Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 84

Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 84
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Daníel Örn Einarsson. Daníel er eini homminn í efstu deild handboltans og hann fær hrósið þessa vikuna fyrir einlægt og opinskátt viðtal í Íslandi í dag á mánudag. Glöð og félagslynd kraftakona Aldur: 19 ára Starf: Háskólanemi og lyftingakona. Búseta: Í Vesturbænum. Foreldrar: Oddfríður Steinunn Helga- dóttir leikskólakennari og Dave Costen. Menntun: Nemur iðnaðarverkfræði við HÍ. Fyrri störf: Hef verið að þjálfa fimleika. Áhugamál: Mikinn áhuga á matargerð og bakstri. Íþróttir, ferðalög og samvera fjölskylda og vina. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Þér hættir til í hita augna- bliksins að missa sjónar á takmarkinu. Með yfirvegun vinnur þú best. Hafðu dómgreindina til hliðsjónar að þessu leyti, þannig verður þú líka góð, segir stjörnuspá mbl.is. H ún er alltaf glöð og alveg ótrúlega dugleg sama hvað það er sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er líka mjög félags- lynd og hefur alltaf tíma fyrir okkur vinkonurnar, þrátt fyrir stífar æfingar,“ segir Íris Blöndal vinkona og Ína Björk, sem einnig er vinkona, tekur í sama streng. „Hún gerir allt alveg hundrað prósent, sama hvort það er í vinnu, skóla, íþróttunum og svo er hún alveg frábær vin- kona sem að alltaf er hægt að treysta á.“ Katrín Tanja er fyrsta íslenska konan til að verða Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Hún sigraði með slíkum yfirburðum að hún tryggði sér gullið aðeins með því að lyfta byrjunarþyngdinni. KaTrÍN TaNja DavÍðsDóTTir  BakHliðin ANGeL DReAm DýNA Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Rúmbotn er með PU áklæði sem auðvelt er að þrífa. Rúmbotn og fætur fylgja með. ALLT FYRIR SVEFNIN N 39.950 fuLLt veRð: 59.950 Áföst yfirdý na stærð: 90 x 20 0 sm. SPARIð 20.000 HANDY DýNA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð 63 x 190 sm. Á FRÁBÆR U VERðI! 6.995 PRICe StAR fAtASkáPuR Tvöfaldur fataskápur með fataslá, 3 skúffum og 3 hillum. Litir: Beyki og hvítt. Stærð: B97 x H175 x D50 sm. veRð AðeINS: 14.950 Efriskápur seldur sér. Stærð: 97 x 41 x 50 sm. 6.995 Koddi 50 x 70 sm. 3.995 kRONBORG LuX ANDADúNSæNG Gæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Sæng: 135 x 200 sm. 12.950 135 x 220 sm. 14.950 mOLLIe SæNGuRveRASett Efni: 100% polyester- míkrófíber. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. Fæst í 2 fallegum litum. andadúnsæn g + koddi fuLLt veRð: 16.945 12.945 SPARIð 4.000 AFSLÁTTUR 25% fuLLt veRð: 1.995 1.495 tilboðin gilda frá 02.11 til 04.11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.