Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.02.2012, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 24.02.2012, Blaðsíða 37
Í helgarpistlinum „stökkbreyting írskra gena“ í síðasta tölublaði Fréttatímans velti Jónas Haraldsson fyrir sér spurningum um uppruna Íslend- inga og mun á fegurð Íra og Íslendinga. Hann bar sérstak- lega saman fegurð íslenskra kvenna og meintan ófrýnileik írskra karlmanna. Því næst tíundaði Jónas upplýsingar um erfðafræðilegan uppruna Íslendinga, sem honum finnst stangast á við dreifingu fegurðar í þessum hluta Evrópu. Erfðarannsóknir hafa sýnt að fjórir af hverjum fimm íslenskum körlum er með Y litning ættað- an frá Noregi. Á sama hátt sýna rannsóknir að um það bil tveir af hverjum þrír hvatberalitningum eru ættaðir frá Bretlandseyjum. Hvatberalitningar erfast ein- göngu frá móður og Y litningar eingöngu frá feðrum til sona. En það sem vantar í umfjöllun Jónasar er afgangurinn af erfða- efninu, hinir 23 litningarnir sem bera í sér 98 prósent DNA frumna okkar. Af hverju skiptir þetta máli? Jú, þessi 98 prósent erfðameng- isins, öll hin genin og litningarn- ir erfast óháð kyni. Það þýðir að erfðasamsetningin stokkast upp í hverri kynslóð. Þannig að þessar írsku ófrynj- ur sem Jónas lætur sig dreyma um, voru f ljótar að umbreyt- ast þegar írsku og norsku genin stok- kast saman á þeim fjörutíu kynslóðum sem liðnar eru frá landnámi. Þetta sést best ef við skoðum bókhaldið í smáat- riðum. Hvatberalitn- ingurinn, sem erfist bara frá mæðrum, er um það bil 16,570 basar. Y-litningurinn er um það bil 50 milljón basar, en erfðamengi okkar í heild er um það bil 3200 milljón basar. Að endingu vill ég samt árétta, fyrir mitt leyti að minnsta kosti, að margar írskar konur eru for- kunnafallegar og rautt hár ís- lenskra kvenna mikil prýði. Einnig er ágætt að rifja upp að makaval gengur ekki eingöngu út frá snoppufegurð eða gullnum hlutföllum. Eins valdi stórabóla sér ekki skotmörk með hliðsjón af útliti. Stundum er betra að vera hraustur en sætur. Heimildir http://genomics.energy.gov/ http://www.ornl.gov/sci/techreso- urces/Human_Genome/posters/ chromosome/faqs.shtml Írskar og norskar stökkbreytingar Betra að vera hraustur en sætur Arnar Pálsson, erfðafræðingur Tryggðu þér miða á www.hhi.is, í síma 8OO 66 11 eða hjá næsta umboðsmanni. DRÖGUM Í DAG 24. FEBRÚAR Nú er vinningurinn 2O milljónir á einn miða. Í hverri Milljónaveltu drögum við að auki út 5 stakar milljónir, aðeins úr seldum miðum. MILLJÓNAVELTAN VELTUR ÁFRAM! NÚ KEYRUM VIÐ ÚT MILLJÓNIR PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 20 20 9 FÁÐU ÞÉR MIÐA FYRIR kl. 16.OO Þannig að þessar írsku ófrynjur sem Jónas lætur sig dreyma um, voru fljótar að umbreytast þegar írsku og norsku genin stokkast saman á þeim fjörutíu kynslóðum sem liðnar eru frá landnámi. Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.iswww.honda.is Umboðsaðilar: Reykjanesbær, Bernhard, sími 421 7800 • Akranes, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjar, Bragginn, sími 481 1535 Fyrir 15 árum upplifðu Íslendingar fyrst töfra Honda CR-V á götum landsins. Gæði hafa verið aðalsmerki CR-V frá upphafi - 97% allra seldra CR-V bíla á Íslandi eru enn í notkun. Stöðugt er aukið við búnað til að tryggja öryggi og vellíðan fjölskyldunnar. Tryggðu þér hann núna á Honda-góðu verði. LIFE S TY LE kr. 5.990.000 2.0i bensínvél, einnig fáanlegur með 2.2i dísilvél Sjálfskiptur - 5 gíra 18“ álfelgur Rafstýrðir, upphitaðir og aðdraganlegir hliðarspeglar Rúðuþurrkur að framan með regnskynjara Þokuljós að framan Litað gler í aftari hliðarrúðum og afturrúðu Alcantara leðurinnrétting Skriðstillir (Cruise Control) Tvöföld tölvustýrð loftkæling Fjarlægðarskynjarar (2 x framan, 4 x aftan) Hljómflutningstæki með geislaspilara og RDS útvarpi ásamt 6 hátölurum Aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýri AUX, USB og iPod tengi Hemlalæsivörn (ABS) Stöðugleikabúnaður (VSA) Stöðugleikabúnaður fyrir tengivagn (TSA) Tvöfaldir SRS loftpúðar að framan Tvöfaldir SRS hliðarloftpúðar Tvöfaldar SRS loftpúðagardínur og margt fleira. Fært til bókar Kippa af bjánum Forystumenn opinberra stofnana – og raunar fleiri stjórar – eiga ekki upp á pallborðið hjá Jónasi Kristjánssyni rit- stjóra. Í nýlegri færslu á síðu sinni segir hann heila kippu af þeim bjána: „Stjórn- arformaður Fjármálaeftirlitsins er bjáni, getur ekki skammlaust rekið vanhæfan forstjóra. Sama er almennt að segja um forvígismenn stofnana. Sjáið nýleg dæmi um Landlækni, Matvælastofnun, Umhverfisstofnun, Útlendingastofnun og Úrskurðarnefnd um upplýsingamál. Alls staðar eru andverðleikar valdir til að stjórna. Þetta er ekki einskorðað við opinbera geirann. Forstjóri já.is er bjáni eins og ritstjóri símaskrár og nefndin, sem veitti já.is verðlaun. Alræmt Við- skiptaþing, þéttskipað bjánum, hvatti þjóðina fram af brúninni í hruninu. Það er enn að rífa kjaft. Andverðleikar í skjóli eigenda Íslands.“ Jónas lýsti því raunar í starfssögu sinni þegar hann stóð sjálfur frammi fyrir brottrekstri sem ritstjóri DV á sínum tíma. Lesa mátti að sú athöfn hefði verið heldur klaufaleg, þáverandi stjórnarformaður útgáfufélags blaðsins, Ágúst Einarsson, fyrrverandi þingmaður, prófessor og rektor, hefði ekki valið sér hagstæðar aðstæður til þeirrar gerðar heldur mætt sveittur á heimavöll rit- stjórans, ritstjóraskrifstofuna. Má eiga það að hann kom grímu- laust fram Margoft hefur komið fram að Eiður Guðnason, fyrrverandi þingmaður, sendiherra og ráðherra, er lítt hrifinn af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. Eiður horfði á Silfur Egils á sunnudaginn og sagði í kjölfar þess á síðu sinni, Molar um málfar og miðla: „Undarlegt var að heyra Baldur Óskarsson segja í Silfrinu að þjóðin þurfi Ólaf Ragnar áfram á Bessastöðum svo hann geti skipt sér af kvótamálum, stjórnarskrármálum og aðildarumsókn okkar að Evrópusam- bandinu. Baldur má þó eiga það að hann kom grímulaust fram fyrir hönd Ólafs Ragnars Grímssonar.“ Baldur stóð að undirskriftasöfnun þar sem skorað var á Ólaf Ragnar að gefa kost á sér eitt kjör- tímabil enn. Helgin 24.-26. febrúar 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.