Fréttablaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 138

Fréttablaðið - 22.12.2012, Blaðsíða 138
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | DAGSKRÁ Í KVÖLD STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5 17.00 Simpson-fjölskyldan (20:22) Lísa er að falla í leikfimi og til að koma í veg fyrir það fær Skinner skólastjóri handa henni einkaþjálfara. 17.20 Íslenski listinn 17.45 Sjáðu 18.10 The Cleveland Show (18:21) Teiknimyndarþættir um líf Cleveland- fjölskyldunnar. 18.35 American Dad (18:19) Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjöl- skylda hans er ekki eins og aðrar því að á heimilinu búa m.a kaldhæðin geim- vera og þýskumælandi fiskur. 19.00 Friends (20:24) Rachel fær sjokk þegar hún áttar sig á því hversu lítið hún er undirbúin fyrir komu barnsins og leyfir móður sinni að flytja inn til sín, en Ross er lítt hrifinn af því. 19.25 Simpson-fjölskyldan (5:23) Bart og Lísa festast inni í teiknimyndinni um köttinn og músina og Maggie reynist vera dóttir geimveru. 19.50 The Cleveland Show (18:21) 20.15 Suburgatory (19:22) Ný gaman- þáttaröð um raunir unglingsstúlku sem er ósátt við flutning úr borg í úthverfi, þar sem mannlífið er talsvert ólíkt því sem hún á að venjast. 20.40 Privileged (18:18) Bandarísk þáttaröð um unga konu með stóra drauma. Hún fær vinnu hjá forríkri fjöl- skyldu sem einkakennari tvíburasystra sem eru ofdekraðar og gjörspilltar. 21.25 American Dad (18:19) 21.50 The Cleveland Show (18:21) 22.15 Suburgatory (19:22) 22.40 Privileged (18:18) 23.25 Tónlistarmyndbönd 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.03 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05 Jólakveðjur 09.00 Fréttir 09.03 Jólakveðjur 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Jólakveðjur 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Jólakveðjur 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Jólakveðjur 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Jólakveðjur 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Jólakveðjur 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Jólakveðjur 00.00 Fréttir 00.05 Jólakveðjur 01.00 Næturútvarp Rásar 1 08.00 Morgunstundin okkar 10.40 Ævintýri Merlíns (7:13) (e) 11.30 Völundur– nýsköpun í iðnaði (3:5) (Matur er mannsins megin) (e) 12.00 Maður og jörð– Árnar– Vinir eða óvinir (7:8) (Human Planet) (e) 12.50 Maður og jörð– Á tökustað (e) 13.05 Vitlausir í óperur: Caffè Taci í New York (Verrückt nach Oper– Das Caffé Taci in New York) (e) 13.55 Djöflaeyjan (17:30) (e) 14.35 Marcello Marcello Þýsk/sviss- nesk bíómynd. 16.15 Síðustu forvöð– Nashyrningarnir snúa aftur (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? 17.37 Jól í Snædal 18.00 Stundin okkar 18.25 Hið ljúfa líf– Jól (3:4) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Skemmtiþáttur Catherine Tate – Jólaævintýri ömmu 20.35 Downton Abbey (6:8) 21.30 Forrest Gump Óskarsverðlauna- mynd frá 1994. 23.50 Bónorðið (The Proposal) Ýtin kona, yfirmaður hjá útgáfufyrirtæki, þvingar aðstoðarmann sinn til að giftast sér svo að hún haldi landvistarleyfi sínu. Meðal leikenda eru Sandra Bullock og Ryan Reynolds. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.20 Rachael Ray (e) 12.35 Dr. Phil (e) 14.05 The Bachelor (6:12) (e) 15.35 Tomorrow Never Dies (e) Bond er á hælum fjölmiðlarisa sem ætlar sér að koma á stríði milli Kína og Bretlands, allt í þeim tilgangi að tryggja tekjur af umfjöllun. 17.35 30 Rock (18:22) (e) 18.00 House (14:23) (e) 18.50 Last Resort (5:13) (e) 19.40 Survivor (8:15) Einn vinsælasti þáttur SkjásEins frá upphafi snýr nú aftur. Að þessu sinni verða keppendur að þrauka á Samóaeyjum, allt þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. 20.30 Nobel Peace Prize Concert 2012 Upptaka frá stórtónleikum sem haldnir eru í Osló á ári hverju til heiðurs handhafa friðarverðlauna Nóbels. 21.50 Cinderella Pact Skemmtileg kvikmynd um konu sem fær háðsglósur frá samstarfélögum sínum á daginn en á kvöldin umbreytist hún í ómótstæði- legan útlitsráðgjafa sem eftir er tekið. Sannkölluð Öskubuskusaga. 23.20 Live and Let Die Áttunda Bond- myndin og sú fyrsta sem skartar Roger Moore í aðalhlutverki. 01.25 House of Lies (10:12) (e) 01.50 In Plain Sight (13:13) (e) 02.35 Excused (e) 03.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00 US Open 2012 (4:4) 14.00 World Tour Championship 2012 (4:4) 19.00 World Challenge 2012 (4:4) 00.00 ESPN America12.00 Pink Panther II 13.30 Amelia 15.20 Elf 16.55 Pink Panther II 18.30 Amelia 20.25 Elf 22.00 Wall Street: Money Never Sleeps 00.10 Bjarnfreðarson 02.00 500 Days Of Summer 03.35 Bjarnfreðarson 05.25 Wall Street: Money Never Sleeps 18.10 Doctors (93:175) 18.50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (23:24) 19.00 Ellen (64:170) 19.45 Viltu vinna milljón? 