Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.07.2012, Side 1

Fréttatíminn - 20.07.2012, Side 1
20.-22. júlí 2012 29. tölublað 3. árgangur 43 10 Paradísin sem breytt- ist í helvíti Martröðin í Útey  viðtal Jónas sigurðsson Anníe Mist tískA Úttekt Notar rúllur í hárið eins og amma hennar katy Perry Jón Jónsson Gaf kærustunni hjól og hjólar með henni í Nauthólsvík 12 Kraftakonan sem ætlar að verða læknir viðtAl 44dægurMál Örvar kristjáns Hefur spilað fyrir dansi í 60 ár 20viðtAl Útbrunninn poppari og aðeins 22 ára gamall. Í þeim sporum stóð Jónas Sigurðsson eftir átján mánaða siglingu skemmtisveitarinnar Sólstrandargæjanna um sveitaböllin á tíunda áratugnum. Kvíði, og á köflum þunglyndi, hafa tekið sinn toll af Jónasi sem hvarf af sjónarsviðinu í hálfan annan áratug, en kom tvíefldur til baka og er einn vinsælasti tón- listarmaður landsins. Jónas segir söguna um leið sína að frelsinu, sem meðal annars fól í sér námskeið hjá Vísinda- kirkjunni. Hann vill ekki breyta fortíðinni, því í henni leynist gimsteinar. Vildi verða Lennon en varð trúður INGÓ TÖFRAMAÐUR: LES HUGA FÓLKS TÓNAHEILUN OG SPÁLESTUR DANSA SIG Í GEGNUM TILFINNING- ARNAR EITTHVAÐ FYRIR ALLA EDRÚ VINSÆLASTIR Á ÍSLANDI: KIRIYAMA FAMILY Á LAUGALANDI EYÞÓRSDÆTUR: SYSTURNAR TAKA LAGIÐEdrúhátið fylgir í dag MyNd/SVaVar Pétur EyStEiNSSoN síða 14 Gleraugnaverslunin þín PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 21 4 4 4 Sólgler með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum MJÓDDINNI Álfabakka 14 Opið: virka daga 9–18 FIRÐI Fjarðargötu 13–15 Opið: virka daga 10–18 og laugardaga 11–15 SELFOSSI Austurvegi 4 Opið: virka daga 10–18

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.