Fréttablaðið - 14.12.2012, Síða 79

Fréttablaðið - 14.12.2012, Síða 79
FÖSTUDAGUR 14. desember 2012 | MENNING | 59 Kvikmyndin Lincoln hlýtur flest- ar tilnefningar til Golden Globe- verðlaunanna, en tilkynnt var um tilnefningarnar í gær. Það er enginn annar en Steven Spielberg sem leikstýrir myndinni, en hún er tilnefnd meðal annars í flokki bestu myndar, besta leikstjóra og besta aðalleikara, en Dani- el Day-Lewis fer með hlutverk Bandaríkjaforsetans sáluga. Á eftir Lincoln í fjölda tilnefn- inga koma kvikmyndirnar Django Unchained og Zero Dark Thirty, en þær hljóta fimm tilnefningar hvor. Golden Globe-verðlaunin þykja gefa góða mynd af því hvaða myndir verða atkvæðamiklar á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Forsetinn með fl estar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar. FLOTTUR Í TAUINU Leonardo DiCaprio á eina af fimm tilnefningum myndarinnar Django Unchained. SIGURSTRANGLEGUR Daniel Day-Lewis er lofaður fyrir Lincoln. GOLD Tilnefningar til bestu kvikmyndar í flokki dramatískra mynda: Argo Django Unchained Life of Pi Lincoln Zero Dark Thirty Tilnefningar til bestu kvikmyndar í flokki gamanmynda og söngleikja: The Best Exotic Marigold Hotel Les Misérables Moonrise Kingdom Salmon Fishing in the Yemen Silver Linings Playbook 568 8000 | borgarleikhus.isFÍTO N / S ÍA F I0 4 3 2 5 9 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi Tilvalin fyrir hópferðir í leikhúsið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.