Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Síða 70

Fréttatíminn - 13.05.2011, Síða 70
62 tíska Helgin 13.-15. maí 2011  Kauptu stílinn Vanessa Hudgens Sjálfstæð í klæðavali Leikkonan Vanessa Hudgens er alltaf flott til fara og kann svo sannarlega að klæða sig eftir nýjustu tísku. Hún er alltaf nokkrum mán- uðum á undan tískunni og er gríðarlega meðvituð. Hún hefur sinn eigin stíl, klæð- ist því sem henni hentar og hefur engar áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Hún er sjálfstæð og á svo sannarlega greiða leið í tískubransanum. Fyrir þremur árum kom hún með sína fyrstu fatalínu með eigin hönnun sem hefur selst mjög vel. Hagkaup, 4.990 kr. Fókus, 9.990 kr. Vero Moda, 2.990 kr. Vero Moda, 2.990 kr. Vero Moda, 2.499 kr. www.smaskor.is Framlengjum sumargleðina fram að næstu helgi Erum á Eiðistorgi, 2. hæð í húsn æði gömlu blómastofunnar ( ath ekki inni á torgi ) Opnunartími: Miðvikudagur 11. maí 12 - 18 Föstudagur 13. maí 10 - 18 Laugardagur 14. maí 10 - 18 –einfalt og ódýrt BIOTTA 20% AFSLÁTTUR TILBOÐ MÁNAÐARINS Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri • www.apotekid.is DIGEST SAFI Lífrænn og ljúffengur ávaxtasafi, náttúruleg uppspretta sorbitols úr sveskjum, fíkjum og fleiri ávöxtum. RAUÐBEÐUSAFI Hreinsandi eiginleikar og einstakt næringargildi. 100% lífræn ræktun. TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MAÍ Konungleg brúðkaupsferð Fyrir tveimur vikum gekk William krónprins Bretlands að eiga Kate Middleton og vakti það að sjálfsögðu heimsathygli. Á miðvikudaginn var lögðu þau af stað í brúðkaupsferðina þar sem þau ætla að njóta hvort annars og höfðu þau kosið að halda áfangastaðnum leyndum. Það var þó ekki lengi að berast til fjölmiðla hvert hjónin héldu og í gær hafði starfsmaður hjá ferðaþjón- ustu á Seychelles-eyjum samband við breska fjölmiðilinn Telegraph, sem bar kennsl á parið á einni eyjunni. Þau höfðu komið með þyrluflugi til Seychelles-eyjanna þar sem þau munu verja næstu tíu dögum í þvílíkri einkaparadís.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.