Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Side 84

Fréttatíminn - 02.11.2012, Side 84
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Daníel Örn Einarsson. Daníel er eini homminn í efstu deild handboltans og hann fær hrósið þessa vikuna fyrir einlægt og opinskátt viðtal í Íslandi í dag á mánudag. Glöð og félagslynd kraftakona Aldur: 19 ára Starf: Háskólanemi og lyftingakona. Búseta: Í Vesturbænum. Foreldrar: Oddfríður Steinunn Helga- dóttir leikskólakennari og Dave Costen. Menntun: Nemur iðnaðarverkfræði við HÍ. Fyrri störf: Hef verið að þjálfa fimleika. Áhugamál: Mikinn áhuga á matargerð og bakstri. Íþróttir, ferðalög og samvera fjölskylda og vina. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Þér hættir til í hita augna- bliksins að missa sjónar á takmarkinu. Með yfirvegun vinnur þú best. Hafðu dómgreindina til hliðsjónar að þessu leyti, þannig verður þú líka góð, segir stjörnuspá mbl.is. H ún er alltaf glöð og alveg ótrúlega dugleg sama hvað það er sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er líka mjög félags- lynd og hefur alltaf tíma fyrir okkur vinkonurnar, þrátt fyrir stífar æfingar,“ segir Íris Blöndal vinkona og Ína Björk, sem einnig er vinkona, tekur í sama streng. „Hún gerir allt alveg hundrað prósent, sama hvort það er í vinnu, skóla, íþróttunum og svo er hún alveg frábær vin- kona sem að alltaf er hægt að treysta á.“ Katrín Tanja er fyrsta íslenska konan til að verða Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Hún sigraði með slíkum yfirburðum að hún tryggði sér gullið aðeins með því að lyfta byrjunarþyngdinni. KaTrÍN TaNja DavÍðsDóTTir  BakHliðin ANGeL DReAm DýNA Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Rúmbotn er með PU áklæði sem auðvelt er að þrífa. Rúmbotn og fætur fylgja með. ALLT FYRIR SVEFNIN N 39.950 fuLLt veRð: 59.950 Áföst yfirdý na stærð: 90 x 20 0 sm. SPARIð 20.000 HANDY DýNA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð 63 x 190 sm. Á FRÁBÆR U VERðI! 6.995 PRICe StAR fAtASkáPuR Tvöfaldur fataskápur með fataslá, 3 skúffum og 3 hillum. Litir: Beyki og hvítt. Stærð: B97 x H175 x D50 sm. veRð AðeINS: 14.950 Efriskápur seldur sér. Stærð: 97 x 41 x 50 sm. 6.995 Koddi 50 x 70 sm. 3.995 kRONBORG LuX ANDADúNSæNG Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Sæng: 135 x 200 sm. 12.950 135 x 220 sm. 14.950 mOLLIe SæNGuRveRASett Efni: 100% polyester- míkrófíber. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. Fæst í 2 fallegum litum. andadúnsæn g + koddi fuLLt veRð: 16.945 12.945 SPARIð 4.000 AFSLÁTTUR 25% fuLLt veRð: 1.995 1.495 tilboðin gilda frá 02.11 til 04.11

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.