Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.08.2012, Blaðsíða 75

Fréttatíminn - 31.08.2012, Blaðsíða 75
tíska 63Helgin 31. ágúst-2. september 2012 Ný sending góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Ökklaskór/2 litir 11.995.- Ökklaskór m/teyg ju 9.995.- Mokkasínur m/studs 5.995.- Strigaskór/háir 6.995.- Strigaskór/lágir 5.995.- Strigaskór/fóðraðir 4.995.- Tískulögga með fatlínu Tískulöggan Kelly Osbourne, sem óhrædd segir skoðanir sínar í tískuþættinum Fashion Police á sjónvarpstöðinni E!, vinnur nú hörðum höndum að nýrri fatalínu fyrir ungar konur. Þetta er hennar fyrsta lína sem hún framleiðir undir sínu nafni, en síðasta árið hefur hún verið að vinna með Madonnu og dóttur hennar, Lolu, að hönnun fatalínunar Ma- terial Girls. Vegna nýrra verkefna hefur Kelly slitið samstarfi við þær mægður en að hennar sögn mun nýja fatalínan þó höfða til sama kúnn- ahóps og verður hún ekkert ósvipuð fatalínu Madonnu. Ferlið er þó enn á byrjunarstigi og gerir tískulöggan ráð fyrir að línan komi ekki á markað fyrr en sumarið 2013. augnskugga, andlitspúður, tvær gerðir naglalakka og aðrar nauðsynjavörur. Vörurnar verða allar merktar með skammstöfun- inni CR, sem skrifað verður með sömu skrift og nýja tískutímaritið hennar, CR Book, sem kemur á markað nokkrum dögum á eftir förðunarlínunni. Áhrifamestu goðsagnirnar Það eru nokkrar tískugoðsagnir sem munu alltaf hafa áhrif á nútíma tísku og hefur bók nú verið skrifuð og gefin út um þær áhrifamestu. Þessi nýja bók heitir Steal her Style, eða Steldu stílnum hennar, og fjallar um 25 goðsagnir á borð við Jacqueline Kennedy, Twiggy, Marilyn Monroe, Grace Kelly og Audrey Hepburn, þar sem ódauðlegur stíll þeirra er tekinn fyrir. Viðtöl við hátískuhönnuði er einnig að finna í bókinni þar sem þeir tjá sig um áhrif þess- ara kvenna á tísku í áranna rás og hvernig tískuhúsin hafa náð að endurskapa stílinn þeirra á fjölbreytta vegu. Bókin er nú fáanleg á sölusíð- unni Amazon.com og kostar hún 17 dollara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.