Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið …
... fá Aðalheiður Birgisdóttir,
eða Heiða í Nikita, og félagar fyrir
frábæra frammistöðu við hönnun og
framleiðslu á snjóbrettafatnaði og
snjóbrettum sem eru seld um allan
heim.
Íslensk kjötsúpa og
harmóníkutónlist
Íslenski kjötsúpudagurinn
verður haldinn hátíðlegur á
Skólavörðustíg á morgun, laugar-
dag. Að vanda er þetta sam-
vinnuverkefni þeirra sem eru
með rekstur við götuna og sauð-
fjár- og grænmetisbænda sem
gefa allt hráefnið. Þetta er átt-
unda árið í röð sem slegið er upp
kjötsúpu fyrir gestkomandi á
Skólavörðustíg við upphaf vetrar,
en fyrsti vetrardagur er einmitt
á laugardag. Vegur dagsins
hefur farið vaxandi ár frá ári og
reiknað er með miklum mann-
fjölda þar sem hver og einn fær
kraftmikla súpu eins og hann
getur í sig látið. Hópur harmón-
íkuleikara mun að auki setja svip
sinn á daginn og annast undir-
leik við súpuátið.
Youtube-treiler fyrir
leiksýningu
Leikhópurinn Suðsuðvestur hitar
upp fyrir frumsýningu hinn 29.
október með stuttu en drama-
tísku myndskeiði á youtube.
Hópurinn á bak við sýninguna
sést sitja í góðum fíling á veit-
ingastaðnum Kexi en ógnvekj-
andi tónlist Gísla Galdurs er
þvert á stemninguna við borðið.
Eitthvað hræðilegt er í aðsigi.
Þarna er vel lukkaður tónn gef-
inn fyrir leikritið Eftir lokin, en
það fjallar um tvo vinnufélaga,
Markús og Lísu, sem eru inni-
lokuð í sprengjubyrgi eftir kjarn-
orkuárás. Með hlutverk þeirra
fara Sveinn Ólafur Gunnarsson
og Lilja Nótt Þórarinsdóttir.
Judy Garland í Þjóð-
leikhúskjallaranum
Leikkonurnar Lára Sveins-
dóttir og Charlotte Böving sýna
verk sitt um ævi Judy Garland
í Þjóðleikhúskjallaranum á
föstudags- og laugardagskvöld
klukkan 22. Verkið byggist á ævi
og starfi leik- og söngkonunnar
sem skaust ung upp á stjörnu-
himininn þegar hún lék Dóróteu í
kvikmyndinni um Galdrakarlinn
í OZ árið 1939. Lára og Charlotte
setja verk sitt upp eins og um tón-
leika væri að ræða en inn á milli
laga kynnast áhorfendur betur
Judy og stormasömum köflum í
lífi hennar. Lára leikur Judy en
Charlotte leikstýrir. H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
FJÖLSTILLANLEGU
HEILSURÚMIN FRÁ
ERGOMOTION
30%
AFSLÁTTUR!
FJÖLSTILLANLEG HEILSURÚM
NÝ SENDING!
ERGOMOTION 400 LÍNAN
• Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi
botninn sem er fáanlegur í dag.
• Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að
nýta ljósið á náttborðinu.
• Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru tveir
mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar fyrir fótgafl.
• Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo
ekkert ískur og óþarfi að smyrja.
• Hljóðlátt og öflugt.
• 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum.
• 400 línan er með öflugu nuddi, þremur mismunandi
hraðastillingum og tímarofa.
• 20 ára ábyrgð á mótor og grind.
• Þráðlaus fjarstýring með útvarpssendi svo ekki þarf
að beina fjarstýringunni á móttakara.
• Rúmið fært niður í flata stöðu með einum takka.
• Þyngdarleysistakkinn (Zero G) færir rúmið í
þyngdarleysisstöðu. Njóttu þægindanna og upplifðu
tilfinninguna. Staðan hjálpar blóðrásinni og minnkar
pressu á mjóbak og axlir.
ERGOMOTION 100 LÍNAN
• Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti
stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag.
• Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt
er að nýta ljósið á náttborðinu.
• Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru
tveir mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar
fyrir fótgafl.
• Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni
svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja.
• Hljóðlátt og öflugt.
• 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum.
• 20 ára ábyrgð á mótor og grind.
• Einföld og þægileg fjarstýring.
ATH! VIÐ EIGUM FLEIRI STÆRÐIR AF ERGOMOTION HEILSU-
RÚMUM OG FLEIRI TEGUNDIR AF HEILSUDÝNUM FYRIR ÞAU.
A
rg
h
!
2
0
1
0
11
EKKI MISSA AF ÞESSU
EINSTAKA TÆKIFÆRI Á
AÐ EIGNAST RÚM FRÁ
ERGOMOTION
HJÓNARÚM MEÐ
ÞRÝSTIJÖFNUNARDÝNU
(2X 90X200 cm)
TILBOÐSVERÐ FRÁ
398.721 kr.
Fullt verð 569.600 kr.