Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.08.2012, Side 75

Fréttatíminn - 31.08.2012, Side 75
tíska 63Helgin 31. ágúst-2. september 2012 Ný sending góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Ökklaskór/2 litir 11.995.- Ökklaskór m/teyg ju 9.995.- Mokkasínur m/studs 5.995.- Strigaskór/háir 6.995.- Strigaskór/lágir 5.995.- Strigaskór/fóðraðir 4.995.- Tískulögga með fatlínu Tískulöggan Kelly Osbourne, sem óhrædd segir skoðanir sínar í tískuþættinum Fashion Police á sjónvarpstöðinni E!, vinnur nú hörðum höndum að nýrri fatalínu fyrir ungar konur. Þetta er hennar fyrsta lína sem hún framleiðir undir sínu nafni, en síðasta árið hefur hún verið að vinna með Madonnu og dóttur hennar, Lolu, að hönnun fatalínunar Ma- terial Girls. Vegna nýrra verkefna hefur Kelly slitið samstarfi við þær mægður en að hennar sögn mun nýja fatalínan þó höfða til sama kúnn- ahóps og verður hún ekkert ósvipuð fatalínu Madonnu. Ferlið er þó enn á byrjunarstigi og gerir tískulöggan ráð fyrir að línan komi ekki á markað fyrr en sumarið 2013. augnskugga, andlitspúður, tvær gerðir naglalakka og aðrar nauðsynjavörur. Vörurnar verða allar merktar með skammstöfun- inni CR, sem skrifað verður með sömu skrift og nýja tískutímaritið hennar, CR Book, sem kemur á markað nokkrum dögum á eftir förðunarlínunni. Áhrifamestu goðsagnirnar Það eru nokkrar tískugoðsagnir sem munu alltaf hafa áhrif á nútíma tísku og hefur bók nú verið skrifuð og gefin út um þær áhrifamestu. Þessi nýja bók heitir Steal her Style, eða Steldu stílnum hennar, og fjallar um 25 goðsagnir á borð við Jacqueline Kennedy, Twiggy, Marilyn Monroe, Grace Kelly og Audrey Hepburn, þar sem ódauðlegur stíll þeirra er tekinn fyrir. Viðtöl við hátískuhönnuði er einnig að finna í bókinni þar sem þeir tjá sig um áhrif þess- ara kvenna á tísku í áranna rás og hvernig tískuhúsin hafa náð að endurskapa stílinn þeirra á fjölbreytta vegu. Bókin er nú fáanleg á sölusíð- unni Amazon.com og kostar hún 17 dollara.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.