Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 21.10.2011, Blaðsíða 66
w w w . f j o r u k r a i n . i s P ö n t u n a r s . 5 6 5 1 2 1 3 Hotel Viking - ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum. Tilboð gilda til 15. apríl 2012. Auka gistinótt kostar kr. 5.000 á mann fyrir tveggja manna herbergi. 1. jólapakki: Gisting og jólahlaðborð Tveggja manna herbergi á kr. 11.900 á mann. 2. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. 3. Þorrapakki: Gisting og fordrykkur með þorrahlaðborði í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. 4. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 12.550 á mann. Föstudagskvöldin 25. okt og 2. des spilar Rúnar Þór ásamt hljómsveit. Laugardagskvöldin 26. okt og 3. des spila þeir Gylfi, Megas og Rúnar Þór. Helgarnar 9. - 10. og 16. - 17. desember Ólafur Árni Bjarnason og Færeyingurinn Holgar Jacobsen trúbadorar sjá um að halda mönnum við efnið eftir að borðhaldi lýkur. Að vanda verður glæsilegt jólahlaðborð hjá okkur og verður engin undantekning í ár. Verð á jólahlaðborði með fordrykk (Grýlumjöður) er kr. 6.900 föstudaga og laugardaga í Hellinum á Hótel Viking. Tilboðspakkar Jólahlaðborð Dansleikir Fjörukráin – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 68 24 1 0/ 11Lægra verð í Lyfju 20% afsláttur D-3 vítamín er nauðsynlegt fyrir alla – börn, konur og karla. Gildir til 31. október 2011. Af hverju DLux 1000? • DLUX 1000 er olíublandað og tryggir því betri nýtingu. • Vítamínið fer beint út í blóðrás í stað þess að fara í gegnum meltingarveginn sem tryggir hraðari upptöku. • Skammtakerfi sem skammtar 1000IU í hverjum úða. • Í hverju glasi eru 100 úðar um 3ja mánaða skammtur. • Hentar grænmetisætum Eins og náttúran hafði í hyggju Vertu viss um að D-vítamínið þitt skili sér fljótt út í líkamann og nýtist sem best! DLUX1000 er byltingarkennt D-vítamín í munnúðaformi Tryggir hámarksnýtingu ! magnaða sólarvíta- mínið D vítamín til daglegra nota Hentar öllum aldri Náttúrulegt piparmyntubragð 3 mánaða skammtur Innflutningsaðili: Fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fjarðarkaup, Krónunni, Nóatúni, Vöruvali Vestmanneyjum og Lifandi Markaður DLux1000 var þróað í samvinnu við Jan de Vries, en hann er frumkvöðull á sviði náttúrulegra lækninga, rithöfundur, fyrirlesari og hefur yfir 40 ára reynslu af fæðubótarefnum og áhrifum þeirra á heilsuna.  Barnalán Frægar Fjölga mannkyninu 4 óléttar og alsælar Þ að vekur jafnan athygli þegar frægar konur verða óléttar. Fjórar slíkar, söngkonurnar Beyonce og Lilly Allen og leik- konurnar Hilary Duff og Jennifer Garner, eru konur ekki einsamlar. Beyonce, Allen og Duff eru allar að eignast sitt fyrsta barn en Garner á fyrir tvær stúlkur með eiginmanni sínum, leikaranum Ben Affleck. Söng- og leikkonan Hilary Duff á von á sínu fyrsta barni með Mike Comrie. Nordic Photos/Getty Images Söngkonan Lily Allen gifti sig í sumar og á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur áður orðið ólétt en missti sex mánaða fóstur. Nordic Photos/Getty Images Jennifer Garner á dæturnar Violet, fimm ára, og Seraphinu, tveggja ára, með eiginmanni sínum, stórleikaranum Ben Affleck. Þau eiga von á sínu þriðja barni. Nordic Photos/Getty Images. Stórstjarnan Beyonce Knowles til- kynnti á MTV-hátíðinni í lok ágúst að hún ætti von á barni með manni sínum, tónlistarmanninum fræga Jay-Z. Þrælahald í verksmiðjum Gucci Ítalska tískuhúsið Gucci lenti ansi illa í því í lok september þegar fimm fyrrverandi starfsmenn sendu opið bréf til fyrirtækisins þar sem þeir kvörtuðu undan þrælahaldi. Starfsmennirnir höfðu unnið í verksmiðju fyrirtækisins í Kína og sögðu vinnudagana vera langa og erfiða, fólk fengi engar pásur, væri bannað að fara á klósettið og neitað um allt matarkyns. Starfs- menn verksmiðjunnar þurfa að standa í meira en tólf tíma án þess að fá að setjast niður og margir eru sagðir þjást af maga- og þvagfærasjúkdómum vegna þessa. Talsmaður Gucci er ekki par sáttur við starfsmennina fimm og segir fyrirtækið hvorki stunda né styðja þrælahald. Hann viðurkennir þó að eftir kvartanirnar hafi stjórnin ákveð- ið að skipta út stjórnendum verksmiðjunnar og að skipulag og velferð starfsmanna Gucci verði framvegis í fyrirrúmi. Gift eftir fjögurra mánaða samband Twilight- leikkonan Nikki Reed gekk í það heilaga með unnusta sínum og Idol- söngvar- anum Paul McDonald á mánudaginn var. Parið hafði þó aðeins verið saman síðan í júní síðastliðnum. „Ég vissi að þetta væri sú eina rétta þegar ég hitti hana. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ sagði leikarinn í viðtali við tímaritið People á dögunum. Í veisl- unni söng hann til hennar frumsamið ástarlag og nú segjast þau ekki geta verið hamingjusamari. 62 dægurmál Helgin 21.-23. október 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.