Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.02.2012, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 24.02.2012, Blaðsíða 20
Lloret de Mar á Costa Brava er nýr áfangastaður Express ferða á Spáni. Lloret de Mar er heillandi strandbær sem býður upp á frábæra og ölskylduvæna afþreyingu; skemmtigarða, köfun, sólarstrendur, golfvelli og barnvæn leiksvæði. Fjöldi góðra veitingastaða er á svæðinu og njóta hefðbundnir spænskir fiskréttir mikillar hylli ferðamanna. Lloret de Mar er í Katalóníu-héraði og þar er að finna margar minjar frá tímum Rómverja sem áhugavert er að skoða. Flogið er með Iceland Express til Barcelona og farþegum ekið til og frá Lloret de Mar gegn vægu gjaldi. COSTA BRAVA BORGIR Prag – Flug & bíll 20.–27. júní Verð frá: 79.900 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, VW Polo eða sambærilegur bíll með ótakmörkuðum akstri, tryggingar og skattar. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna Prag í Tékklandi er nýr og spennandi áfangastaður hjá Express ferðum í sumar. Borgin er einstök og sannkölluð Mekka arkitekta, hönnuða og listunnenda um allan heim. Í Prag er blómlegt tónlistarlíf og ávallt mikið um áhuga- verða tónleika. Prag er afar vel staðsett og tilvalið að fara til nærliggjandi landa og heimsækja aðrar borgir. Á ferðalaginu má víða finna þægileg og mjög ódýr þriggja stjörnu hótel þar sem matur og drykkir eru einnig á sérlega hagstæðum kjörum. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting í þrjár nætur í Barcelona með morgunverði. Sigling í 7 daga í innri klefa í skipinu með fullu fæði og allir drykkir innifaldir. Flugvallaskattar og hafnargjöld. Berlín 30. mars–2. apríl Netverð á mann í tvíbýli frá: 69.900 kr. Fullt verð: 99.900 kr. TILBOÐ Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 4* Hotel NH Berlin eða sambærilegu hóteli. Fararstjóri: Eirik Sördal Berlín er dásamleg á vorin. Þessi magnaða stórborg iðar af mannlífi og þar finna ferðalangar á öllum aldri sér dægra- dvöl við hæfi. Í ferðinni verður boðið upp á spennandi skoðunarferð, vítt og breitt um borgina með ítarlegri íslenskri leiðsögn. SÉRFERÐIR Sigling um Miðjarðarhafið 8. júní –19. júní – Allt innifalið á skipi! Það er algjört ævintýri að geta sameinað dvöl í hinni dýrðlegu Barcelona og vikusiglingu um Miðjarðarhafið þar sem lifað er í vellystingum um borð í lúxusskipinu Sovereign. Komið verður við á langþráðum stöðum eins og frönsku Rívíerunni, Montecarlo, Mónakó, Flórens, Písa, Róm, Napólí og Túnis. Skráðu þ ig í NET- KLÚBBINN á express ferdir.is Verð á mann í 7 daga, frá: 77.800 kr. Frá 95.300 kr. – Allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2 – 11 ára í ölskylduherbergi í viku. Flogið út 4. júní. SP ÁN N ÞÝ SK AL AN D TÉ KK LA ND Costa Encantada Aparthotel Verð á mann í 7 daga, frá: 83.500 kr. – með fullu fæði Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn. Flogið út 8. júní. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna frá 94.200 kr. Flogið út 8. júní. Don Juan Hotel Verð á mann í 7 daga frá: 76.500 kr. Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í ölskylduherbergi. Flogið út 4. júní. Netverð m.v. 2 fullorðna frá 90.900 kr. Flogið út 4. júní. Trimar Apartments Verð á mann í 10 daga, frá: 77.800 kr. – með morgunverði Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2–11 ára. Flogið út 8. júní. Netverð m.v. 2 fullorðna frá 85.700 kr. Flogið út 8. júní. Hotel Norai SÓL Ármúli 7, 108 Reykjavík | expressferdir.is | sími: 5 900 100 Verð á mann frá: 289.000 kr. Dresden 153 k m Bratislava 320 k m Vín 335 k m Berlín 350 k m Búdapest 443 k mP R A GPRAG VÍN BÚDAPEST BRATISLAVA BERLÍN DRESDEN BÓKAÐU GÓÐA FERÐ! 76.500 kr. Fyrstu 100 sæ tin m/gistingu frá Netverð á mann til Costa Brava m .v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára. F logið út 4. eða 8. júní og heim 1 1., 15. eða 18. jú ní BÓKAÐU NÚNA! TAKMARK AÐ SÆTAFRA MBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.