20.30 Cold Case (11:23) 21.15 The Sopranos (6:13) 22.10 Viltu vinna milljón? 22.50 Cold Case (11:23) 23.35 The Sopranos (6:13). 00.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Samsent barnaefni frá Stöð 2. 08.00 Krakkarnir í næsta húsi Skemmtilegir þættir um fimm hressa og uppreisnargjarna krakka. 08.45 Tricky TV (20:23) (21:23) 09.30 Ævintýri Tinna 09.55 Brunabílarnir 10.15 Könnuðurinn Dóra 11.05 Svampur Sveinsson 11.55 Doddi litli og Eyrnastór 12.10 Ofurhundurinn Krypto 13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 14.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14.30 Björn Bjarna / bókaþáttur 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistranna 16.00 Hrafnaþing 17.00 Svartar tungur 17.30 Svartar tungur 18.00 Sigmundur Davíð 18.30 Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Vínsmakkarinn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Auðlindakista 21.30 Björn Bjarna/Bókaþáttur 22.00 Hrafnaþing 23.00 Eldað með Holta 23.30 Eldað með Holta 07.00 Barnatími Stöðvar 2 09.20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (17:24) (18:24) (19:24) (20:24) (21:24) (22:24) Endursýnd Jóladagatöl síðustu viku. 09.50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (23:24) 10.00 Barnatími Stöðvar 2 11.40 Nágrannar 13.25 The X-Factor (27:27) 14.50 Four Christmases Frábær gaman mynd þar sem Vince Vaughn og Reese Witherspoon leika par sem neyðist til að heimsækja fjölskyldu sína á jólun- um eftir að flugi þeirra í fríið er aflýst. 16.20 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.55 60 mínútur 17.45 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (17:24) (18:24) (19:24) (20:24) (21:24) (22:24) Endursýnd Jóladagatöl síðustu viku. 18.15 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (23:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Um land allt Kristján Már Unnars son leggur land undir fót. 19.25 Nú stendur mikið til Sérstakir hátíðartónleikar frá 2010 þar sem Sigurð- ur Guðmundsson og Memfismafían flytja lög af plötunni sinni Nú stendur mikið til. Lögin eru flest samin af Sigurður Guð- mundssyni og Braga Valdimari Skúlasyni en sá síðarnefndi samdi jafnframt text- ana við öll lögin á plötunni fyrir utan eitt sem er við ljóð Steins Steinarrs. 20.10 National Lampoon’s Christmas Vacation Alvörujólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjölskyldufaðirinn Clark Gris- wold en það eina sem hann dýrkar meira en ferðalög með fjölskyldunni er að halda jólin hátíðleg í faðmi hennar. 21.45 The Family Stone Bráðskemmti- leg rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker, Diane Keaton Claire Danes og Rachel McAdams í aðalhlut- verkum. Meredith er stíf og íhaldssöm viðskiptakona sem þarf að eyða jólunum með tilvonandi tengdafjölskyldu sinni. 23.30 Homeland (12:12) 00.40 60 mínútur 01.25 The Daily Show: Global Edition 01.50 Covert Affairs (3:16) 02.35 Death Becomes Her 04.15 National Lampoon’s Christmas Vacation 05.50 Fréttir Stöð 2 Sport 2 kl. 13.15 Swansea– Man. Utd. Bein útsending frá leik Swansea City og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Það er mikil fótbolta- veisla fram undan um jólin og næsta umferð fer fram annan í jólum. Síðan eru tvær umferðir um áramótin og margt getur breyst bæði á toppi og botni deildar- innar. Chevy Chase „Ég hef gert um 28 bíó- myndir og ég held að svona fi mm af þeim hafi verið góðar.“ Leikarinn Chevy Chase er greinilega með báða fætur á jörðinni þegar kemur að ferli sínum. Jólamyndin National Lampoon‘s Christmas Vacation er án nokkurs efa ein þeirra fi mm góðu sem hann hefur gert, en hún hefur oft verið kölluð jólamynd jólamyndana. Myndin er sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 20.10. , - í , s , ll l j , s , , rl , tt l j , -i , l j , t r , a i , tvar Lati r , Li i , tvar SUNNUDAGUR 08.15 Wigan - Arsenal 09.55 Liverpool - Fulham 11.35 Man. City - Reading 13.15 Swansea - Man. Utd BEINT 15.45 Chelsea - Aston Villa BEINT 18.00 Tottenham - Stoke 19.40 Swansea - Man. Utd 21.20 Chelsea - Aston Villa 23.00 West Ham - Everton 08.00 Nedbank Golf Challenge 2012 13.05 Spænski boltinn: Valladolid - Barcelona 14.45 Spænski boltinn: Malaga - Real Madrid 16.25 Þýski handboltinn: Minden - Füchse Berlin BEINT 18.05 Meistaradeild Evrópu: Celtic - Spartak Moskva 19.50 Icelandic Fitness and Health Expó 20.20 HM 2011: Frakkland - Dan- mörk Útsending frá úrslitaleiknum. 22.05 Þýski handboltinn: Minden - Füchse Berlin 23.30 NBA: Miami - Oklahoma Út- sending frá fjórða leik liðanna í úrslita- einvígi NBA. Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. *Þar af lántökugjald 3.25% og þóknun sem nemur 340 kr. á hverja greiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.