Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.07.2012, Síða 29

Fréttatíminn - 06.07.2012, Síða 29
mögum nóg boðið og uppákoman endaði á lista yfir óvæntustu sjón- varpsuppákomurnar árið 2005. Cruise hefur verið viðloðandi Vís- indakirkjuna sem kennd er við L. Ron. Hubbard síðan 1990 en kirkj- unni hefur bæði verið lýst sem ofsatrúarsamtökum og gróðafyrir- tæki. Cruise heldur því til dæmis fram að aðferðafræði Vísindakirkj- unnar hafi hjálpað honum að sigrast á lesblindu. Árið 2004 gerði Tom Cruise allt brjálað þegar hann lýsti því yfir að hann teldi að geðlæknisfræði ætti að vera gerð útlæg um leið og hann gagnrýndi leikkonuna Brooke Shields fyrir að hafa tekið þunglyndislyf vegna fæðingarþung- lyndis. Hann sagði ekkert efnaójafn- vægi til í mannslíkamanum og að geðlækningar væru gervivísindi. Shields svaraði honum fullum hálsi og sagði að Cruise ætti að halda sig við að bjarga heiminum frá geim- verum og láta mæður sem þjáðust af fæðingarþunglyndi um að ákveða sjálfar hvaða meðferðarúrræði hentuðu þeim best. Cruise bað síð- ar Shields persónulega afsökunar á ummælum sínum. Vísindakirkjan er þekkt fyrir and- úð sína á geðlækningum og heldur þótti hljómurinn í afsökunarbeiðni Cruise holur en hvað sem því líður er nokkuð ljóst að fimmtugur er leikarinn í krísu. Hann hefur trú sína en fráfarandi eiginkonan frelsi til þess að tala við lækna, taka lyf og gera hvað annað til þess að vinna úr sínum málum. Frægir í Vísindakirkjunni Vísindakirkjan og kenningar hennar eiga rætur sínar í sjálfshjálparhugmyndum vísindaskáldsagnahöfundarins L. Ron Hubbard. Hann kynnti Vísindakirkjuna til sögunnar árið 1952 en samkvæmt kenn- ingum hans er mannfólkið ódauðlegar andlegar verur sem hafa gleymt uppruna sínum og náttúru. Vísindakirkjan hefur jafnan haft sínar dyr galopnar fyrir tónlistarfólki, rithöf- undum og leikurum í þeim tilgangi að aðstoða fólkið það við að horfa andlega á líf sitt og feril og hjálpa þeim að hámarka árangur sinn – auk þess sem frægðar- fólkið vekur vitaskuld athygli á kirkjunni, laðar fólk að og er örlátt á auð sinn til starfsins. Meðal þekktra einstaklinga í Vísinda- kirkjunni eru John Travolta, Juliette Lewis, Kirstie Alley, Leah Remini, Nancy Cartwright, Beck, Jason Lee, Jenna Elfman, Anne Archer, Lisa Presley og auð- vitað Tom Cruise. Í bókinni Helter Skelter frá árinu 1974, sem fjallar um brjálæðinginn Charles Manson og morðótt gengi hans, kemur fram að Manson hafi verið virkur í Vísindakirkjunni á upphafsárunum. Landmark leiðir þig heim! * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla. Við erum Landmark* Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Bergur Steingrímsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 6751 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Landmark leiðir þig heim! * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla. Við eru Landma k* Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Bergur Steingrímsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 6751 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.