Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.06.2011, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 17.06.2011, Blaðsíða 48
48 tíska Helgin 17.-19. júní 2011 Dúnmjúkar brúðargjafir Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 vefverslun www.lindesign.is (sendum frítt á næsta pósthús) Kennum einnig augnháralengingar og airbrushtækni. „ÓDÝRASTI NAGLASKÓLINN Á LANDINU“ Vinnum með LCN efni. Þú tekur námið á þínum hraða. Við kennum einnig víða um land t.d. Akureyri, Egilstöðum, Selfossi og Vestmannaeyjum. Pantanir hjá hafnarsport.is símar: 820 2188/661 3700 hafnarsport.is h a fn a rs p o rt .i s Pantanir hjá hafnarsport.is símar: 820 2188/661 3700 „Efnið hefur fengið víðsvegar verlaun um heiminn fyrir framúrskarandi árangur“ Tilboð til 1. júlí. Tannhvítuefni 4.500 kr.aðeins Þú finnur okkur líka á facebook Þú finnur okkur líka á facebook Kvenlegur LeBron James Karlmannlegi NBA-körfuknatt- leiksmaðurinn LeBron James lét konu sína plata sig í auglýs- ingaherferð fyrir snyrtivörurn- ar Cover Girl á dögunum þar sem hann auglýsir maskara. Hann er nærri óþekkjanlegur og sýnir sína mjúku, kvenlegu hlið í auglýsingaherferðinni; málaður, með gerviaugnhár, eyrnalokka og vel blásið hár. Margir hafa látið þau orð falla að hann sé loksins kominn út úr skápnum og ganga jafnvel svo langt að segja að körfubolta- ferill hans verði ekki lengri. Það má með sanni segja að tískurisinn Gucci beri höfuðábyrgð á litagleði sumarsins. Í janúar frumsýndi hann nokkur dress sem slógu rækilega í gegn og hafa verið gríðarlega eftirsótt núna í sumar. Eitt þeirra hefur verið meira áberandi en önnur: fjólublár toppur, appelsínugult pils og gullbelti, og hefur ekkert verið meira notað á forsíðum glanstímarita en þetta lúkk. Vinsælasta lúkkið á glanstímaritum Nýjasta andlit tískufyrirtækisins Prada er enginn annar en fyrrum Köngulóarmaðurinn sem situr fyrir á auglýsingamyndum haust/vetrar- línu fyrirtækisins. Tobey Maguire er ekki þekktur fyrir að hafa mikinn tískuáhuga og telst yfirleitt ekki mjög meðvitaður um klæðaval sitt. Þetta val hjá Prada kom tískugagn- rýnendum því mikið á óvart. Tobey ber sig þó einstaklega vel í auglýs- ingum Prada og er fyrsti leikarinn í herrans háa tíð sem auglýsir karl- mannslínu þeirra. Svo virðist sem fyrirtækið sé ánægt með val sitt og Tobey græðir rúmlega tvo milljarða íslenskra króna á herferðinni. Köngulóarmaðurinn nýjasta andlit Prada
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.