Heimilisritið - 01.01.1947, Side 65
— Krossgáta —
Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt
uafni og heimilisfangi sendanda, skulu
sendar afgreiöslu Heimilisritsins sem fyrst
í lokuðu umslagi, merktu: ,,Krossgáta“.
Aður en næsta hefti fer í prentun verða
þau umslög opnuð, sem borizt hafa, og
ráðningar teknar af handahófi til yfirlest-
urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sein fyrst
er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið
heimsenl ókeypis í næstu 12*mánuði.
Verðlaun fyrir rétta ráðningu á síðustu
krossg&tu hlaut Sigvaldi Þorsteinsson,
stud. jur., Nýja Stúdentagarðinum, Reykja-
vík.
LÁRÉTT:
1. Þurfalingur —
7. hræðir — 13. væti
— 14. elska — 16.
vopn — 17. iðjusama
— 18. flutning — 19.
atlot — 21. heiðri —
23. liðugum — 24.
íþróttafélag — 25.
tvíþættur — 26. sk.
st. — 27. máttur —
28. tveir eins — 30.
brún — 32. húðflétta*
— 34 málfræðis-
skammstöfun — 35.
hvarnast — 36.
messuklæði 37. hván-
ing — 38. op — 40.
hól — 41 keyrði —
43. ílát — 45. þyngd-
areining — 47. næt-
urdvölin — 49. hætta — 50. gagnlegir —
02. vendi — 53. brúkar — 55. ástarguð —
56. pípur (e.f.) — 57. sía — 59. greinar —
61. líkamshlutinn — 62. örugga — 63.
skránna.
LÓÐRÉTT:.
1. ófellda — 2. mitti — 3. smákorna —
4. brast — 5. tveir eins — 6. lík — 7. sk. st.
— 8. keyri — 9. prísir — 10. félag — 11.
innylfum — 12. sterkast — 15. spjalla —
20. bognaðir — 21. þjálfa — 22. hár —
23. gallalaus — 29. leiða — 80. dýr — 31.
megnaði — 32. bleik — 33. hólbúa — 34.
frið — 37. græðir — 39. troðningnum —
42. búna — 43. leiks — 44. ber — 46.
losar — 47. innilokuðu — 48. galdra-
kvenna — 49. vernduð — 51 draga — 54
í munni — 58. einkennisstafir — 59. tóim
— 60. lagarmál — 61. dúr.
HEIMILSRITIÐ
63