Heimilisritið - 01.01.1947, Side 34

Heimilisritið - 01.01.1947, Side 34
Sítt hár eða Á FUNDI, sem hárgreiðslu- og kvenhattasérfræðingar héldu í Bandaríkjunum, ekki alls fyrir löngu, samþykktu þeir að láta stuttklippta hárið komast aftur í tízku. En þessu hefur verið mót- mælt svo kröftuglega, bæði af kon- um qg körlum, að það mun naum- ast ná fram að ganga. Filmstjörnurnar í Hollywood hafa löngum haft orð fyrir að vera ávallt fyrstar með nýjustu tízku, en nú er mjög mikill ágreiningur þeirra á meðal út af stutta árinu. Sumar af filmstjörnunum lialda því fram, að,langa hárið sé það eina rétta, en aðrar álíta að stutta hárið sé það sem koma skal. Hér á eftir fer svo álit nokkurra sérfræðinga á þessum efnum, og Jane Russell Stjömur með sítt hár. Joan Crawford Rita Hayworth 32 HEIMILISRITIfir

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.