Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.06.2011, Síða 40

Fréttatíminn - 17.06.2011, Síða 40
Spurningakeppni fólksins Þóra Arnórsdóttir aðstoðarritstjóri Kastljóss 1. Man það ekki. 2. Gunnlaugur Sigmundsson.  3. Veit það ekki. 4. Steed Lord.  5. Veit það ekki. 6. Það hlýtur að vera í Skotlandi en ég er ekki með nafnið. 7. Veit það ekki. 8. Heimir Már Pétursson og Þór Eldon.  9. Jack Black.  10. Svörtuloft.  11. Halli í Botnleðju. Haraldur Gíslason.  12. Kjartan.  13. Ómar Ragnarsson.  14. Veit það ekki. 15. Annika Bengtzon.  9 rétt. Halldór Högurður ráðgjafi 1. Róbert Spanó.  2. Gunnlaugur M. Sigmundsson.  3. Sverrir Eyjólfsson. 4. Steed Lord.  5. Hef ekki hugmynd. 6. Ben Nevis.  7. Ekki grænan. 8. Ekki hugmynd. 9. Þetta er langt utan míns þekkingarsviðs. 10. Svörtuloft.  11. Haraldur Gíslason kenndur við Botnleðju.  12. Kjartan.  13. Veit það ekki. 14. Ekki hugmynd. 15. Annika Bengtzon.  8 rétt. Svör: 1. Róbert Spanó, 2. Gunnlaugur M. Sigmundsson, 3. Hólmar Örn Eyjólfsson, 4. Steed Lord, 5. Barfly með Jeff Who?, 6. Ben Nevis í Skotlandi (1.344 m), 7. Dirk Nowitzki, 8. Heimir Már Pétursson og Þór Eldon, 9. Jack Black, 10. Svörtuloft, 11. Haraldur Freyr Gíslason, 12. Kjartan, 13. Ómar Ragnarsson, 14. 1986, 15. Annika Bengtzon. M Y N D : ER A N F IN K LE , CC B Y 2 .0 7 8 5 5 9 1 1 6 4 7 4 1 7 2 2 3 9 1 7 2 9 3 9 4 8 2 4 1 8 6 4 2 5 9 4 8 9 3 1 4 5 4 6 1 8 9 3 7 4 2 3 40 heilabrot Helgin 17.-19. júní 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hver var formaður rannsóknarnefndar kirkj- unnar sem skilaði af sér skýrslu í síðustu viku? 2. Hver er að höfða meiðyrðamál á hendur bloggaranum Teiti Atlasyni? 3. Hvað heitir sonur Eyjólfs Sverrissonar sem leikur undir hans stjórn í U-21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu? 4. Hvað heitir hljómsveit Svölu Björgvins? 5. Hvaða lag hefst á orðunum „It starts with a haircut that you don’t understand, all dressed looking so sharp just knowing that you’re the man“ og hver flytur það? 6. Hvað heitir hæsta fjall Bretlands? 7. Hvað heitir Þjóðverjinn sem er lykilmaður í liði Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum? 8. Hverjir skipa dúettinn Hnotubrjótana? 9. Hver talar fyrir pönduna Pó í ensku út- gáfunni af Kung Fu Panda? 10. Hvaða skáldsaga Arnaldar Indriðasonar var nýlega valin glæpasaga ársins í Hollandi? 11. Hver er formaður Félags leikskólakennara? 12. Hvað heitir galdrakallinn, erkióvinur Strumpanna? 13. Hver var heiðursgestur Skjaldborgarhátíðar- innar á Patreksfirði? 14. Hvaða ár lést kvikmyndaleikstjórinn Andrei Tarkovskí? 15. Hvað heitir blaðakonan vaska sem er aðal- persóna glæpasagna Lizu Marklund? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Grill í Múrbúðinni – skoðaðu verðið! Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum GAS GRILL 4 ryðfríir brennarar og hliðarplata. 14 kw/h. 48.000-BTU. Hitamælir. Kveikja í stillihnapp. Grillgrind er postulíns- húðuð. 44x56 cm. Extra sterk hjól v.gaskút. Þrýstijafnari og slöngur fylgja. 59.900kr. HELGARBLAÐ Sími 531 3300

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.