Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fá Aðalheiður Birgisdóttir, eða Heiða í Nikita, og félagar fyrir frábæra frammistöðu við hönnun og framleiðslu á snjóbrettafatnaði og snjóbrettum sem eru seld um allan heim. Íslensk kjötsúpa og harmóníkutónlist Íslenski kjötsúpudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg á morgun, laugar- dag. Að vanda er þetta sam- vinnuverkefni þeirra sem eru með rekstur við götuna og sauð- fjár- og grænmetisbænda sem gefa allt hráefnið. Þetta er átt- unda árið í röð sem slegið er upp kjötsúpu fyrir gestkomandi á Skólavörðustíg við upphaf vetrar, en fyrsti vetrardagur er einmitt á laugardag. Vegur dagsins hefur farið vaxandi ár frá ári og reiknað er með miklum mann- fjölda þar sem hver og einn fær kraftmikla súpu eins og hann getur í sig látið. Hópur harmón- íkuleikara mun að auki setja svip sinn á daginn og annast undir- leik við súpuátið. Youtube-treiler fyrir leiksýningu Leikhópurinn Suðsuðvestur hitar upp fyrir frumsýningu hinn 29. október með stuttu en drama- tísku myndskeiði á youtube. Hópurinn á bak við sýninguna sést sitja í góðum fíling á veit- ingastaðnum Kexi en ógnvekj- andi tónlist Gísla Galdurs er þvert á stemninguna við borðið. Eitthvað hræðilegt er í aðsigi. Þarna er vel lukkaður tónn gef- inn fyrir leikritið Eftir lokin, en það fjallar um tvo vinnufélaga, Markús og Lísu, sem eru inni- lokuð í sprengjubyrgi eftir kjarn- orkuárás. Með hlutverk þeirra fara Sveinn Ólafur Gunnarsson og Lilja Nótt Þórarinsdóttir. Judy Garland í Þjóð- leikhúskjallaranum Leikkonurnar Lára Sveins- dóttir og Charlotte Böving sýna verk sitt um ævi Judy Garland í Þjóðleikhúskjallaranum á föstudags- og laugardagskvöld klukkan 22. Verkið byggist á ævi og starfi leik- og söngkonunnar sem skaust ung upp á stjörnu- himininn þegar hún lék Dóróteu í kvikmyndinni um Galdrakarlinn í OZ árið 1939. Lára og Charlotte setja verk sitt upp eins og um tón- leika væri að ræða en inn á milli laga kynnast áhorfendur betur Judy og stormasömum köflum í lífi hennar. Lára leikur Judy en Charlotte leikstýrir. H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 FJÖLSTILLANLEGU HEILSURÚMIN FRÁ ERGOMOTION 30% AFSLÁTTUR! FJÖLSTILLANLEG HEILSURÚM NÝ SENDING! ERGOMOTION 400 LÍNAN • Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag. • Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að nýta ljósið á náttborðinu. • Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru tveir mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar fyrir fótgafl. • Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja. • Hljóðlátt og öflugt. • 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum. • 400 línan er með öflugu nuddi, þremur mismunandi hraðastillingum og tímarofa. • 20 ára ábyrgð á mótor og grind. • Þráðlaus fjarstýring með útvarpssendi svo ekki þarf að beina fjarstýringunni á móttakara. • Rúmið fært niður í flata stöðu með einum takka. • Þyngdarleysistakkinn (Zero G) færir rúmið í þyngdarleysisstöðu. Njóttu þægindanna og upplifðu tilfinninguna. Staðan hjálpar blóðrásinni og minnkar pressu á mjóbak og axlir. ERGOMOTION 100 LÍNAN • Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag. • Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að nýta ljósið á náttborðinu. • Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru tveir mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar fyrir fótgafl. • Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja. • Hljóðlátt og öflugt. • 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum. • 20 ára ábyrgð á mótor og grind. • Einföld og þægileg fjarstýring. ATH! VIÐ EIGUM FLEIRI STÆRÐIR AF ERGOMOTION HEILSU- RÚMUM OG FLEIRI TEGUNDIR AF HEILSUDÝNUM FYRIR ÞAU. A rg h ! 2 0 1 0 11 EKKI MISSA AF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Á AÐ EIGNAST RÚM FRÁ ERGOMOTION HJÓNARÚM MEÐ ÞRÝSTIJÖFNUNARDÝNU (2X 90X200 cm) TILBOÐSVERÐ FRÁ 398.721 kr. Fullt verð 569.600 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.