Fréttablaðið - 14.12.2012, Síða 78

Fréttablaðið - 14.12.2012, Síða 78
14. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 58 1. Jorge Garcia (Hugo „Hurley“ Reyes) Sjónvarpsþættirnir Alcatraz og kvikmyndin When We Were Pirates undir leikstjórn Jims Hanks, bróður Toms. 2. Matthew Fox ( Jack Shephard) Fjöldamorðingjamyndin Alex Cross og World War Z, nýjasta mynd Brads Pitt. 3. Josh Holloway ( James „Sawyer“ Fox) Mission Impossible: Ghost Protocol og Ten með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. 4. Evangeline Lilly (Kate Austen) Hasarmyndin Real Steel og álfkonan Taureil í Hobbitamynd- unum. 5. Daniel Dae Kim ( Jin Kwon) Teiknimyndin The Legend of Korra (talsetning) og lögguþætt- irnir Hawaii Five-O. 6. Yunjin Kim (Sun Kwon) Suður-kóreska myndin The Neighbors og sjónvarpsþátta- röðin Mistresses. 7. Naveen Andrews (Sayid Jarrah) Þættirnir Sinbad og myndin Diana, um síðustu tvö ár prinsessunar. 8. Terry O‘Quinn ( John Locke) Þættirnir Hawaii Five-0 og 666 Park Avenue. 9. Emilie de Ravin (Claire Littleton) Þættirnir Once Upon a Time og Air Force One Is Down. Stríðs- myndin The 34th Battalion. 10. Dominic Monaghan (Charlie Pace) Þættirnir FlashForward, Good- night Burbank og The Unknown. Stríðsmyndin Soldiers of Fortune. Lífi ð eft ir Lost Rúm tvö ár eru liðin síðan þættirnir Lost luku göngu sinni. Síðan þá hafa aðalleikararnir tekið að sér hin ýmsu verkefni, sum hver merkilegri en önnur. Þættirnir Lost luku fimm ára göngu sinni hér á landi í Sjónvarp- inu 30. ágúst 2010. Framan af nutu þessir dularfullu þættir mikilla vinsælda en þær dvínuðu með hverju árinu enda urðu þeir sífellt ruglingslegri. Mest horfðu tuttugu milljónir manna á Lost í viku hverri í Bandaríkjunum en talan lækkaði niður í tólf milljónir eftir því sem lopinn var teygður. Lost fjallaði um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi eftir að hafa brotlent á eyðieyju og alls voru sex þáttaraðir gerðar. Aðalleikararnir urðu umsvifalaust að stjörnum en hvernig ætli þeim hafi gengið að fóta sig eftir að ævintýrinu mikla lauk? 1 2 3 4 5 6 10 8 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.