Fréttablaðið - 14.12.2012, Side 96

Fréttablaðið - 14.12.2012, Side 96
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Egill á Andlitsbókina Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson lét slag standa í byrjun mánaðarins og er mættur af fullum krafti á samskiptamiðillinn Facebook. Hann virðist hafa stofnað síðuna fyrir nokkrum árum en ekki byrjað að nýta sér möguleika miðilsins fyrir alvöru fyrr en í byrjun mánaðarins. „Jæja, lét loksins verða af því að feisa feisbúkkið– þar virðist bara vera dýrðarlogn,“ skrifar Egill í sinni fyrstu stöðu- uppfærslu en tónlistar- maðurinn á eflaust eftir að uppgötva kosti miðilsins. Egill er þessa dagana með nýja plötu í jólaflóð- inu sem nefnist Vetur. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Auglýsa gæsun í Monitor Hátíðarnar eru vinsæll tími fyrir brúðkaup hjá atvinnumönnum landsins. Fótboltamaðurinn Davíð Þór Viðarsson ætlar til að mynda að ganga að eiga unnustu sína til margra ára, Sigríði Erlu Viðars- dóttur, um jólin. Í tímaritinu Monitor í gær var fólk hvatt til þess að mæta fyrir utan IKEA á laugardagsmorgun til að sjá listrænan gjörning Sigríðar Erlu. Verður að teljast nokkuð líklegt að þarna sé um gæsun að ræða og að Sigríður megi þakka vinkonum sínum fyrir þessa auglýsingu í Monitor. - kg, sv besta hangikjötið af matgæðingum DV * Jói meistarakokkur frá Til sjávar og sveita verður með kynningu á Hamborgarhrygg, fylltu, úrbeinuðu lambalæri og bláberjalæri í verslunum okkar um helgina. Iceland hangikjötið var valið Opið frá 11 - 20 alla daga Engihjalla og Granda Appelsín í gleri 119 kr. 275 ml Hangiframpartur 1.779 Iceland úrbeinað kr/kg Hangilæri 2.669 Iceland úrbeinað kr/kg * Sa m kv æ m t va li m at gæ ð in ga D V , m án u d ag in n 1 0 . d es em b er Malt í gleri 159 kr. 330 ml 1 Til sjávar og sveita kynning um helgina ** Ú r u m sö gn m at gæ ð in ga Engihjalli. Laugardag kl. 14-18 Grandi. Sunnudag kl. 14-18 Egils Egils 1 María Birta rekin úr Kringlunni – „Eins skitin framkoma og mögulegt er“ 6524 2 Mikil leit að sjómanni sem féll fyrir borð af Múlaberginu 5634 3 Sveitarstjórinn með tárin í augunum 5624 4 Óvænt brúðkaup í hádeginu – Nýbakaður eiginmaður eyðir nóttinni með skipstjóranum 4932

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.