Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 64
 Plötuhorn Dr. Gunna Brostinn stengur  Lay Low Framúrskarandi Lay Low fylgir hér eftir hinni frábæru plötu Farewell Good Night’s Sleep (2008) með blíðu en hnarrreistu meistara- verki. Hún syngur nú á íslensku og hefur samið lög við ljóð kvenna, bæði ný og gömul. Að semja við þessi ljóð hefur greinilega kveikt á sköpunarhreyflum Lovísu. Tilrauna- mennskan er léttleikandi og gengur glæsilega upp. Lögunum er leyft að fara í allskonar öng- stræti og blindgötur, en það tekst alltaf að klifra með þau yfir veggi eða sleppa með þau í gegnum gat. Hljómurinn er minna ryðgaður en síðast og stílinn frábær samruni og nýsköpun úr bæði amerísku folk, blús og kántrí-deildinni og evrópskri poppklassík. Þetta er alveg frábær plata. Af ellefu lögum eru bara sirka tvö sem eru ekki framúrskarandi. Ein af albestu plötum ársins, ofurskemmtilegt gæðastöff! Kjarr  Kjarr Þrammað á ströndinni Kjarr er sóló/hljómsveit Kjartans F. Ólafssonar, sem var/er önnur aðal- sprautan í hljómsveitinni Ampop. Hinni ágætu poppframleiðslu Ampop er hér haldið áfram í svipaðri mynd og Kjartan hefur sett í fína plötu með samverkamönnum. Hljómurinn er stökkur og mikið lagt upp úr flúruðum útsetningum og fjölda skemmti- legra smáatriða. Lagasmíðarnar eru oft mjög góðar – Beðið eftir sumrinu og hið George Harrisons-lega Confide in you eru ljómandi góð lög – en sum eru síðri. Kjartan hefur greinilega hlustað á helstu afrek Brians Wilsons og vinnur ekki ósvipað úr þeirri snilld og hljómsveitin The High Llamas. Hinn glaðlegi sumarfílingur og þrammandi lúðrasveita- taktar nálgast það þó að virka sem einhæfni og því væri gott ef Kjartan myndi horfa víðar næst – jafnvel gerast dýpri og persónulegri – því hann er óneitanlega mjög flinkur í poppinu. Grúsk  Grúsk Þoka og mark Grúsk er verk Einars Oddssonar. Hann hefur verið viðloðandi bransann en þessi plata er klárlega hans metnaðarfyllsta verk til þessa. Hann semur öll lögin, bæði við texta ljóðskálda og texta sem hann gerði með Magnúsi Þór. Hann spilar á hljóm- borð og fær hjálp hjá valinkunnum hljóðfæra- leikurum og söngvurum til að klára djobbið – þá mest frá Pétri Hjalte- sted. Tónlistin er bæði ballads og stuð. Oft hittir Einar í mark, til dæmis í besta lagi plötunnar Burt, sem hljómar eins og Mannakorn og 10cc í einni sæng. Önnur fín lög eins og Góða skapið og Útópía sýna að Einar er lúnkinn höfundur, en svo eru þokulega óspennandi lög innan um – lög sem hljóma eins og afgangslög úr Söngvakeppni Sjón- varpsins 1989 og draga heildina niður. Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Líf í alheimi hefst 24. október Heimur jazzins hefst 26. október Eystrasalt – ferð um fögur lönd með Jóni Björnssyni hefst 31. október Súkkulaði … himneskt um jólin skráningarfrestur til 31. október Barokk list: málverk, höggmyndir og arkitektúr skráningarfrestur til 1. nóvember Kínversk heimspeki skráningarfrestur til 2. nóvember Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin Mið 2.11. Kl. 19:30 4. au. Fim 3.11. Kl. 19:30 5. au. Fös 