Fréttablaðið - 14.12.2012, Síða 96

Fréttablaðið - 14.12.2012, Síða 96
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Egill á Andlitsbókina Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson lét slag standa í byrjun mánaðarins og er mættur af fullum krafti á samskiptamiðillinn Facebook. Hann virðist hafa stofnað síðuna fyrir nokkrum árum en ekki byrjað að nýta sér möguleika miðilsins fyrir alvöru fyrr en í byrjun mánaðarins. „Jæja, lét loksins verða af því að feisa feisbúkkið– þar virðist bara vera dýrðarlogn,“ skrifar Egill í sinni fyrstu stöðu- uppfærslu en tónlistar- maðurinn á eflaust eftir að uppgötva kosti miðilsins. Egill er þessa dagana með nýja plötu í jólaflóð- inu sem nefnist Vetur. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Auglýsa gæsun í Monitor Hátíðarnar eru vinsæll tími fyrir brúðkaup hjá atvinnumönnum landsins. Fótboltamaðurinn Davíð Þór Viðarsson ætlar til að mynda að ganga að eiga unnustu sína til margra ára, Sigríði Erlu Viðars- dóttur, um jólin. Í tímaritinu Monitor í gær var fólk hvatt til þess að mæta fyrir utan IKEA á laugardagsmorgun til að sjá listrænan gjörning Sigríðar Erlu. Verður að teljast nokkuð líklegt að þarna sé um gæsun að ræða og að Sigríður megi þakka vinkonum sínum fyrir þessa auglýsingu í Monitor. - kg, sv besta hangikjötið af matgæðingum DV * Jói meistarakokkur frá Til sjávar og sveita verður með kynningu á Hamborgarhrygg, fylltu, úrbeinuðu lambalæri og bláberjalæri í verslunum okkar um helgina. Iceland hangikjötið var valið Opið frá 11 - 20 alla daga Engihjalla og Granda Appelsín í gleri 119 kr. 275 ml Hangiframpartur 1.779 Iceland úrbeinað kr/kg Hangilæri 2.669 Iceland úrbeinað kr/kg * Sa m kv æ m t va li m at gæ ð in ga D V , m án u d ag in n 1 0 . d es em b er Malt í gleri 159 kr. 330 ml 1 Til sjávar og sveita kynning um helgina ** Ú r u m sö gn m at gæ ð in ga Engihjalli. Laugardag kl. 14-18 Grandi. Sunnudag kl. 14-18 Egils Egils 1 María Birta rekin úr Kringlunni – „Eins skitin framkoma og mögulegt er“ 6524 2 Mikil leit að sjómanni sem féll fyrir borð af Múlaberginu 5634 3 Sveitarstjórinn með tárin í augunum 5624 4 Óvænt brúðkaup í hádeginu – Nýbakaður eiginmaður eyðir nóttinni með skipstjóranum 4932
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.