Fréttablaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 72
| ATVINNA |
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
www.kopavogur.is
KÓPAVOGSBÆR
Sundlaug Kópavogs óskar eftir laugarverði í
framtíðarstarf. Nánari upplýsingar um starfið er að
finna á vef bæjarins www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. janúar 2013.
Upplýsingar gefur Jakob Þorsteinsson í síma 840 2689 og á
netfanginu jakob@kopvogur.is
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Sundlaug Kópavogs –
laugarvörður
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Starfsmaður í býtibúr, afleysing Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Keflavík 201212/043
Móttökuritari Mannvirkjastofnun Reykjavík 201212/042
Aðstoðarlæknir Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201212/041
Skrifstofustjóri HÍ, miðstöð framhaldsnáms Reykjavík 201212/040
Hjúkrunarfræðingur LSH, göngudeild BUGL Reykjavík 201212/039
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201212/038
Héraðsdómari Héraðsdómur Reykjavíkur Reykjavík 201212/037
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Ísafj., Patreksfj. 201212/036
Sjúkraliðar LSH, öldrunarlækningadeild L-4 Reykjavík 201212/035
Fjármálastjóri Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201212/034
Þýskukennari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201212/033
Stjórnandi LSH, vísindadeild Reykjavík 201212/032
Stjórnandi LSH, menntadeild Reykjavík 201212/031
Stjórnandi LSH, gæða- og sýkingavarnardeild Reykjavík 201212/030
Stjórnandi LSH, flæðisdeild Reykjavík 201212/029
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201212/028
Verkamenn í brúavinnu Vegagerðin Vík, Hvammst. 201212/027
22. desember 2012 LAUGARDAGUR12