Fréttablaðið - 14.12.2012, Page 79

Fréttablaðið - 14.12.2012, Page 79
FÖSTUDAGUR 14. desember 2012 | MENNING | 59 Kvikmyndin Lincoln hlýtur flest- ar tilnefningar til Golden Globe- verðlaunanna, en tilkynnt var um tilnefningarnar í gær. Það er enginn annar en Steven Spielberg sem leikstýrir myndinni, en hún er tilnefnd meðal annars í flokki bestu myndar, besta leikstjóra og besta aðalleikara, en Dani- el Day-Lewis fer með hlutverk Bandaríkjaforsetans sáluga. Á eftir Lincoln í fjölda tilnefn- inga koma kvikmyndirnar Django Unchained og Zero Dark Thirty, en þær hljóta fimm tilnefningar hvor. Golden Globe-verðlaunin þykja gefa góða mynd af því hvaða myndir verða atkvæðamiklar á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Forsetinn með fl estar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar. FLOTTUR Í TAUINU Leonardo DiCaprio á eina af fimm tilnefningum myndarinnar Django Unchained. SIGURSTRANGLEGUR Daniel Day-Lewis er lofaður fyrir Lincoln. GOLD Tilnefningar til bestu kvikmyndar í flokki dramatískra mynda: Argo Django Unchained Life of Pi Lincoln Zero Dark Thirty Tilnefningar til bestu kvikmyndar í flokki gamanmynda og söngleikja: The Best Exotic Marigold Hotel Les Misérables Moonrise Kingdom Salmon Fishing in the Yemen Silver Linings Playbook 568 8000 | borgarleikhus.isFÍTO N / S ÍA F I0 4 3 2 5 9 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi Tilvalin fyrir hópferðir í leikhúsið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.