Fréttablaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 48
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 48 SÍMON HRAFN KARLSSON 5 ÁRA Hver er uppáhaldsjóla- sveinninn þinn? Stekkjastaur, ég man ekki af hverju. Áttu uppáhaldsjólalag? Já, það heitir Er það brúða eða bíll? Hvað finnst þér skemmtilegast að gera um jólin? Að búa til snjókarl. Hvernig skreytið þið heimilið fyrir jólin? Með jólatré og jólaskrauti. DAGUR ARI ÓLAFSSON 5 ÁRA Hver er uppáhaldsjóla- sveinninn þinn? Bjúgnakrækir. Af hverju höldum við jól? Vegna þess að Jesúbarnið fæddist um jólin. Hvað fékkst þú í skóinn í nótt? Mandarínu og líka sleikjó. En hvert er uppáhalds- jólalagið þitt? Jólasveinar einn og átta. Hvað er mikilvægt við jólin? Jólatré. HERDÍS LILIAN JENSEN 5 ÁRA Hlakkar þú til jólanna? Já, af því að þá er hægt að renna sér á sleða. Hvað fékkst þú í skóinn í nótt? Hello Kitty límmiða. Hver er uppáhaldsjóla- sveinninn þinn? Stúfur, af því hann er minnstur og sætastur. Hvað finnst þér vera mikilvægt á jólunum? Að borða jólamat. ELÍSABETH ELVA ÁSGEIRS- DÓTTIR 5 ÁRA Hvað fékkst þú í skóinn í nótt? Ég man það ekki. Veist þú hvar jólasvein- arnir eiga heima? Þeir eiga heima í fjöll- unum. Hver er uppáhaldsjóla- sveinninn þinn? Kertasníkir. Eruð þið byrjuð að skreyta heimilið fyrir jólin? Já, það er búið að setja upp jólastjörnur. Átt þú uppáhaldsjólalag? Já, Snæfinnur snjókarl. BIRKIR GUNNAR VIÐARSSON 6 ÁRA Fékkst þú í skóinn í nótt? Já, ég fékk svona Lego-karl með brauð í hendinni. Hver er uppáhaldsjóla- sveinninn þinn? Stekkjastaur. Ætlar þú að gefa ein- hverjum gjöf um jólin? Já, ömmu minni. Hefur þú hitt jólasvein? Já, ég hitti einu sinni þrjá jólasveina á jólaballi. Hvert er uppáhalds- jólalagið þitt? Solla á bláum kjól. SNÆDÍS SÓL INGIMUNDAR- DÓTTIR 5 ÁRA Fékkst þú eitthvað í skóinn í nótt? Já, þessa sokka. Hvers hlakkar þú mest til um jólin? Að skreyta heimilið. Eruð þið byrjuð að skreyta? Já, við erum búin að setja jólastjörnu og jólaskraut. Hefur þú einhvern tímann hitt jólasvein? Já, þeir voru hérna í Hafnarfirðinum. Ætlar þú að gefa ein- hverjum jólagjöf? Já, ömmu minni. ARMANAS NORKUS 5 ÁRA Fékkst þú í skóinn í nótt? Já, ég fékk tvo keppnis- bíla! Hver er uppáhaldsjóla- sveinninn þinn? Stekkjastaur Ætlar þú að gefa ein- hverjum jólagjöf? Já, bróður mínum, hann er sko miklu stærri en ég. Hvaða jólalag finnst þér skemmtilegast að syngja? Á jólunum er gleði og gaman. Það voru unglingar um daginn sem sungu það alveg rosalega hratt! Halla Þórlaug Þorsteinsdóttir halla@frettabladid.is SNJÓRINN ER MIKILVÆGUR UM JÓLIN FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Krakkarnir á leikskólanum Hvammi í Hafnarfirði biðu jólanna með eftirvæntingu og nýttu tímann á aðventunni til að æfa jólalögin, föndra og skreyta. Flest hafa börnin hitt jóla- sveinana og sum vita meira að segja hvar þeir eiga heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.