Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.08.2012, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 31.08.2012, Blaðsíða 52
Bækur, ritföng, rammar og leikföng Tilboð á myndarömmum 30% og kiljum 20% I tilefnidagsins. M arkmiðið með þessari bæjarhátíð okkar, Hamraborgarhátíðinni, er að glæða gamla miðbæinn í Kópavogi lífi,“ útskýrir Arna Schram, upp- lýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, en hátíðin á fyrst og síðast að vera sjálfbær hátíð þar sem „fólkið sjálft, fyrirtækin og stofnanirn- ar búa til sína eigin viðburði.“ Samkvæmt Örnu eru flóamarkaðirnir vin- sælastir og þá sér í lagi sú hefð sem skapast hefur á hátíðinni, að íbúar á mæti á bílum sínum og selji gamla muni úr skottinu. Í ár hafa 60 manns boðað komu sína og skráð sig en færri komast að en vilja til að selja. „Þetta er mjög vinsæll viðburður og bæði gaman að selja og kaupa. Þarna hefur oft myndast ótrúleg stemning.“ Síðan eru öll fyrirtækin og veitingastað- irnir með tilboð á sínum vörum og þjónustu. Til dæmis verður Nytjamarkaðurinn með tilboð á lottómiðum og það verður pylsuhá- tíð þarna, brandarakeppni og mikið stuð. „Þarna skammt frá eru líka menningar- stofnanir bæjarins: Gerðarsafn, Salurinn, Tónlistarsafn Íslands, Moli menningarhús ungmenna, Náttúrufræðistofa og bóka- safn,“ segir Arna og býður alla velkomna, Kópavogsbúa jafnt sem utanbæjarfólk.  Hátíð HaMraborgarHátíðin verður Haldin í Kópavogi uM Helgina Skottsalan vinsælust Um helgina verður Hamraborgar­ hátíðin haldin í Kópavogi. Brandarakeppni, pylsuhátíð, flóamarkaðir og tilboð á lottómiðum svo eitthvað sé nefnt. Arna Schram lofar sjálfbærri bæjarhátíð sem bæjarbúar sjálfir skapa. Það verður margt um manninn á Hamraborgarhátíðinni nú um helgina. Í fyrra skapaðist þvílík stemning, sjálfbær, í Hamraborginni. Gaman að kaupa og selja. Gamlir munir seldir úr skottinu. 40 hátíð Helgin 31. ágúst­2. september 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.