplata, töluvert betri en Allt sem þú átt. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með flottri plötu. FÍNASTA TÆKNÓPOPP FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS STÓRBROTIN KVIKMYNDAVEISLA! NÁNAR Á MIÐI.IS CLOUD ATLAS KL. 8 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 HOTEL TRANSYLVANIA KL. 6 7 CLOUD ATLAS KL. 4.30 - 8 16 PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 - 11 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 - 5.50 7 SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L DJÚPIÐ KL. 11 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS -ROGER EBERT CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 9 - 10.10 12 TAKEN 2 KL. 10.30 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L DJÚPIÐ KL. 6 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 ÁLFABAKKA 16 L L L L V I P 16 EGILSHÖLL L L L 16 16 14 14 14 12 L 16 KEFLAVÍK 14 16 L L L L 14 AKUREYRI KRINGLUNNI L L 14  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS -FBL -FRÉTTATÍMINN 14 12 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ ÍSL TEXTA Ó TLSST RKO EG MYND FYRIR LAAL FJ KYL ALSÖ DUN  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER SÉRSTAKAR FORSÝNINGAR Í KVÖLD TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA SKYFALL 7, 9, 10(P) WRECK-IT RALPH 3D 6 PITCH PERFECT 8, 10.15 TEDDI 2D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10 Í 4K FRÁBÆR GAMANMYNDSÝNINGAR Í 4K - KL: 7, 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: SHADOW DANCER 18:00, 20:00, 22:00 BÍÓDOX: WONDER WOMEN (L) 18:00 BÍÓDOX: WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 20:00 BÍÓDOX: JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 22:00 BERBERIAN SOUND STUDIO (16) 18:00, 22:00 DRAUMURINN UM VEGINN 4. HLUTI (L) 20:00 PURGE (HREINSUN) (16) 22:15 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:30 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. DRAUMURINN UM VEGINN 4. hluti Lærisveinar vegarins **** “Ein forvitnilegasta mynd ársins.” - HA, Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.