21.10. Kl. 19:30 3. sér. Lau 22.10. Kl. 16:00 12. sýn. Lau 22.10. Kl. 19:30 13. sýn. Sun 23.10. Kl. 19:30 14. sýn. Lau 29.10. Kl. 16:00 15. sýn. Lau 29.10. Kl. 19:30 16. sýn. Listaverkið (Stóra sviðið) Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 4.11. Kl. 19:30 5. aukas. Lau 5.11. Kl. 19:30 6. aukas. Lau 19.11. Kl. 19:30 22. sýn. Sun 13.11. Kl. 19:30 21. sýn. Fös 21.10. Kl. 19:30 14. sýn. Lau 22.10. Kl. 19:30 15. sýn. Fim 27.10. Kl. 19:30 4. auks. Lau 12.11. Kl. 19:30 20. sýn. Lau 29.10. Kl. 19:30 17. sýn. Fim 3.11. Kl. 19:30 18. sýn. Mið 9.11. Kl. 19:30 19. sýn. Hreinsun (Stóra sviðið) Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 29.10. Kl. 22:00 8. sýn. Fös 2.12. Kl. 22:00 Fim 27.10. Kl. 19:30 Frums. Fös 28.10. Kl. 19:30 2. sýn. Fös 4.11. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 5.11. Kl. 19:30 4. sýn. Lau 12.11. Kl. 19:30 5. sýn. Sun 13.11. Kl. 19:30 6. sýn. Lau 19.11. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 20.11. Kl. 19:30 8. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 10. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn. U Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U U Ö Ö Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 22.10. Kl. 16:00 Sun 23.10. Kl. 19:30 Síðasta sýning Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 30.10. Kl. 22:00 Fös 21.10. Kl. 22:00 Lau 22.10. Kl. 22:00 U U U Ö U Ö Ö Ö U Ö Hlini kóngsson (Kúlan) Sun 30.10. Kl. 19:30 17. sýn. Fös 28.10. Kl. 19:30 16. sýn. Sun 20.11. Kl. 19:30 23. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 24. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 Sun 23.10. Kl. 15:00 Mið 2.11. Kl. 19:30 Sun 27.11. Kl. 19:30 Fim 1.12. Kl. 19:30 27. sýn. 1.sér. 25. sýn. 26. sýn.Ö Ö Ö Ö Ö Ö SÍÐASTA SÝNING NEI, RÁÐHERRA! – HHHHH I.Þ. Mbl Galdrakarlinn í Oz – úr dómum Þ að verður ólíkt rýmra um óperugesti og flytjendur en áður þegar Töfraflautan eftir Mozart verður frumsýnd á laugar- dag. Í stað Gamla bíós eru salar- kynnin Eldborg, stóri salur Hörpu, sem rúmar um það bil þrefalt fleiri gesti. Og ópereunnendur ætla að fagna fyrstu sýningunni á nýjum stað með stæl. Hátt í tíu þúsund miðar eru þegar bókaðir á þær átta sýningar sem eru áætlaðar. Sérstakt einvalalið er á bakvið þessa uppsetningu. Tónlistarstjóri er Daníel Bjarnason, leikstjóri er Ágústa Skúladóttir, Axel Hallkell Jóhannesson sér um leikmynd og Filippía Elísdóttir um búninga. Á sviðinu verða svo meðal annars Þóra Einarsdóttir, Finnur Bjarna- son, Garðar Thór Cortes, Ágúst Ólafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Valgerður Guðnadóttir. Þá er þáttur brúðuhönnuðarins Bernd Ogrodnik stór en hann hefur hannað og smíð- að fugla, snáka og ýmis önnur kvik- indi sem lifna við á sviðinu í Eldborg.  FrumsýninG ÍslensKa óPeran Frumsýnir Í hörPu Töfraflautan tryllir óperunnendur Ágúst Ólafsson og Valgerður Guðnadóttir í hlutverkum Papagenó og Papagenu. Hrafns- son Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is 60 menning Helgin 21.-23. október 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.